Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 59
59*
1915
V o p n a f. Lungnab. hefir lagst mjög þungt á menn og 3 dáiö.
ReySarf. 17 sjúkl., flestir eSa allir hættul. sjúkir. 4 dóu.
F á s k r ú S s f. 16 sjúkl., flestir í júní. 7 dóu. Hefir lungnab. aldrei
veriS jafnmannskæö og þetta ár. Var þó mikil 1914.
Lungnab. hefir hagað sjer þannig í hjeraöinu undanfarin ár:
1900 6 sjúkl. 2 dánir 1908 5 sjúkl. i dáinn
1901 3 — 1 1909 10 — 1 —
1902 4 — 0 1910 5 — 0 —
1903 7 — 0 — 1911 14 — 1 —
1904 10 — 2 —■ 1912 7 — 0 —
1905 10 — 1 ICB3 4 — 0 —
1906 10 — 2 I9H 16 — 4 —
1907 13 — 2 — 1915 16 — 7 —
hafa 24 dáið eSa 1 7°/o — 14 fyrstu árin er dánartalan 12%.
síSustu árin 34.3.
B e r u f. Lungnab. virSist fara í vöxt og verða illkynjaöri. Nál. helm-
ingi fleiri sýkst þetta ár en áður, og drepiS jafnmarga menn á þessu ári
og öllum hinum til samans, siöan 1901.
1901 4 sjúkl. 0 dánir 1909 3 sjúkl. 0 dáinn
1902 I — 1 — 1910 2 0 —
1903 4 — 1 — 1911 4 — 0 —
1904 3 — 0 — 1912 5 — 0 —
1905 1 — 0 — 1913 4 — 1 —
1906 6 — 0 — 19H 4 — 0 —
1907 1 — 0 — 1915 11 — 3 —
1908 0 — 0 —
Lungnab. viröist „liggja í loftinu“. Sjaldan veikist nema einn matSur
á heimili, og er ekkert sýnil. samband milli sjúkl., enda oft langur tími
milli þess aö mennirnir veikjast. Mjög oft verSur ekki bent á neina or-
sök, ofkælingu, vosbúS eSa þvíl.
S í S u. 2 sjúkl. Ljett.
R a n g á r v. Lungnab. allvíSa og mannskæö. Af 24 sjúkl. dóu 8, eSa
33%. IllkynjaSri en áriS áSur.
Keflav. Lungnab. samfara infl. 17 sjúkl., en 2 dóu.
11. Iðrakvef.
R v í k. 287 sjúkl. skráSir, flest börn 1—5 ára. JafndreifS yfir alla
mánuSi og óx ekki um haustiS.
S k i p a s k. Mjög fátítt.
Ó 1 a f s v. Títt á þessu ári, einkum á 1—5 ára börnum. Stafar senni-
lega af óhentugu viSurværi.
Akureyrar. Kom oft fyrir, einkum í sept. Fylgdi stundum blóS-
niöurgangur, en ekki illkynjaSur.
FáskrúSsf. Hefir stungiS sjer niöur alt áriS, mest í maí. Á suraum
heimilum fengu hana margir í senn eSa hver tók við af öörum. Oftast
fremur væg. Eitt barn dó,