Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 55
55*
1915
]ió hin ekki fengi'ð þessa veiki áður. Heimilin voru sóttkviu'ð og breidd-
ist veikin ekki út.
Hesteyrar. Kom upp á Horni 5 okt. Þar sýktust 2. Tveir bæir
svktust í Grunnavíkurhreppi. Veikin breiddist ekki frekar út.
Stranda. Skarlatssótt kom upp í jan. í afskektri sveit. Uppruni ó-
þektur. Væg.
3. Rauðir hundar.
R v í k. 1 nóv. og des. gekk faraldur af rul). (11S sjúkl.) og er sjald
gæft, að svo margir sýkist. Veikin annars altaf í bænum við og við.
B o r g a r f. Bárust á Hvanneyrarskólann í okt. og sýktu flesta nem-
endur. Voru venju fremur illkynjaöir. Breiddust ekki út þaðan. — Snemma
í des. fór aftur aö bera á þeim, og fóru þeir þá víða. Voru þá einnig
svæsnir, meö töluverðum hita, bronchitis, hálsiltu og stundum eyrnabólgu.
Fáskrúösf. Gengu viöa síöustu mánuði ársins. Voru mjög vægir.
Rangár. Einn sjúkl. skráöur, en miklu fleiri sýktust. Veikin fór
víöa, en læknis var ekki leitaö. Ekki var talað um, aö kverkabólga fylgdi.
henni, en eitlar á hálsi bólgnuöu vanalega mjög og einstaka sjúkl. bólgn-
aði snöggvast um liðamót. Á þessum eina skráða sjúkl. var mikil sótt og
albuminuria, sem hvarf með hitanum.
K e f 1 a v. Rauðir hundar bárust úr Rvík undir árslok. Vægir.
V e s t m. Rub. í nóv. og des. — Kvefið, sem fylgir þeim, er lengi að
batna og liðbólgu, einkum í smáu liðuiium, hafa sumir fengið. (M. S.).
. ii.......... .......
4. Hettusótt.
B 1 ö n d u ó s. Gekk um alt hjeraðið. 34 sjúkl. skráðir, en miklu fleiri
veiktust. Einn sjúkl. fjekk meningitis með paralysis. Varð ekki jafngóður.
Varaði til ársloka.
S a u ð á r k r. Hettusótt gekk. Væg.
H o f s ó s. Gekk, en kvað lítið að.
S i g 1 u f. Var hjer frá fyrra ári. Var gengin um garð í apríl. Þeir' sem
læknis leituðu, voru fremur þungt haldnir.
S v a r f d. Drengur fjekk hettusótt 17. maí. Þ. 20. var höfuðverkur,
rniklir verkir í útlimum, hyperaesth. Tregar hægðir, dysuri. Getur lítið
hreyft handl. og h. fótlegg. Engin patellarrefl. Hrygla í hálsi, getur illa
ræskt sig eða hóstað vegna máttleysis. Lakaði síðan og dó. (M. S. ).
Akureyrar. Gekk framan af árinu og fram á sumar. Var nálægt
ár að tína þá upp, sem sýkst gátu.
H ö f ð a h v. Hettusótt gekk frá því vorið 1914 til i ág. Væg. Oft liðu
margar vikur milli sjúkl.
R e y k d æ 1 a. Nokkrir veiktust af hettusótt. Var væg.
H ú s a v. Engin hettusótt.
Ö x a r f. Hettusótt hefir stungið sjer niður, en afar væg. Engar varnir.
V o p n a f. 10 sjúkl. á 2 bæjum í mars. Flutt frá Akureyri. Væg. Eng-
in orchitis. (M. S.).
S e y ð i s f. Hettusótt gekk, en væg.
N o r ð f. Hettusótt barst aftur i jan. úr Reyðarf. Hafði þó áður kom-
ið á flest heimili. (M. S.).