Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 25
1913
25*
1. Farsóttir.
i. Taugaveiki.
R v í k. Lítil og væg (16 sjúkl.), dreifS um bæinn.
B o r g a r f. Taugav. á einum bæ. Líkl. frá vondu vatnsbóli.
Flateyrar. Hefir stungiö sjer niður, einkum í Súgandafiröi. Barst
sennilega þangað frá ísaf., því samgöngur eru tíðar.
í s a f. 3 sjúkl., sjómenn á sunnl. togurum.
N a u t e y r. Eitt heimili sýktist (4 sjúkl.). Líkl. flutt frá Isaf.
S a u 8 á r k r. Taugav. kom upp í kaupt. eins og undanfarin ár, en
lítið kvað að henni.
S i g 1 u f.. Paratyf. kom upp snemma um voriö, líkl. borist frá Akureyri.
Svarfd. Taugav. í Ólafsf. (8 sjúkl.) líkl. komin frá Sigluf. Væg
Varúð. Breiddist ekki út.
A k u r e y r. Með minsta móti í bænum, engin út um sveitir.
R e y k d æ 1 a. Kom á 4 bæi (7 sjúkl.). Upptök mátti rekja aö Garði
í Kelduhverfi í Axarf. Eingangrun og sótthr.
H.úsav. og Ö x a r f. Kom tvisvar fyrir. Óvenju væg.
V o p n a f. Kom á eitt heimili (3 sjúkl.) í sveit. Nokkru síðar á eitt
heimili á Vopnaf., án þess ferill yrði rakinn. Einangr. Sótthr.
H r ó a r s t. Kom á einn l)æ. 5 sýktust og einn dó. Sóttkvíun og sótthr.
Breiddist ekki út.
Ey rarb. 2 sjúkl. í Ölfusi. Dóu báðir.
2. Skarlatssótt.
R v í k. A8 eins 2 sjúkl. Annar þungt haldinn.
D a 1 a. Skarlatssótt á 3 bæjum. Meö auglýsingum voru rnenn varaöir
viö samgöngum og sótthr. eftir veikina.
B í 1 d u d. Kom á 2 bæi. Sóttkvíun. Breiddist ekki út. Af 7 sjúkl. voru
3 allþungt haldnir og einn fjekk slæma nýrnabólgu. Sóttin fluttist frá
Rvík.
í sa f. 30 sjúkl. Kom fyrst upp í Hnífsdal (flutt úr Hesteyr. og Naut-
eyr.hjer.) fluttist þaöan til Álftafj. og Seyðisfj. Fremur væg, en 9 fengu
þó nephritis, þar af 3 uræmi og krampa. Enginn dó. Á Isaf. sýktist enginn.
N a u t e y r. kom á 2 heimili. Líkl. borist úr Álftaf.
Hesteyrar. Barst í júlí frá ísaf. (7 sjúkl.). Mjög væg.
R e y k d. 4 sjúkl. Uppruni óviss. Varúö og sótthr.
3. Mislingar.
R v í k. Snemma i apr. fluttust þeir meö stúlku frá Danm., sem lagöist
skömmu eftir að hún kom. 3 heimili veiktust (5 sjúkl.) og voru allir ein-
angraðir á sóttvarnarhúsinu, meö fullum árangri.
4. Hettusótt.
R v í k. Barst í maílok frá Kbh., með stúdentum, sem gengu sjúkir
um bæinn í nokkra daga, án þess aö leita læknis. Reynt aö einangra.
sjúkl. í heimahúsum, en veikin breiddist út. Mjög væg í fyrstu, en þyngri
er hausta tók og í nóv.—des. voru nokkrir allþungt haldnir. Fjöldi karlm.
fjekk orchitis og nokkrar konur langvinna bólgu í brjóstin.
Skipask. Hettusótt kom upp um miðjan okt. Hefir ekki gert hjer