Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 64

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 64
1915 «4* sóknir á mjólk. — 2) Sláturhús og slátrunarleyfi. — 3) Lýsisbræösla. Hún var nú bönnuS í bænum og flutt hæfilega langt burtu. B í 1 d u d. HeilbrigSisnefnd kauptúnsins hefir unniö nokkuö aö því að bæta þrifnað á götum og kringum húsin. H o f s ó s. Heilbrigðisnefnd hefir gengið linlega fram í að bæta utan- húss þrifnað — þrátt fyrir áminningar. 2. MeÖferð ungbarna. S k i p a s k. Fremur góð, en misbrestur nokkur hjá fátækum, fatn- aður ófullkominn og hirðing ekki sem skyldi. Fer þó batnandi. Allar mæður hafa lagt börnin á brjóst nema tvær, sem ekki mjólkuðu. Borgarf. 2 ungbörn dóu, annað úr kigh. (hafði beinkröm), hitt úr infl. Úr meltingarkvillum hefir ekkert ungbarn dáiö í mörg ár. — Naflakviðslit eru hjer algeng (6 þetta ár). Beinkröm er hjer alltið, en iæknir hefir vakið athygli fólks á einkennum hennar og leitar það venju- iga læknis í tíma. Ó 1 a f s v. Meðferð barna fer batnandi, þó mikið vanti á, að hún sje eins góð og hún ætti að vera og gæti veriö. Þar sem því verður komið við hafa mæður börn sín á brjósti. en þegar mjólkin þrýtur, er fariö að troða í þau allskonar fæðu, sem þau ekki melta og fá þau svo melí- ingarsjúkdóma. Flateyj a r. Fleiri mæður leggja nú börn á brjóst en áður. Algeng- ustu banamein barna eru lungnakvef og lungnab. samfara undanfarandi gastro-enteritis. B í 1 d u d. Flestar konur hafa börn á brjósti. í Bíldud. eru 20 kýr fyrir 300 menn. Ungbarndauði enginn. B 1 ó s. Af 48 börnum voru 31 lagt á brjóst, 17 fengu pela. Yfirsetuk. voru 4 daga að meðaltali hjá konunum. Meöalþyngd 40 barna 3.825. Meðallengd 49% cm- Sauðárkr. Börn ekki svo oft lögð á brjóst sem skyldi. R e y k d æ 1 a. Meðferð barna er góð. Má teljast sjaldgæft aö ung- barn deyi. Þistilf j. Allar hraustar mæður hafa börn á bljósti. Ungbarnadauði mjög lítill. V o p n a f. Mikil stund lögð á það af lækni og ljósmæðrum, að mæð- ur leggi börn á brjóst. Ekkert ungbarn dáið nema eitt ófullburða. Fljótsd. Flest börn á brjósti. 3. Húsakynni, þrifnaður 0. fl. R v í k. Húsnæðisekla svo mikil, að ógerningur er að halda ýms fyrir- mæli um íbúðir. Hefir fjöldi af óhæfum kjalíaraholum verið tekinn til íbúðar, vegna þess, að á engu betra var völ. Þá var og hegningarhúsiö notað til íbúðar og nokkrar kenslustofur í barnaskóla Rvíkur. S k i p a s k. Flestir byggja nú orðið steinsteypuhús, en misjafnlega vilja þau reynast. — Brunnar í kaupst. éru flestir steinsteyptir og vatniö víðast gott. — Á þessu ári hefir vatni verið víða veitt í húsin. Fráræsla er enn engin í þorpinu og skólpi fleygt í garðana. — Utanhússþrifnaður allgóður, nema vandræði með slor á vorin, þegar mikið fiskast. Þó nota það margir til áburðar í garða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.