Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 58
1915
58*
í Sljettuhr. um tniðjan maí. Var yfirleitt væg, en tók þó marga þungt,
einkum sjómenn í verstöðum, sem ekki gátu hlíft sjer. Enginn dó.
H o f s ó s. Var hjer á ferð, en gerði lítil óþægindi.
S'i g 1 u f. Infl. lagðist hjer þungt á, og sjerstaklega á börn. Dóu mörg.
Hafa flestir dáið þetta ár, síðan hjeraðslæknir tók við embættinu. Mörg
börnin fengu ilt maga- og garnakvef og eitt dó úr lífhimnubólgu upp úr
kvefsóttinni. Ein kona fjekk fyrst pleuritis og síðan pericarditis exsudat
og dó. Ein unglingsstúlka fjekk mb. mac. Werlhofii. Blæddi víðsvegar i
hörundi og slímhimnum. Dó á 6—7 sólarhr.
S v a r f d. Infl. barst í júnílok úr Akureyrarhjer. Var að mestu gengin
um garð í septemberbyrjun. Yfirleitt væg og atyp. á mörgum.
Akureyrar. Infl. gerði vart við sig í maí og júní. Var væg og
fór ekki víða.
Höfðahv. Infl. gekk í júní og lagðist allþungt á marga. Tiltölu-
lega fáir sýktust.
S í ð u. Infl. barst frá Vík snemma í júlí. Fór víða, en lagðist ljett á fólk
V e s t m. e y j a. Infl. í maí. Menn lengi að ná sjer. í apr. urðu einkuni
börn illa úti, sem fengið höfðu kíghósta. í maí—júlí hjelt veikin áfram og
í júlí var hún nál. í hverju húsi. — Má vera, að þetta standi að einhverju
leyti í sambandi við vatnsleysið. (M. S.).
R a n g á r. Infl. t apr.—júní, frernur væg.
K e f 1 a v. Infl. frá Rvík í mars. Dreifðist urn öll útverin. í fyrstu væg,
en magnaðist innan skams, einkum þar sem fjöldi vermanna bjó í ljeleg-
um húsakynnum. Gengin um garð í maí. Lungnab. miklu oftar samfara
þessari infl. en að undanförnu. 17 sjúkl. 2 dóu.
10. Lungnabólga.
R v í k. Lungnab. gekk hjer 1914 sem farsótt. Var nú aðallega frarn-
an af ári og stiltari. 50 sjúkl. skráðir; 8 dóu.
B o r g a r f. Hagaði sjer framan af árinu líkt og 1914. Var mjög svæs-
in og illkynjuð með afar miklum hita (410 og þar yfir). Síðari part árs-
ins var hún vægari og hitasóttin minni.
Ó 1 a f s v. Lungnab. var tíð, einkunt á tímabilinu maí—júlí. Margir
sjúkl. mjög þungt haldnir.
S t y k k i s h. Lungnab. gekk hjer, allskæð.
B í 1 d u d. Lungnaþ. gekk hjer og urðu margir þungt haldnir.
Nauteyrar. Mjög illkynjuð pr. croup. kom einnig hingað, í hjeraðið'.
Hesteyrar. 3 sjúkl. Einn dó.
Sauðárkr. Skæð lungnab. hefir gengið, mest fyrri helming ársins.
S v a r f d. Alltíð, þó ekki eins og í fyrra (29 nú 16 sjúkl. þá). Margir
lágu þungt í henni og 2 dóu. Einn fjekk empyema.
A k u r e y r. Lungnab. kom oft fyrir, einkum á börnum með kígh.
Mjög mannskæð var hún ekki.
Reykdæla. Stakk sjer niður við og við, var erfið í flestum. 2 dóu.
H ú s a v. Pnevm. cr. byrjaði að ganga í nóv. Var allskæð. 14 veiktust
og dóu 8, flest fólk á besta aldri.
Ö x a r f. Lungnab. nokkur alt árið, einkum í mars. Margir veikst al-
varlega, en þó enginn dáið. Þegar mest var um lungnab. komu 2 tilfelli
af ulc. corn. serp., og hafði annar sjúkl. legið í lungnab. rjett áður.