Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 58

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 58
1915 58* í Sljettuhr. um tniðjan maí. Var yfirleitt væg, en tók þó marga þungt, einkum sjómenn í verstöðum, sem ekki gátu hlíft sjer. Enginn dó. H o f s ó s. Var hjer á ferð, en gerði lítil óþægindi. S'i g 1 u f. Infl. lagðist hjer þungt á, og sjerstaklega á börn. Dóu mörg. Hafa flestir dáið þetta ár, síðan hjeraðslæknir tók við embættinu. Mörg börnin fengu ilt maga- og garnakvef og eitt dó úr lífhimnubólgu upp úr kvefsóttinni. Ein kona fjekk fyrst pleuritis og síðan pericarditis exsudat og dó. Ein unglingsstúlka fjekk mb. mac. Werlhofii. Blæddi víðsvegar i hörundi og slímhimnum. Dó á 6—7 sólarhr. S v a r f d. Infl. barst í júnílok úr Akureyrarhjer. Var að mestu gengin um garð í septemberbyrjun. Yfirleitt væg og atyp. á mörgum. Akureyrar. Infl. gerði vart við sig í maí og júní. Var væg og fór ekki víða. Höfðahv. Infl. gekk í júní og lagðist allþungt á marga. Tiltölu- lega fáir sýktust. S í ð u. Infl. barst frá Vík snemma í júlí. Fór víða, en lagðist ljett á fólk V e s t m. e y j a. Infl. í maí. Menn lengi að ná sjer. í apr. urðu einkuni börn illa úti, sem fengið höfðu kíghósta. í maí—júlí hjelt veikin áfram og í júlí var hún nál. í hverju húsi. — Má vera, að þetta standi að einhverju leyti í sambandi við vatnsleysið. (M. S.). R a n g á r. Infl. t apr.—júní, frernur væg. K e f 1 a v. Infl. frá Rvík í mars. Dreifðist urn öll útverin. í fyrstu væg, en magnaðist innan skams, einkum þar sem fjöldi vermanna bjó í ljeleg- um húsakynnum. Gengin um garð í maí. Lungnab. miklu oftar samfara þessari infl. en að undanförnu. 17 sjúkl. 2 dóu. 10. Lungnabólga. R v í k. Lungnab. gekk hjer 1914 sem farsótt. Var nú aðallega frarn- an af ári og stiltari. 50 sjúkl. skráðir; 8 dóu. B o r g a r f. Hagaði sjer framan af árinu líkt og 1914. Var mjög svæs- in og illkynjuð með afar miklum hita (410 og þar yfir). Síðari part árs- ins var hún vægari og hitasóttin minni. Ó 1 a f s v. Lungnab. var tíð, einkunt á tímabilinu maí—júlí. Margir sjúkl. mjög þungt haldnir. S t y k k i s h. Lungnab. gekk hjer, allskæð. B í 1 d u d. Lungnaþ. gekk hjer og urðu margir þungt haldnir. Nauteyrar. Mjög illkynjuð pr. croup. kom einnig hingað, í hjeraðið'. Hesteyrar. 3 sjúkl. Einn dó. Sauðárkr. Skæð lungnab. hefir gengið, mest fyrri helming ársins. S v a r f d. Alltíð, þó ekki eins og í fyrra (29 nú 16 sjúkl. þá). Margir lágu þungt í henni og 2 dóu. Einn fjekk empyema. A k u r e y r. Lungnab. kom oft fyrir, einkum á börnum með kígh. Mjög mannskæð var hún ekki. Reykdæla. Stakk sjer niður við og við, var erfið í flestum. 2 dóu. H ú s a v. Pnevm. cr. byrjaði að ganga í nóv. Var allskæð. 14 veiktust og dóu 8, flest fólk á besta aldri. Ö x a r f. Lungnab. nokkur alt árið, einkum í mars. Margir veikst al- varlega, en þó enginn dáið. Þegar mest var um lungnab. komu 2 tilfelli af ulc. corn. serp., og hafði annar sjúkl. legið í lungnab. rjett áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.