Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 64
1915
«4*
sóknir á mjólk. — 2) Sláturhús og slátrunarleyfi. — 3) Lýsisbræösla.
Hún var nú bönnuS í bænum og flutt hæfilega langt burtu.
B í 1 d u d. HeilbrigSisnefnd kauptúnsins hefir unniö nokkuö aö því
að bæta þrifnað á götum og kringum húsin.
H o f s ó s. Heilbrigðisnefnd hefir gengið linlega fram í að bæta utan-
húss þrifnað — þrátt fyrir áminningar.
2. MeÖferð ungbarna.
S k i p a s k. Fremur góð, en misbrestur nokkur hjá fátækum, fatn-
aður ófullkominn og hirðing ekki sem skyldi. Fer þó batnandi. Allar
mæður hafa lagt börnin á brjóst nema tvær, sem ekki mjólkuðu.
Borgarf. 2 ungbörn dóu, annað úr kigh. (hafði beinkröm), hitt
úr infl. Úr meltingarkvillum hefir ekkert ungbarn dáiö í mörg ár. —
Naflakviðslit eru hjer algeng (6 þetta ár). Beinkröm er hjer alltið, en
iæknir hefir vakið athygli fólks á einkennum hennar og leitar það venju-
iga læknis í tíma.
Ó 1 a f s v. Meðferð barna fer batnandi, þó mikið vanti á, að hún sje
eins góð og hún ætti að vera og gæti veriö. Þar sem því verður komið
við hafa mæður börn sín á brjósti. en þegar mjólkin þrýtur, er fariö
að troða í þau allskonar fæðu, sem þau ekki melta og fá þau svo melí-
ingarsjúkdóma.
Flateyj a r. Fleiri mæður leggja nú börn á brjóst en áður. Algeng-
ustu banamein barna eru lungnakvef og lungnab. samfara undanfarandi
gastro-enteritis.
B í 1 d u d. Flestar konur hafa börn á brjósti. í Bíldud. eru 20 kýr fyrir
300 menn. Ungbarndauði enginn.
B 1 ó s. Af 48 börnum voru 31 lagt á brjóst, 17 fengu pela. Yfirsetuk.
voru 4 daga að meðaltali hjá konunum. Meöalþyngd 40 barna 3.825.
Meðallengd 49% cm-
Sauðárkr. Börn ekki svo oft lögð á brjóst sem skyldi.
R e y k d æ 1 a. Meðferð barna er góð. Má teljast sjaldgæft aö ung-
barn deyi.
Þistilf j. Allar hraustar mæður hafa börn á bljósti. Ungbarnadauði
mjög lítill.
V o p n a f. Mikil stund lögð á það af lækni og ljósmæðrum, að mæð-
ur leggi börn á brjóst. Ekkert ungbarn dáið nema eitt ófullburða.
Fljótsd. Flest börn á brjósti.
3. Húsakynni, þrifnaður 0. fl.
R v í k. Húsnæðisekla svo mikil, að ógerningur er að halda ýms fyrir-
mæli um íbúðir. Hefir fjöldi af óhæfum kjalíaraholum verið tekinn til
íbúðar, vegna þess, að á engu betra var völ. Þá var og hegningarhúsiö
notað til íbúðar og nokkrar kenslustofur í barnaskóla Rvíkur.
S k i p a s k. Flestir byggja nú orðið steinsteypuhús, en misjafnlega
vilja þau reynast. — Brunnar í kaupst. éru flestir steinsteyptir og vatniö
víðast gott. — Á þessu ári hefir vatni verið víða veitt í húsin. Fráræsla
er enn engin í þorpinu og skólpi fleygt í garðana. — Utanhússþrifnaður
allgóður, nema vandræði með slor á vorin, þegar mikið fiskast. Þó nota
það margir til áburðar í garða.