Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 50
1914
50*
6. Kláði.
B 1 ö n d u ó s. Klá'Si fluttist inn í hjeraðið fyrir fám árum og hefir nu
náS töluverSri útbreiSslu. 25 hafa leitaS læknis.
S v a r f d. KláSi færist í aukana. 13 sjúkl. (1913: 7) og aS minsta
kosti hafa eins margir keypt brennistein, sem eflaust hefir átt aS nota
til kláSalækninga.
A k u r e y r. KláSi tíSari þetta ár, en um langan tíma áSur. 63 sjúkk, en
gera má ráS fyrir, aS þrefalt fleiri hafi sýkst, eftir því aS dæma hve
mikiS seldist af kláSalyfjum. Fjöldi fólks leynir þessum kvilla og kem-
ur sjer ekki aS, aS leita læknis. Læknir Ijet prenta leiSarvísi um hversu
lækna skuli kláSa, og ljet almenning vita meS blaSagrein, aS þessar
leiSbeiningar fengjust í lyfjabúSinni ásamt kláSasmyrslum. Eftir þaS leit-
uSu engir kláSasjúkl. læknis.
Húsav. KláSinn fer minkandi (1912: 45, 1913: 62, 1914: 7).
FáskrúSsf. AS eins 5 sjúkl. Er nú vonandi kveSinn niSur í bráS.
K e f 1 a v. KláSi algengari en dæmi eru til í 10 ár. Barst austan úr
sveitum til SuSurnesja meS kaupafólki.
III. Slys. Handlæknisaðgerðir.
Beinbrot eru Fr. costae .... — claviculae þessi talin: • 23 . S Fr. femoris — cruris
— humeri . .. 7 — tibiae
— radii . IÓ — fibulae
— ulnae I — malleol
-—• digiti Liðhlaup eru talin þannig: • 3 Þá eru og talin 6 handleggsbrot.
Luxat. humeri . 8 Luxat. radii
— cubiti .. 4 — coxae
— digiti .. . 2
Handlæknisaðgerðir utan sjúkrah. eru aS eins taldar í 2 hjeruðum:
H ú s a v. Ablat. mammae et gland. 1.
Rangár. Echinococcot. 3, necrotomia 1, arthrotomia 1.
IV. Ýms heilbrigðismál.
5. Heilbrigðisnefndir.
R v í k. HeilbrigSisnefnd hefir unniS aS því, aS útrýma lýsisbræSslu í
bænum, en ekki getaS komiS því í framkvæmd nema 'aS nokkru leyti.
UnniS hefir veriS aS jiví, aS líta eftir mjólkurbúSum og mjólkursölu. Er
ástandiS í þessu efni aS batna. Hús hafa veriS skoSuS og umgengni, en
lítinn árangur hefir þaS boriS. SvipaS er aS segja um skoðun á íbúSum.
Matvæli hafa veriS rannsökuS þegar kvartanir hafa borist.
2. Meðferð ungbarna.
S k i p a s k. UngbarnameSferS batnar meS hverju ári. Yfirsetukonur
láta sjer ant um fræSa konur. Mörgu er þó ábótavant hjá fátæklingun-
um. Stundum eiga mæðurnar ekki nokkra flik til þess aS klæða barniS i.