Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 55

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 55
55* 1915 ]ió hin ekki fengi'ð þessa veiki áður. Heimilin voru sóttkviu'ð og breidd- ist veikin ekki út. Hesteyrar. Kom upp á Horni 5 okt. Þar sýktust 2. Tveir bæir svktust í Grunnavíkurhreppi. Veikin breiddist ekki frekar út. Stranda. Skarlatssótt kom upp í jan. í afskektri sveit. Uppruni ó- þektur. Væg. 3. Rauðir hundar. R v í k. 1 nóv. og des. gekk faraldur af rul). (11S sjúkl.) og er sjald gæft, að svo margir sýkist. Veikin annars altaf í bænum við og við. B o r g a r f. Bárust á Hvanneyrarskólann í okt. og sýktu flesta nem- endur. Voru venju fremur illkynjaöir. Breiddust ekki út þaðan. — Snemma í des. fór aftur aö bera á þeim, og fóru þeir þá víða. Voru þá einnig svæsnir, meö töluverðum hita, bronchitis, hálsiltu og stundum eyrnabólgu. Fáskrúösf. Gengu viöa síöustu mánuði ársins. Voru mjög vægir. Rangár. Einn sjúkl. skráöur, en miklu fleiri sýktust. Veikin fór víöa, en læknis var ekki leitaö. Ekki var talað um, aö kverkabólga fylgdi. henni, en eitlar á hálsi bólgnuöu vanalega mjög og einstaka sjúkl. bólgn- aði snöggvast um liðamót. Á þessum eina skráða sjúkl. var mikil sótt og albuminuria, sem hvarf með hitanum. K e f 1 a v. Rauðir hundar bárust úr Rvík undir árslok. Vægir. V e s t m. Rub. í nóv. og des. — Kvefið, sem fylgir þeim, er lengi að batna og liðbólgu, einkum í smáu liðuiium, hafa sumir fengið. (M. S.). . ii.......... ....... 4. Hettusótt. B 1 ö n d u ó s. Gekk um alt hjeraðið. 34 sjúkl. skráðir, en miklu fleiri veiktust. Einn sjúkl. fjekk meningitis með paralysis. Varð ekki jafngóður. Varaði til ársloka. S a u ð á r k r. Hettusótt gekk. Væg. H o f s ó s. Gekk, en kvað lítið að. S i g 1 u f. Var hjer frá fyrra ári. Var gengin um garð í apríl. Þeir' sem læknis leituðu, voru fremur þungt haldnir. S v a r f d. Drengur fjekk hettusótt 17. maí. Þ. 20. var höfuðverkur, rniklir verkir í útlimum, hyperaesth. Tregar hægðir, dysuri. Getur lítið hreyft handl. og h. fótlegg. Engin patellarrefl. Hrygla í hálsi, getur illa ræskt sig eða hóstað vegna máttleysis. Lakaði síðan og dó. (M. S. ). Akureyrar. Gekk framan af árinu og fram á sumar. Var nálægt ár að tína þá upp, sem sýkst gátu. H ö f ð a h v. Hettusótt gekk frá því vorið 1914 til i ág. Væg. Oft liðu margar vikur milli sjúkl. R e y k d æ 1 a. Nokkrir veiktust af hettusótt. Var væg. H ú s a v. Engin hettusótt. Ö x a r f. Hettusótt hefir stungið sjer niður, en afar væg. Engar varnir. V o p n a f. 10 sjúkl. á 2 bæjum í mars. Flutt frá Akureyri. Væg. Eng- in orchitis. (M. S.). S e y ð i s f. Hettusótt gekk, en væg. N o r ð f. Hettusótt barst aftur i jan. úr Reyðarf. Hafði þó áður kom- ið á flest heimili. (M. S.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.