Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 68

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 68
1916 08* S v a r f d. 3 sjúkl. sinn á hvorum staö og ekkert sýnilegt samband milli þeirra. Sennilega flutt úr Möðruvallaplássi. Akureyrar. Kom á 2 heimili í Hörgárdal. Breiddist ekki frekar út. Engin á Akureyri síöan nýja vatnsveitan kom. G r i m s n e s. Taugav. kom upp á Brú í Biskupstungum og ekkert víst um upptökin. Heimilið var sóttkvíað, en Ijarn var tekið þaðan vegna bágra ástæðna. Það sýktist en smitaði þó ekki heimilisfólkið. Þrátt fyrir varnir breiddist veikin út á nokkra bæi. Að lokum voru settir verðir, og tókst þá að hefta útbreiðsluna. Tveir bæir í Hrunamannahr. smituðust. Annað heimilið hafði sóttkvíað sig í 3—4 mán. vegna mislinga, svo veikin gat tæpast Horist þangað á þeirn tíma. 2. Skarlatssótt. R v í k. 51 sjúkl., flest börn 1—15 ára. Allþung á mörgum. Flestir !águ í heimahúsum, einangraðir eftir föngum. Flestir sjúkl. munu hafa leitað læknis. Ó 1 a f s v. Kom á nokkur heimili. Varð eigi stöðvuð, vegna þess að lækni var ekki alstaðar gert aðvart. Veikin var væg, og hjeldu sumir hana mislinga eða rauða hunda, sem gengu um sama leyti. Þó kom fyrir, að menn sýktust þungt og fengu nýrnabólgu á eftir. 2 dóu úr henni. S t y k k i s h. Scarl. fengu miklu fleiri en skráðir eru. Sumir fengu nephritis og eclampsia Flateyrar. Kom á einn bæ. Barst úr Þingeyrarhjeraði, en þar hafði hún leikið lausum hala. Hefir víst einnig gengið í Isafj.hjer. Hesteyrar. Einn sjúkl. Breiddist ekki út. Öxarf j. Veikin kom á 3 bæi í jan. Væg. F 1 j ó t s d. Kom á heimili læknis undir áramót. Breiddist ekki út. Hefir stungið sjer niður í Hróarstunguhjeraði og á Jökuldal. Veikin mjög misþung. Á sama heimili eru sum börnin á fótum með veikina, en önnur liggja i sárum. Af 10 sjúkl. fengu 2 nýrnabólgu. S e y ð i s f. Skarlatss. fluttist í okt. frá Norðfirði. 21 vissi læknir um, en fleiri sýktust. Veikin var oftast sjerl. væg. Óvenjumargir fengu nýrna- liólgu síðari hluta ársins. Norðfj. Um veturinn leituðu 3 sjúkl. læknis með nephr. hæmorr. Segir einn þeirra, að kvilli þessi hafi gengið þar í sveitinni. Er líkl. um væga skarlatssótt að ræða. (M. S.). Eyrarb. Einn sjúkl., smitaðist í Rvík. Varúð. Breiddist ekki út. 3. Mislingar. R v í k. Misl. bárust síðari hluta apr. með Flóru. Hafði einn farþegi verið lasinn, að talið var af kvefi, — en engin útbrot haft. Sýktist svo annar maður á skipinu á leiðinni til ísafj., og kom tilkynning þaðan um veikina. Var þá rannsakað á hvaða heimili menn frá Flóru hefðu komið hjer í bænum, heimilin voru einangruð eða menn fluttir á sótt- varnarhúsið. Þó breiddist veikin út, og gekk t. d. einn maður með sjúkd. í 5 daga, án jiess að vitja læknis. Var svo sóttvörnum hætt í maí. Veikin var í fyrstu meðal-þung, en þyngri er fram í sótti, og fjekk þá fjöldi sjúkl. alvarlega fylgikvilla, bronchitis cap. og broncho-pneum. Af 1780 skráðum voru 1281 1—15 ára. Alls dóu 23 eða I2.g%c. Farsóttin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.