Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 57
57*
1915
FáskrúSsf. Kígh. gekk yfir 1914, en nokkrir sýktust þó í jan. þ. á.
S í S u. Kígh. gekk víSa jan.'—febr. Enginn mun hafa dáiS.
8. Kvefsótt.
R v í k. 980 sjúkl. skráSir, og af þeim 529 í febr. og mars. í mars eru
einnig taldir 452 sjúkl. meö infl. og í apr. 257. í feþr.—apr. gekk hjer
þungt kvef, sem nefnt var í byrjun kvef, en síðar infl. Margir voru þungt
h.aldnir og 16 dóu. Ekki varð sótt þessi rakin til útlanda, og var aS áliti
hjeraöslæknis þungt, innlent kvef.
S k i p a s k. Óvenju sjaldgæf.
Borgarf. Kvefsótt gekk í jan. og fram í febr., en væg. 24. febr.
kom mjög illkynjuö kvefsótt í Hvítárbakkaskólann. Tók nálega alla þar.
Hiti jafnaöarlega 40°. Hálsbólga fvlgdi oftast eöa þroti í kverkum.
Breiddist ekki út þaðan.
Ó 1 a f s v. Mjög tíö, sjerstaklega um miöbik árs. Lagöist bæði á unga
og gamla, en þyngst á börn. 2 dóu úr pneum. cataral.
Flateyrar. Kvefsótt gekk hjer eins og vant er um vorið, og henni
samfara óvenjumikið af lungab., bæði pneum. croup. (4 dóu) og broncho-
pneum. (2 dóu).
Nauteyrar. Illkynjaö kvef um vorið og framan af sumri.
S v a r f d. Kvefsótt var fátíð.
Akureyrar. Algeng, einkum vor og haust.
H ö f ð a h v. Gerði vart við sig alt árið, en var sjerstakl. vond í des.
Ö x a r f. Fyrstu 3 mán. ársins gekk svipað kvef og síðari hluta árs-
ins á undan. Líktist infl. í febrúar.
V o p n a f. Aldrei svo lítið um kvefsótt eins og þetta ár.
S e y ð i s f. Síst meira en vant er.
R e y ð a r f. Kvefsótt mikil í desember.
Fáskrúðsf. Mest bar á henni í des. (33 sjúkl'). Sýktust þá einkum
börn 1—5 ára, og urðu mörg þungt haldin. Tvö dóu.
S í ð u. Óvenju fátíð.
Mýrdals. Væg kvefsótt vor og haust.
K e f 1 a v. Væg kvefsótt um áramót.
9. Inflúensa.
S k i p a s k. Barst 30. mars úr Rvík. Hún smitaði bæi þá í nærsveit-
unum, sem hún kom á. Veikin fór óðfluga um alt hjeraðið, lagðist all-
þungt á suma, og flestir voru lengi að ná sjer aftur. Nokkrir fengu lunga-
bólgu upp úr henni. 3 dóu.
B o r g a r f. Infl. fluttist 25. apr. með pilti úr Rvík. Breiddist þó ekki
verulega út fyr en 10. maí. Var fremur væg, fór hægt yfir, var lokið
síðari hluta júlí. Eitt barn dó.
Ó 1 a f s v. Infl. um miðbik ársins. Fengu hana miklu fleiri en skráðir
eru.
D a 1 a. Infl. kom að sunnan og gekk í apr.—júní. lYfirleitt væg, svo
fáir leituðu læknis. Eitt barn dó úr bronch. capillaris.
Hesteyrar. Infl. barst frá Isaf. í Grunnavíkurhr. í seinni hluta apr,.