Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 49
49*
1914
F 1 a t e y j a r. Hundar hreinsaSir að hausti. Sullaveiki í mönnum sjald-
gæfari en áöur, en sullir koma oft fyrir í fje.
Patreksfj. Einn sjúkl. Hundar voru hreinsaöir.
B í 1 d u d. Varla vart, en einkum í eldra fólki. Hundalækn. fara fram
að nafninu til, en hætt viö aS þær komi aS litlum notum. MikiS af sull-
um í sauSfje, og því miöur ekki fariö meö þá eins og vera skyldi. F.f
sullav, rjenar, mun þaS frekar aS þakka þrifnaSi og varúS viS hunda,
en reglugerSum og hundalækningum, því sullir í fje og ormar í hund-
um eru víst engu minni en veriS hefir.
Nauteyrar. Hundar voru hreinsaSir. í Nauteyrarhr. var hús bygt
til þess úr steinsteypu. Básar eru í því úr sljettu járni, meS tjóSurbönd-
um fyrir hvern hund, og gróf til aS baSa þá í. Hreinsunin hefir fyrir-
farandi veriS í ólagi.
H e s t e y r. Enginn sjúkl. — Hundalækn. nokkurn veginn framkvæmd-
ar, þó ekki svo sem skyldi.
MiSfj. Hundalækn. framkvæmdar.
Blönduóss. 3 sjúkl. Á einum sjúkl. sprakk sullurinn inn í lungaS
og á öSrum inn í plevra, og var svo gerS thoracotomia. — í ungu fje
er lítiS af sullum, en þeim mun meira i gömlum ám. Fáa hunda hefir
iæknir sjeS meS sýnilega bandorma, en þaS sá þann áSur. EitthvaS mun
þetta aS vera aS lagast, en þaS er mín reynsla, aS sá skamtur af areca,
sem ákveSinn er í flestum hundareglugerSum (6 grm.) sje of Iítill. Má
ekki minni vera en 8—9 grm.
H o f s ó s. Sullav. er orSin mjög sjaldgæf.
S v a r f d. Enginn sjúkl. — Hundalækn. fóru fram í Svarfa8ard.hr. Úr
hinum hreppunum eru skýrslur ekki komnar.
A k u r e y r. Sullav. kom sjaldan fyrir (5 sjúkl.).
H ö f S a h v. 1 sjúkl. í ársbyrjun. — Hundar hreinsaSir tvisvar á ári.
H r ó a r s t. Enginn sjúkl. — Hundalækn. víSa ábótavant. SumstaSar
eru þó hundakofar. HreinsaS er einu sinni á ári.
F 1 j ó t s d. Sullaveiki því nær útdauS. Einn sjúkl. á árinu. — Hundar
eru hreinsaSir 1 sinni á ári, en hreinsunin víSa í ólagi.
SeySisf. Enginn sjúkl. — Hundahreins. fara fram árl., en ábóta-
vant mun þeim vera sumstaSar. í haust var óvenju mikiS af sullum í
sláturfje — einnig lömbum.
FáskrúSsf. Enginn sjúkl. og alt bendir á, aS veikin sje aS hverfa.
Hundahreinsanir fara nokkurnveginn reglul. fram. Sullaveiki í sauSfje
sýnist einnig orSin miklu fátíSari.
B e r u f. Sullav. má heita horfin.
R a n g á r. Sullav. altaf nokkur. 8 sjúkl. nýir. 4 hafa dáiS úr sullav.
eSa afleiSingum hennar. — Hundar læknaSir tvisvar á ári.
G r í m s n e s. Sullav. fer óSum rjenandi. Er aS þakka varúS og hreins-
tm hunda. Vanki heyrist ekki nefndur. ÓvíSa eru sjerstök skýli 'fyrir
hunda og fá þeir þá aS liggja í baSstofu undir rúmum. Eru hreinsaSir
á hverju hausti.
K e f 1 a v. Hundahreinsun mun hafa fariS fram.
4