Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 41
44*
1914
S t y k k i s h. Hettusótt var illkynjuS, bólga mikil í sumum sjúkl., mik-
ill og langvinnur hiti og metastases á mörgum karlmönnum.
D a 1 a. Kom í mars, fór hægt yfir og var væg, en breiddist alstaöar
út. Aö eins stöku sjúkl. leitaði læknis.
R e y k h ó 1 a. Hettusóttin hljcp niSur i pung á flestum karlmönnum.
F 1 a t e y j a r. Ang. parot. barst nú í annaS sinn á þessum vetri meS
e.s. Sterling frá Reykjavík. (M. S. febr.).
B í 1 d u d. Stakk sjer niöur hjer og þar. Lagöist þungt á einstöku menn.
F 1 a t e y r a r. Hettusótt fram í maí. Væg.
ísafj. Fluttist fyrst meö togurum úr Rvík. Þeir voru einangraöir á
sjúkrahúsi og smituöu ekki frá sjer. Síöar fluttist hún meö fólki frá
Rvík og breiddist þá út. Var væg.
Nauteyrar. Stakk sjer hjer og hvar niöur, en var væg og leituöu
þvi fæstir læknis.
H ó 1 m a v. Hettusótt vestan úr ísaf. Fæstir leita læknis. (M. S. apr.).
B 1 ö n d u ó s. Hettusótt kom í júni. Hefir veriö mjög væg, en tíni:
upp flesta. Hitasótt í 2—4 daga og bati á vikutíma. Var að stinga sjer
niöur til ársloka.
S a u ð á r k r. Mjög væg.
H o f s ó s. Hefir gert víöa vart við sig, en alstaðar væg.
S v a r f d. Miklu fleiri sýktust en skráðir eru. Leituðu þeir einir lækn-
is, sem þungt voru haldnir. Náöi ekki almennri útbreiðslu fyr en sið-
ustu mánuði ársins.
Akureyrar. Hettusótt fluttist sunnan úr Rvík í mars. Einkenni-
legt hve lítt hún útbreiddist framan af og virtist lítið næm. Fyrst þegar
á leiö haustið, önnum var lokið og menn fóru aö hafast meira við innan-
húss, fór veikin að breiðast út að nokkru ráöi. Fór hún sföan víðsvegar.
A sum heimili kom veikin um vorið, sýkti einn eða tvo og töldu þá
hinir sig slopna, en svo i haust kom hún á sömu heimilin aftur og tíndi
]>á alla upp, sem ekki höfðu veikst um vorið. — í fyrstu voru menn
mjög hræddir við veikina og fáruðust yfir því, aö læknar og yfirvöld
skyldu ekki taka í taumana. Síöar urðu flestir sammála um þaö, að veikin
væri meinlítil.
Kvenfclk fjekk sjaldan fylgikvilla. Til einnar stúlku var læknis vitjað
vegna oophoritis og tveggja með mastitis e parotide. Ekki fáir karlm.
fengu orchitis og virtust þeir fá hana engu síður, sem reyndu að fara
varlega með sig. Af lyfjum sáust litil áhrif, nema hvað lina mátti jrrautir
meö morph. Börn sluppu yfirleitt vel. Eitt barn fjekk slæma nephritis
og hydrops. en batnaði þó til fulls.
H ö f ð a h v. Væg hettusótt gekk. Vitjuðu fæstir læknis.
R e y k d æ 1 a. Hettusótt barst um vorið inn í hjeraðið frá Akureyri
og Húsavík. Fór hægt yfir, en stakk sjer niður hjer og hvar fram á haust.
Kom að eins á fáa bæi í sumum sveitum og í eina sveit alls ekki. Var
væg og fáir fylgikvillar.
Hús av. Gekk framan af árinu til þess í mai. Mjög væg á allflestum
og enginn dó. Mjer virðist hafa verið allmikill fjöldi manna, sem í 1—2
sólarhr. urðu varir við ofurlítinn sársauka, er komið var við parotissvæð-
ið, og við hreyfingar á kjálkanum, en svo sem engin önnur veikindaein-
kenni. — Þrír af sjúkl. sem jeg var sóttur til, virtust vera afar þungt