Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 43

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 43
43* 1914 hvaöan borist haíöi, en skipaferöir voru þá ekki mjög tí'Sar. Breiddist út og var mestur júní—ág. Lá þá allur þorri Irarna, sem ekki höfðu haft veikina áöur. Hún var þung, og mörg börn fengu bronch. cap., broncho- pneum., blæöingu úr nefi, koki og tannholdi. Mörg fengu líka enteritis og ecclampsia og dóu alls 33 börn úr veikinni. Um haustiö dró úr henni, en ekki fá börn voru lasin um veturinn af fylgikvillum og sjerstakl. sýnd- ist berklav. og kirtlaveiki fara í vöxt. H a f n a r f. Kíghósti gekk yfir alt hjeraðiö. S k i p a s k. Barst í byrjun júlí frá Rvík. 5 börn sýktust á fyrsta heim- ilinu og fengu þau hann öll meö 5 daga millibili. Var tekinn að útbreið- ast áður læknir vissi. Langvinnur, en með vægara móti. Flestir sjúkir í 8 vikur, surnir lengur. Nokkur börn fengu lungnab., ekkert dó. Flesí sýktust á aldrinum 1—5 ára- Ó 1 a f s v. Kígh. fór um alt hjer. Fremur vægur í fyrstu, en þyngri er kom fram á haust og vetur. Stóð oft yfir 8—10 vikur. Bronchitis capill. algengasti fylgifiskur. B í 1 d u d. Kígh. hefir gengið hjer mikill. Barst úr Þingeyrarhjer. og fór um alt. Vægur. Einn drengur dó. I s a f. Kígh. fluttist meö fjölskyldu úr Rvík. Breiddist út óðar en nokkurn varði. H e s t e y r. Kígh. barst í Grunnavíkurhrepp snemma í nóv. Tók þar öll börn innan 14 ára. í Sljettuhr. sýktust 7 börn í des. Fremur vægur, en stóð yfir 8—10 vikur. S t r a n d a. Kígh. vestan af ísaf. Fæstir leita læknis. (M. S., júlí). B 1 ö n d u ó s s. Af 58 sjúkl. dóu 4. Gekk mjög hægt yfir. Sauðárkr. Mjög vægur. A k u r e y r. Kígh. barst hingað um sumarið sunnan úr Rvík, breidd- ist út er leið á haustið og var almennur um áramót. Menn höfðu góðan vilja á að verja heimili sín en mistókst oft, einkum vegna þess, hve erfiít er að varast fullorðna, sem hafa snert af veikinni. Þessi faraldur er ekki mjög illkynjaður. Þó fær fjöldi barna kveflungnab., en örfá hafa dáið. H ö f ð a h v. Barst úr Húsavíkurhjeraði( ?) á 2 bæi. Breiddist ekki frekar út. R e y k d æ 1 a. Barst í júlí frá Rvík inn á eitt heimili í Reykdælahr. Breiddist ekki út á fleiri heimili í þeirri sveit (samgönguvarúð), en aftur á móti til Mývatnssveitar. Þar komst veikin á 3 heimili. Fólk forðaðist samgöngur við heimilin og engar samkomur voru haldnar um tíma. — Inn í vesturhluta hjer. barst sjúkd. í ág. með stúlku, sem skrapp snöggva ferð til Akureyrar. Geysaði svo yfir þennan hluta hjer., kom þar á flesta bæi og .var víðast erfiður. Nokkrir fengu sjúkd., sem höfðu haft hann áður. Virðist þetta muni'ekki svo fátítt. Þannig vissi læknir til, að 3 gamal- menni fengu hann slæman og höfðu öll haft kígh. áður. Eitt þeirra fjekk hann nú í þriðja sinn. Var gengin um garð í árslok. H ú s a v. Barst í sept. með skipum eða norðan úr Axarfirði. Breiddist tiltölul.. lítið út. Margir reyndu að verjast honum og tókst það. Flestir voru og ónæmir, því veikin gekk í hjer. fyrir 4 árum. Fremur vægur en þó fengu nokkrir bronchopn. 2 börn dóu. Ö x a r f. Júlí—sept. gekk kígh. Víðast fremur vægur, en margir full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.