Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 42
1914
42*
haldnir um tíma, verst þó einn J^eirra, 26 ára gamall karlmaöur. Hann
virtist hafa glögg einkenni þess aS hafa perinephritiska ígerS og var alí
i>úiS undir til þess aS gera skurS og opna hana, en þá fjell sótthitínn
snögglega, og eftir þaS fór sjúkl. dagbatnandi. ÞvagiS var eSlilegt.
Öxarf j. Hettus. fengu 2 sjúkl., sem komu frá Eskif. Fleiri sýktust
ekki.
S e y 8 i s f. Hettus. breiddist litiS út, meSfram vegna þess, aS nokkr-
ir sjúkl. voru einangraSir í sjúkrah.
N o r S f. 19. febr. kom piltur sunnan úr Rvík. Veiktist síSast i mán.
af hettusótt. Daginn áSur hafSi hann unniS meS öSrum i skipi. Nokkrir
þeirra smituSust. — Hettus. var horfin um haustiS. Barst aftur frá Eskif.
í desember, (M. S.).
R e y 8 a r f. Hettusótt barst snemma á árinu úr NorSfj.hjer. Var þar
1913. Læknis leitaS til 12 sjúkl.
FáskrúSsf. Hettus. fluttist í júní meS sunnl. kaupafólki. Sýktust
þá 2 heimili. í ágúst fluttist hún af Eskif. til FáskrúSsfj. og var beitt;
allri Jjeirri varúS, sem viS varS komiS, enda breiddist hún ekki frekar
út. í nóv. kom hún úr ReySarfj.hjer. og var víSa komin er læknir frjetti
til hennar. Breiddist svo út.
M ý r d a 1 s. Barst í vor meS sjóm. frá Vestm.eyjum. Hann leyndi veik-
inni og smitaSi heimiliS. Þar hjelst hún viS fram á haust, en breiddist
ekki út fyr en í nóv. Er væg í flestum og fer hægt yfir.
V e s t m a n n a e y j a r. Hettusóttinni, sem byrjaSi i nóv. 1913, lauk
í maí.
R a n g v. Hettus. fór viSa. Var væg. Sum heimilin sluppu, þó engrar
varúSar væri gætt.
G r í m n e s.' GerSi talsvert vart viS sig, en mjög væg.
K e f 1 a v. Fluttist í nóv. 1913 frá Rvík, en breiddist lítiS út til árs-
loka. Eftir áramótin fór hún um alt hjer. Yfirleitt væg, en gerSi mönn-
um þó rnikinn skaSa um vertíSina. Lokiö í maí.
5. Barnaveiki.
Rvík. Væg. Af 20 sjúkl. dó enginn.
D a 1 a. Kom upp á 2 bæjum, sínum í hvorum hreppi. Uppruni óviss.
VarúS og sótthr. Breiddist ekki út.
N a u t e y r. Veikin kom á eitt heimili (4 sjúkl.). Er hjer landlæg.
B 1 ö n d u ó s. Af 13 sjúkl. dó 1.
H o f s ó s. Dipther. á einu heimili. Þrír sýktust. Dó einn karlm. nær
fertugu. Líkl. flutt frá SauSárkr.
S v a r f d. Kom ekki fyrir 1913, en 6 sjúkl. þetta ár. í Ólafsf. sýktist
eitt heimili (líkl. frá Sigluf.) og dó einn sjúkl. áSur náöist til læknis.
Þá kom veikin á eitt heimili á Árskógsstr. og eitt í SvarfaSardal. Varo
ekkert samband rakiS milli þeirra. Öll heimilin einangruS og sótthr.
FáskrúSsf. 3 börn sýktust í kaupt.
Vestm.eyj. Barnaveikin var væg og breiddist ekki út aS neinum
mun.
6. Kíghósti.
R v í k. Kíghósta varS fyrst vart um miöjan mars, og vissi enginn