Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 19
19*
1912
F 1 a t e y j a r. Hundar eru reglulega hreinsaöir og hefir einn maiSur
þann starfa á hendi.
Patreksf. Hundalækn. framkvæmdar.
B í 1 d u d. Árlega verður vart viö sullav. og ekkert útlit fyrir, að veik-
in sje í rjenun. LítiS hefir verið hirt um sulli úr fjenaSi og oft og einatt
eru hundar látnir vaða um blóSvöll í sláturtíSinni. Hefir heilbrigSisn. látiS
þaS afskiftalaust, enda hreppstjórinn ekki búsettur í kaupt.
Hesteyrar. Hundalækn. í nokkru ólagi.
B 1 ö n d u ó s. Ef uppræta skal sullav. þyrftu hundahreinsunarmenn
aS standa undir eftirliti lækna, gefa þeim skýrslur og taka hjá þeim borg-
un fyrir starf sitt. Fengist þá betri trygging fyrir, aS verkiS væri vel unnið.
SauSárkr. Sullav. gætir hjer lítiS. Hundahreinsanir í dágóðu lagi
en hundahald víöa óþarflega mikiS (3—6 á bæ).
Svarfdæla. Um einn sjúkl. er kunnugt á árinu. Var skorinn upp
á Akureyrarspítala. — Hundal. fóru fram í SvarfaSardal, en ókunnugt
um aSra hreppa.
H ú s a v. 2 sjúkl. — Hundalækn. framkvæmdar.
V o p n a f. Hundalækn. eru framkv. samviskusamlega. Reynt hefir
veriö aS brýna fyrir mönnum varúð við slátrun á haustin. Tunna er höf'ð
á sláturvellinum til þess að kasta sullum í, og eru þeir síðan brendir eSa
grafnir. En menn eru misjafnlega samviskusamir og erfitt aS vita, hvort
öll kurl koma til grafar. — Þrjá sullav. sjúkl. hef jeg orðiS var við á
þessu ári, og er líklega um gamla, margra ára sulli að ræða, í þeim öllum.
S e y S i s f. 2 sjúkl. Veikin eflaust sjaldgæfari en áður. — Hundalækn.
framkvæmdar árlega.
R e y S a r f. Sullav. nokkur. Mest í eldra fólki. — Hundalækn. í lagi.
FáskrúSsf. Einn piltur 14 ára skrásettur. Heilasullur. Sjúkl. dó.
Hundahald allmikið í sveitinni. Hundalækn. framkvæmdar og hreinsun-
arhús í hverjum hreppi.
M ý r d a 1 s. Sullav. er orðin fremur sjaldgæf. Þó dó ein gömul kona
úr henni. — Hundalækn. fara reglulega fram.
R a n g á r. Ekki gott aS vita, hvort sullav. er hjer í rjenun. Töluvert
af henni. Varkárni er þó nokkur meS hunda. Hundahr. mun vera áfátt.
Eyrarb. Sullav.sjúkl. fækkar. 3 skráSir á árinu. Hundalækn. í sæmi-
legri reglu.
G r í m s n e s. Sýnist fara rjenandi og kemur aSallega fyrir í eldra
fólki. Likl. mest aS þakka auknu hreinlæti. — Hundar eru hreinsaSir.
K e f 1 a v. Hundalækn. munu hafa íariS fram.
III. Slys. Hand
Þessi beinbrot eru talin á árinu:
Fr. costae ..................... 10
— sterni ...................... 1
— claviculae ................. 10
— acromii ..................... 1
— humeri ...................... 5
— antibrachii ................. 6
— radii .................... 11
— ulnae ....................... 1
æ k n i s ai 6 g e r 6 i r.
Fr. olecranii .................. 1
— metacarpi .................... 1
— digiti ....................... 3
— femuris ...................... 5
— cruris ...................... 13
— fibulae ...................... 2
— malleol....................... 3
— metatarsi .................... 1
2*