Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 18
1912
18*
sjúkl. er fara á heilsuhæli. I. apr. var hann orðinn 318 kr. Hreppurinn
leggur til 100 kr. á ári.
B í 1 d u d. Fer í vöxt í kaupt., en ber minna á henni í sveitum.
Flateyrar. Talsvert kveSiö aö henni, einkum á Flateyri. Þar veikt-
ust i einu húsi 3 systkini á rúmu ári og dóu 2. Á öSru heimili veiktust
3. Þar dó maöur úr sjúkd. fyrir nokkrum árum.
B 1 ö n d u ó s. Hefir rjenaS i Svínavatnshreppi. ASalstöövar hennar nú
í Langadal, Blönduósi og Nesjum.
SauSárkr. Óhætt aS fullyrða, að veikin sje aS breiöast út. Skortir
mikiS á, aS fólki sje sýkingarhættan ljós og vill sumt ekki trúa því, aS
hún sje mikil. Einstöku heimili stuSla mjög aS útbreiSslunni. í Geldinga-
holti hefir t. d. dáiS 1 eSa fleiri á ári undanfariS. 1911—’i2 dóu 3 dætur
bóndans og ungt fólk, sem hefir dvaliS þar, hefir tekiS veikina. Bygging
er þar mjög slæm, en bóndinn, þrátt fyrir alt, ófáanlegur til aS bæta hana.
Þetta greni ætti aS brenna og annaS tæringarbæliS til: HjeraSsdal. Bæir
jiessir eru svo hrörlegir, aS vart væru notandi fyrir kvikfje.
Akureyrar. Berklav. er töluverS og fer síst rjenandi. SkráSir 'i
árslok 50 sjúkl. í hjeraSinu.
V o p n á f. Ekki mikiS um berklav. þetta ár.-----Sjúkl. meS eitla-
bólgu hættir til aS bólgna síSari hluta vetrar og rennur bólgan stundum
af þegar fram á sumariS kemur eSa í þeim grefur og eru þá skornir og
skafnir, gróa síSan og sýnast alheilir. En svo getur alt fariS á sömu leiS
næsta vor.
R a n g á r v. Berklav. sýnist tiltölul. lítil, helst í Hvolhreppi og
FljótshliS.
3. Holdsveiki.
D a 1 a. Einn sjúkl.
B 1 ö n d u ó s. Einn sjúkl. í Nesjum, Skaga.
Svarf d. SíSasti sjúkl. í hjer. var sendur á holdsveikraspítala. Einn
grunsamur er þó á skrá.
E y r a r b. Einn nýr sjúkl. sendur á spítala og 2 gamlir. Eftir eru þá
í hjer. 2 löngu grónir sjúkl., sem vafasamt er, aS sjeu holdsv.
í skýrslum úr Borgarf., Dala, Bíldud., Nauteyr., Hesteyrar, SeySisf.,
ReySarfj., FáskrúSsf. og RangárhjeraSi er tekiS fram, aS holdsveiki sje
engin.
4. Sullaveiki. (Hundalækningar).
H a f n a r f. Enginn sjúkl. Hundalækningar í góSu lagi.
S k i p a s k. Engin. OrSin mjög fátíS. Hundar eru hreinsaSir tvisvar
á ári, en í einum hreppi fórst hún fyrir.
Borgarfj. 7 sjúkl. Hundahr. í Borgarfj.s. í góSri reglu, en ekki
í Mýras.
Ó 1 a f s v. Sullav. ber lítiS á. Hundar hreinsaSir samviskusaml.
S t y k k i s h. Sullav. sjest varla hjer. GengiS ríkt eftir aS hundar
sjeu læknaSir.
D a 1 a. Enginn sjúkl. — Hundal. fór fram. Sumir telja þaS víst, aS
höfuSsótt í sauSfje sje heldur aS aukast, og þykir þaS benda til þess, aS
lækningarnar komi ekki aS haldi.
R e y k h. Húndahr. í lagi. Altaf sjest fjöldi af sullum í fje.