Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 28
1913 28* 7- Inflúensa. S k i p a s k. Infl. gekk um áramótin og hjelt áfram fram undir miöjan febr. Var væg og að eins i dó. Tíöust á börnum i—5 ára. R e y k h ó 1 a. Infl. gekk og var skæö gamalmennum. ísafj. 60—70 sjúkl. Flutt frá Rvík skömmu eftir áramót. G r í m s 11 e s, K e f 1 a v. sjá Kvefsótt. 8. Lungnabólga. R v í k. Ekki meiri en venja er til (35 sjúkl.) og í vægara lagi. H a f n a r f. Óvenju tíð. B o r g a r f. Fátíö þetta ár og væg. Ó 1 a f s v. Lungnab. var tíöust fyrri hluta ársins, vetrarmánuöina, og svo hefir jafnan veriö áöur. B 1 ö 11 d u ó s. 4 sjúkl. vitjuðu læknis, en miklu fleiri munu hafa sýkst. Hafa menn hjer trú á smáskamtalæknum viö lungnab. Leita metin oft ekki læknis fyr en þeir örvænta um áhrif smáskamtalyfjanna. S va r f d. Sjúkl.tala hálfu færri en áriö áöur, en 'veikin yfirleitt miklu jtyngri og dauöatala mjög'há (4 af 10). Þess má þó geta, að einn sjúk) sem dó var barn, hinir heilsubilaöir eldri menn. F 1 j ó t s d. 11 sjúkl. en 1 dó. Veikin væg. R e y 8 a r f. Fátíöari en vant er. R a n g á r. Lungnab. hefir veriö allskæö á gömlu fólki. 8 dáiö. 9. Iðrakvef. S k i p a s k. Hefir veriö algengur kvilli í hjeraöinu, en fátíöur þetta ár. Helst í börnum 1—5 ára. B o r g a r f. Fremur fátítt og vægt. R e y k h ó 1 a. Gengur hjer altaf á hverju ári á sumurn bæjum, t. d. Reykhólum, og grunur um, aö þaö stafi frá vatnsbólinu. í s a f. Tíðast af öllum farsóttum (210 sjúkl.), þar af fullur helmingur í Bolungarv. Tíöast haust og vor. N a u t e y r. Iðrakvef í júní—ág., ekki mjög útbreitt. Gagntók aöallega eitt heimili. H e s t e y r. Geröi vart við sig mestan hluta árs. Lagöist þungt á börti og gamalmenni. 1 dó. S v a r f d. Alltítt, einkum í okt.—nóv. Lagðist allþungt á suma, einkum börn. Akureyrar. Mikiö bar á niðurgangi síöari hluta árs og gekk far- aldur af honum yfir alt hjeraöiö. H ú s a v. Garnakvefs-faraldur í des. en fremur vægt. Eyrarb. Algengt (57 sjúkl.), einkum í jan,—febr. K e f 1 a v. Afar almennur sjúkd. og virðist liggja hjer í landi, einkum eftir aö blóðkreppusóttin gekk yfir hjeraöiö árin 1911—12. 10. Blóðsótt. S k i p a s k. Blóösótt kom á eitt heimili (2 sjúkl.). Hafði annar dvalið i Rvík og lagðist skömmu eftir heimkomuna. Mikil varúð og breiddist veikin ekkert út. B o r g a r f. Stakk sjer niður á nokkrum stööum í júlí og ág. Mun hafa borist úr Rvík til Borgarness. Áköf en enginn dó,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.