Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 46
1914
46*
B 1 ö n d u ó s. Úr lungnab. hafa io dáið, en ekki helmingur sjúkl. vitj-
að læknis. Lungnab. var mannskæS og fylgdi henni töluvert meiri sótt-
hiti en venja er til, 39,5—40,5° var vanalegt og jafnvel um og yfir 41 °.
S v a r f d. Lungnabólga (pn. croup.) var miklu tíSari en undanfarið,
en ekki var hún þung aS sama skapi. Dánartalan var óvanal. lág: 1 af
29, sem skráðir eru. Flestir voru sjúkl. í Ólafsf., og hagahi veikin sjer
]iar líkt sem faraldur væri.
Akureyri. Nokkrir sýktust af óvenjulega svæsinni lungnab. Mun
þaS hafa veriS sama illkynjaöa lungnab. og frjettist um í Rvík. Hvergi
var þó hægt að rekja neinn smitunarferil.
H ö f ð a h v. Óvenjumikil lungnab. í okt. og nóv. 5 dóu, en einnig þeir.
sem lifðu, voru þungt haldnir.
H ú s a v. Kvef gekk febr.—apr. og fengu þá ýmsir lungnab. Enginn dó.
F1 j ó t s d. 12 manns sýktust í Fljótshreppi af lungnab. og dóu 7.
Veikin illkynjuð og eldra fólk þoldi hana ekki, yngra komst í opinn
dauðann. Læknir ljet sótthr. eftir veikina á flestum bæjum, án sýnilegs
árangurs. Hvergi annarsstaðar hefir veikin gert vart viS sig, nema að
sögn á einu heimili.í SkriSdalshr.
FáskrúSsf. Meira boriS á lungnab. nú en nokkru sinni fyr, eftir
aldamót. 16 sjúkl. 4 dóu. Komu 2 menn í júní úr Rvík, og lögSust strax.
er þeir komu á land. Eftir þetta fór fyrst aS bera á veikinni. Má segja,
aS hún hafi flust hingað með þessum mönnum. Veikin tók menn mjög
geyst, og var yfirleitt óvenjulega áköf.
Ve stm. eyja. Óvenjul. skæð lungnabólga hefir gengiS, sjerstakl.
síSari helm. ársins. ÞaS kom nokkrum sinnum fyrir, aS einn tók veikina
af öSrum, ef i sama rúmi eSa sama herbergi voru. Var þar sótthr.
G r í m s n e s. Lungnab. óvenjul. illkynjuS.
K e f 1 a v. 4 sjúkl. 1 dó.
9. Iðrakvef.
R v í k. ISrakvef var meS meira móti og bar mest á því jan.—júní.
Vægt.
Borgarf. Töluvert á þessu ári og veikin stundum mjög svæsin
(maí—júlí). Veiktust fleiri en læknis vitjuSu.
Ó 1 a f s v. Alltítt, sjerstakl. á börnum.
P a t r. SíSari hluta árs mikiS iSrakvef.
F á s k r ú S s f. 28 sjúkl. Venjulega vægt.
M ý r d a 1 s. Gekk hjer síSustu mán. árs., en fremur væg. Óvíst hvaS-
an komin.
K e f 1 a v. Almenn þetta ár.
10. Blóðsótt.
R v í k. BlóSsótt var lítil og væg.
S v a r f d. Þau fáu tilfelli, sem komu fyrir 'af blóSsótt (4), voru all-
svæsin.
ReySarfj. Gekk á ekki all-fáum framan af árinu. Einn dó.
Vestm. eyj. BlóSkreppusótt gerSi talsvert vart viS -sig síSari helm-
ing ársins.