Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 43
43*
1914
hvaöan borist haíöi, en skipaferöir voru þá ekki mjög tí'Sar. Breiddist
út og var mestur júní—ág. Lá þá allur þorri Irarna, sem ekki höfðu haft
veikina áöur. Hún var þung, og mörg börn fengu bronch. cap., broncho-
pneum., blæöingu úr nefi, koki og tannholdi. Mörg fengu líka enteritis
og ecclampsia og dóu alls 33 börn úr veikinni. Um haustiö dró úr henni,
en ekki fá börn voru lasin um veturinn af fylgikvillum og sjerstakl. sýnd-
ist berklav. og kirtlaveiki fara í vöxt.
H a f n a r f. Kíghósti gekk yfir alt hjeraðiö.
S k i p a s k. Barst í byrjun júlí frá Rvík. 5 börn sýktust á fyrsta heim-
ilinu og fengu þau hann öll meö 5 daga millibili. Var tekinn að útbreið-
ast áður læknir vissi. Langvinnur, en með vægara móti. Flestir sjúkir
í 8 vikur, surnir lengur. Nokkur börn fengu lungnab., ekkert dó. Flesí
sýktust á aldrinum 1—5 ára-
Ó 1 a f s v. Kígh. fór um alt hjer. Fremur vægur í fyrstu, en þyngri er
kom fram á haust og vetur. Stóð oft yfir 8—10 vikur. Bronchitis capill.
algengasti fylgifiskur.
B í 1 d u d. Kígh. hefir gengið hjer mikill. Barst úr Þingeyrarhjer. og
fór um alt. Vægur. Einn drengur dó.
I s a f. Kígh. fluttist meö fjölskyldu úr Rvík. Breiddist út óðar en
nokkurn varði.
H e s t e y r. Kígh. barst í Grunnavíkurhrepp snemma í nóv. Tók þar
öll börn innan 14 ára. í Sljettuhr. sýktust 7 börn í des. Fremur vægur,
en stóð yfir 8—10 vikur.
S t r a n d a. Kígh. vestan af ísaf. Fæstir leita læknis. (M. S., júlí).
B 1 ö n d u ó s s. Af 58 sjúkl. dóu 4. Gekk mjög hægt yfir.
Sauðárkr. Mjög vægur.
A k u r e y r. Kígh. barst hingað um sumarið sunnan úr Rvík, breidd-
ist út er leið á haustið og var almennur um áramót. Menn höfðu góðan
vilja á að verja heimili sín en mistókst oft, einkum vegna þess, hve erfiít
er að varast fullorðna, sem hafa snert af veikinni. Þessi faraldur er ekki
mjög illkynjaður. Þó fær fjöldi barna kveflungnab., en örfá hafa dáið.
H ö f ð a h v. Barst úr Húsavíkurhjeraði( ?) á 2 bæi. Breiddist ekki
frekar út.
R e y k d æ 1 a. Barst í júlí frá Rvík inn á eitt heimili í Reykdælahr.
Breiddist ekki út á fleiri heimili í þeirri sveit (samgönguvarúð), en aftur
á móti til Mývatnssveitar. Þar komst veikin á 3 heimili. Fólk forðaðist
samgöngur við heimilin og engar samkomur voru haldnar um tíma. —
Inn í vesturhluta hjer. barst sjúkd. í ág. með stúlku, sem skrapp snöggva
ferð til Akureyrar. Geysaði svo yfir þennan hluta hjer., kom þar á flesta
bæi og .var víðast erfiður. Nokkrir fengu sjúkd., sem höfðu haft hann
áður. Virðist þetta muni'ekki svo fátítt. Þannig vissi læknir til, að 3 gamal-
menni fengu hann slæman og höfðu öll haft kígh. áður. Eitt þeirra fjekk
hann nú í þriðja sinn. Var gengin um garð í árslok.
H ú s a v. Barst í sept. með skipum eða norðan úr Axarfirði. Breiddist
tiltölul.. lítið út. Margir reyndu að verjast honum og tókst það. Flestir
voru og ónæmir, því veikin gekk í hjer. fyrir 4 árum. Fremur vægur en
þó fengu nokkrir bronchopn. 2 börn dóu.
Ö x a r f. Júlí—sept. gekk kígh. Víðast fremur vægur, en margir full-