Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 30
1913
30*
S v a r f d. Engin. Aftur einn í Út-Höföahverfishjera8i.
H r ó a r s t. Einn sjúkl. grunsamur í Borgarf. (L. anasth.).
R a n g á r. Ein kona.
Eyrarb. Einn nýr sjúkl. hefir fundist. Veröur fluttur á spítala. Eru
þá 2 eftir í hjeraSinu og i vafagemlingur.
í aSalskýrslum er tekiS fram aS holdsv. sje engin í þessum hjeruSum:
Skipask., Borgarf., Bíldud., Hesteyr., Sigluf., Svarfd., Fljótsd., SeySisf.,
ReySarf. og FáskrúSsf.
4. Sullaveiki.
R v í k., Sullav. er mestöll i fólki, sem komiS hefir hingað til lækninga
eöa flust úr sveit til bæjarins. — Hundahreinsun 1—2 sinnum á ári.
H a f n a r f. Sullav. sjaldgæf. — Hundalækn. í allgóðu lagi.
S k i p a s k. Enginn sjúkl. Veikin áreiSanl. mikiS í rjenun. — Hunda-
hreinsun fór fram í nóv. Flefir veriö betra lag á henni en áður, síðan
iæknum var faliS aS útvega lyfin.
Borgarf. 3 sjúkl. — Hundahreinsanir í reglu í Borgarf., en munu
hafa farist fyrir í Mýrasýslu.
D a 1 a. Einn sjúkl. — Hundar voru hreinsaöir um haustiS. Hefir einn
maSur hreinsunina á hendi. 330 hundar í sýslunni. Skamtstærð er 7,5
grm., en oft þarf tvo skamta og stundum fleiri. Á eftir eru hundarnir
baöaöir úr lysolvatni. Hreinsunarmaöur „aSskilur“ og slátur í slátur-
tíðinni í kauptúninu og tekur frá sullmengaS slátur. Eftir sögn hans er
nú miklu minna um sulli í fje en fyr gerSist.
Ó 1 a f s v. Sullav. fer áöum þverrandi. — Hundahr. í sæmil. lagi.
R e y k h. Hundahr. hvílir eins og inutile pondus terrae meS reglu
á hjeraSi þessu. I Gufudalssveit, KollafirSi og Kvígindisfiröi missa bænd-
ur margt fje úr höfuSsótt. Á Kirkjubóli drápust þannig 1912 27 kindur
úr höfuösótt og nú 15 í Fjaröarhorni. í Reykhóla og Geiradalshr. sjest
varla höfuSsótt.
F 1 a t e y j a r. Einn sjúkl. Veikin sjaldsjenari en áöur. Sullir oft í sauö-
fje. Hundar hreinsaSir á hverju hausti.
Patreksf. Sullav. veröur lítiö vart. — Hundar hreinsaöir reglulega.
B í 1 d u d. Veröur vart á hverju ári, en nál. eingöngu á eldra fólki. —
Hundalækn. fara fram árlega, en hiröuleysi mikiS meS sulli, enda mikiS
um þá í fje.
í s a f. Leitast er viS aö láta lækn. fara fram lögum samkvæmt.
N a u t e y r. Einn sjúkl. — Hreinsun hunda fór fram, en mjög er henni
ábótavant og sýnir þaS best hve vanki í fje er almennur og sullir í sláturfje.
Hundahreinsunarkofar hjer eru básalausir og óhæfir. Veröur svo ekki
sjeö hverir hreinsast og hverir ekki.
LI e s t e y r. Hundal. í ólagi í Sljettuhreppi. Skortir hús og hentug
tæki, en stendur til aS bætt verSi úr.
M i S f j. Hundalækn. fara fram á hverju hausti.
B 1 ö n d u ó s. Hundalækn. eru kák. Þyrftu aö standa undir eftirliti
lækna. Sótthreinsunarmenn hreppanna ættu aö hafa hreinsunarstarfiS á
hendi. Hreppsnefndirnar fela þaö stundum sveitarómögum eSa styrk-
þurfalingum sínum og alt starfiö er eftirlitslaust.