Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 30

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 30
1913 30* S v a r f d. Engin. Aftur einn í Út-Höföahverfishjera8i. H r ó a r s t. Einn sjúkl. grunsamur í Borgarf. (L. anasth.). R a n g á r. Ein kona. Eyrarb. Einn nýr sjúkl. hefir fundist. Veröur fluttur á spítala. Eru þá 2 eftir í hjeraSinu og i vafagemlingur. í aSalskýrslum er tekiS fram aS holdsv. sje engin í þessum hjeruSum: Skipask., Borgarf., Bíldud., Hesteyr., Sigluf., Svarfd., Fljótsd., SeySisf., ReySarf. og FáskrúSsf. 4. Sullaveiki. R v í k., Sullav. er mestöll i fólki, sem komiS hefir hingað til lækninga eöa flust úr sveit til bæjarins. — Hundahreinsun 1—2 sinnum á ári. H a f n a r f. Sullav. sjaldgæf. — Hundalækn. í allgóðu lagi. S k i p a s k. Enginn sjúkl. Veikin áreiSanl. mikiS í rjenun. — Hunda- hreinsun fór fram í nóv. Flefir veriö betra lag á henni en áður, síðan iæknum var faliS aS útvega lyfin. Borgarf. 3 sjúkl. — Hundahreinsanir í reglu í Borgarf., en munu hafa farist fyrir í Mýrasýslu. D a 1 a. Einn sjúkl. — Hundar voru hreinsaöir um haustiS. Hefir einn maSur hreinsunina á hendi. 330 hundar í sýslunni. Skamtstærð er 7,5 grm., en oft þarf tvo skamta og stundum fleiri. Á eftir eru hundarnir baöaöir úr lysolvatni. Hreinsunarmaöur „aSskilur“ og slátur í slátur- tíðinni í kauptúninu og tekur frá sullmengaS slátur. Eftir sögn hans er nú miklu minna um sulli í fje en fyr gerSist. Ó 1 a f s v. Sullav. fer áöum þverrandi. — Hundahr. í sæmil. lagi. R e y k h. Hundahr. hvílir eins og inutile pondus terrae meS reglu á hjeraSi þessu. I Gufudalssveit, KollafirSi og Kvígindisfiröi missa bænd- ur margt fje úr höfuSsótt. Á Kirkjubóli drápust þannig 1912 27 kindur úr höfuösótt og nú 15 í Fjaröarhorni. í Reykhóla og Geiradalshr. sjest varla höfuSsótt. F 1 a t e y j a r. Einn sjúkl. Veikin sjaldsjenari en áöur. Sullir oft í sauö- fje. Hundar hreinsaSir á hverju hausti. Patreksf. Sullav. veröur lítiö vart. — Hundar hreinsaöir reglulega. B í 1 d u d. Veröur vart á hverju ári, en nál. eingöngu á eldra fólki. — Hundalækn. fara fram árlega, en hiröuleysi mikiS meS sulli, enda mikiS um þá í fje. í s a f. Leitast er viS aö láta lækn. fara fram lögum samkvæmt. N a u t e y r. Einn sjúkl. — Hreinsun hunda fór fram, en mjög er henni ábótavant og sýnir þaS best hve vanki í fje er almennur og sullir í sláturfje. Hundahreinsunarkofar hjer eru básalausir og óhæfir. Veröur svo ekki sjeö hverir hreinsast og hverir ekki. LI e s t e y r. Hundal. í ólagi í Sljettuhreppi. Skortir hús og hentug tæki, en stendur til aS bætt verSi úr. M i S f j. Hundalækn. fara fram á hverju hausti. B 1 ö n d u ó s. Hundalækn. eru kák. Þyrftu aö standa undir eftirliti lækna. Sótthreinsunarmenn hreppanna ættu aö hafa hreinsunarstarfiS á hendi. Hreppsnefndirnar fela þaö stundum sveitarómögum eSa styrk- þurfalingum sínum og alt starfiö er eftirlitslaust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.