Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 16

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 16
1912 16* Mi öfj. Infl. gekk sept.—okt. Kom a5 austan. Fæstir leituSu læknis, cg er því slept að setja tölu sjúkl. á skrá. B 1 ö n d u ó s. Infl. gekk í sept.—okt. Virtist komin aS austan, fra SeySisf. ÞangaS kom hún um voriS og smáþokaSist svo vestur eftir landinu. Aldrei þessu vön fór hún hægt yfir, og var í þessu hjeraSi hálfan annan mánuS. S a u S á r k r. Infl. kom í sept. Var væg. Hjelst til í nóv.byrjun. Nokkr- ir fengu lungnab. FI o f s ó s. 3 sjúkl. fengu útþot líkt skarlatssótt og fylgdi hálsbólga a 2. Telur læknir aS líklegra sje, aS um infl.-útþot hafi veriS aS ræSa en skarlatssótt. S v a r f d æ 1 a. Af fars. bar langmest á infl., sem gekk í ág. og nokk- uS fram í sept. Hún barst frá Akureyri og Sigluf. og fór fljótt yfir. Mest var af infl. cataral., nokkuS af infl. rheumat. og fáeinir fengu infl. intest. F.nginn dó. Fá börn veiktust og ljett. Yfirleitt var sóttin væg, en margir þó lengi aS ná sjer. 5 fengu lungnab. upp úr veikinni. Akureyrar. Infl. fluttist meS fólki frá Austfj. og breiddist hús úr húsi á Akureyri í ág. og sept. Slæddist síSan út um sveitirnar. Margir fengu lungnabólgu upp úr veikinni, en fáum varS hún aS bana. H ú s a v. Infl. gekk í kaupst. í ág. og næstu mánuSi um sveitirrlar, Sóttin var svo væg og lítiS áberandi, aS mjer fanst mega efast um, hvort rjett væri aS gefa henni þetta nafn, þó svo væri gert víSast um land. V o p n a f. Um mitt sumar gekk bráSsmitandi kvefsótt, sem eg nefni infl. Pest þessi barst hingaS meS færeyskum sjómönnum, annaShvort frá Færeyjum eSa sunnan af fjörSum. Voru þeir lasnir, þegar þeir komu. þó læknir vissi ekki um þaS fyr en siSar, og voru þá aSrir teknir aS sýkj- ast. Menn sýktust meS hitaveiki, sumir allmikilli og voru allilla haldnir nokkra daga. Nokkrir vikum saman frá verkum. Flestir héraSsbúar tóku sótt þessa, þó færri leituSu læknishjálpar. Margir voru lengi aS ná sér og má vera, aS þaS hafi aS nokkru stafaS af því, aS menn hlífSu sér litt bjargræSistímann. 2 dóu. Flj ó t s d. Infl. barst í júlí og gekk í ág. og sept. Breiddist fljótt út og sýktust menn svo aS segja á hverju heimili. í FljótsdalshjeraSi vörS- ust 7 heimili veikinni um sláttinn. Eftir göngur fengu þau veikina og komust gangnamenn meS naumindum heim til sín, alteknir af veikinni og var veikin á þessurn bæjum í okt. Þessi haustinfl. var miklu þyngri en um sumariS. Fengu margir sjúkl. otit. med., broncho. pneum. og fleiri eftirköst. S e y S i s f. Infl. gekk í júlí og ág. Fyr (í maí) kom botnvörpungur meS veikina (11 sjúkl.), en þá náSi hún ekki útbreiSslu. HvaSan hún kom síSar er ekki unt aS segja. Veikin gekk alment yfir. FáskrúSsf. Infh fluttist í byrjun ág. norSan af fjörSum og gekk í þeim mán. um FáskrúSsf. í sept. gekk hún í StöSvarf. og BreiSdah Hún mun hafa komiS á flest heimili og fáir voru þeir, sem ekki sýktust þar sem hún kom. Yfirleitt var sóttin væg. Menn lágu rúmfastir í 2—ó daga, en margir voru 2—6 vikur aS ná sér aftur. Enginn dó aS því kunn- ugt er. Ca. 80% íbúa sýktust og 4—5%.leituSu læknis. S í S u. Infl. barst í byrjun nóv. bæSi austan frá Öræfum og vestan úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.