Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 61
61*
1915
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
i. Syfilis.
R v í k. 15 sjúkl. skráðir, og er einn þeirra talinn dáinn úr syph. congen.
2. Berklaveiki.
R v í k. 37 hafa dáið úr berklav., þar af 22 úr tub. pulm. Eru margir
sjúkl. frá VífilsstöSum jarðaöir hjer. Um tölu berklav. i Rvík veröur
alls ekki sagt.
Haf narf. Hefir ekki ágerst þetta ár.
S k i p a s k. Einn sjúkl. í hjer. Versnaöi eftir infl. og dó.
Borgarf. Af7 sjúkl. voru 4 utan hjer. Held aö veikin breiöist litiö út.
Ó 1 a f s v. Ekki eins tíö þetta ár og undanfariö. Nú leita menn tafar-
laust læknis, ef þeir hafa grun um veikina. Mörgum batnar hjer til fulls,
sem hafa vilja og ástæöur til'þess aö fara eftir fyrirskipunum læknis.
Bíldud. Berklav. stendur hjer í staö.
F la t e y r. Veikin viröist talsvert rjena. Mjólkurleysi er sumstaöár
til mikils baga fyrir sjúkl.
B 1 ö n d u ó s. Veikin er í ýmsum myndum, dreifö um alt hjer. Skrán-
ing sjúkl. þýðingarlítil úr þvi ekkert frekar er aögert.
Akureyr. Fleiri sjúkl. þetta ár en nokkru sinni fyr (1914: 28, 1915:
58). Kuldatíð og kvefs. kunna aö hafa spilt til, en berklav. viröist hafa
vaxiö eftir aö hettusóttin gekk.
H ö f ö a h v. Berklav. er hjer mjög lítil.
R e y k d. Lítiö borið á berklav. jDetta ár.
Ö x a r f. Óhætt virðist að fullyröa, aö veikin sje hjer í rjenun.
V o p n a f. Lítið um t.b. hjer. Aðallega gamlir sjúkl. með eitlabólgu.
Beruf. Berklav. heldur áfram sinni sigurför. Sífelt koma nýir sjúkl.
í stað þeirra, sem deyja eöa læknast.
Rangár. Sjúkl. um áramótin með fæsta móti.
3. Holdsveiki.
R v í k. Einn sjúkl. í bænum með leifar af 1. anæsth. og annar ný-
skráður (úr Árnessýslu) með 1. tuberosa.
Ó 1 a f s v. Einn sjúkl. í hjeraöinu.
B í 1 d u d. Ein kona með 1. anæsth. á afskektu koti.
H ö f ð a h v. Einn sjúkl. í Flatey. Hefir áður verið í Laugarnesi.
Rangár. Einn sjúkl. í hjeraöinu.
Þ i n g. 1 nýr skráður.
í skýrslunum er tekið frám að holdsv. sje engin í þessum hjeruðum:
Skipask., Borgarf., Flateyrar, Blós., Svarfd., Vopnaf., Fljótsd., Seyðisf.
og Reyðarf.
4. Sullaveiki.
Rvík. 29 sjúkl. eru skráðir, en flestir utanbæjar og komnir hingað
til lækninga.
S k i p a s k. Einn sjúkl. — Hundahr. einu sinni á ári (nóv.).
B orgar f j. Einn sjúkl. — Hundahr. með reglu í Borgarfj.s., en ekki
alls kostar í Mýras.