Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 70

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 70
1916 70* hjer. í júlí og ág. — 2 börn dóu. Lögöust fremur ljett á. Ein kona 70 ára fjekk veikina, en hafSi ætíS áSur veriS ónæm fyrir henni. H e s t e y r a r. Misl. fluttust frá Isaf. Nokkrir bæir sluppu. Á einu heimili lögSust 11 börn og tók þaS tvo mánuSi áSur síSasti sjúkl. komst á fætur. SímaleysiS gerir sóttvarnir erfiSar. M i S f j. Misl. bárust í júní frá Rvík meS kaupafólki og námsmönnum. B 1 ö n d u ó s. Misl. útbreiddust töluvert fyrir óvarkárni pilta aS sunn- an. Sóttvörnum var beitt meS góSum árangri. ÞaS kom greinilega í ljós, aS ekki þarf snertingu milli sýkts og ósýkts mann til aS valda smitun, heldur nægir, aS hóstaýringur eSa öndunarúSi berist á milli. Skólapiltur einn hafSi t. d. tal af heimafólki á bæ úti viS, og á öSrum inni í rúmgóSri stofu, án þess aS snerta nokkurn mann eSa nokkurn hlut. Sýkti hann heimilin. Hann hafSi mikinn hósta og var orSinn veikur. Svarfdæla. 2 börn dóu úr misl. Engar opinberar sóttvarnarráS- stafanir, en varúSarreglur voru festar upp í verslunarstöSum og sjóþorp iim fyrir þá, sem vildu verjast. Veikin barst hvaS eftir annaS inn í hjer- aSiS, en breiddist lítt út. Var gengin um garS viS áramót. Til ÓlafsfjarSar barst hún aldrei. Á fyrsta sjúkl. var veikin væg, en yfirleitt þung á ilestum. Læknis sjálfsagt einkum leitaS til þeirra, sem þyngst voru haldnir. 7 börn fengu kveflungnabólgu upp úr þeim. Akureyrar. Misl. fluttust í maí aS sunnan og breiddust smám- saman út. Veikin var skæS á sumu eldra fólki, en fremur væg á flest- um unglingum, yfirleitt vægari hjer en víSa annarsstaSar. 6 taldir dánir, en fleiri munu þó hafa dáiS, ef eftirköst eru talin meS. Mörg sveitaheimili vörSust, einkum frammi í FirSi, Öxnadal og Hörgárdal. Engar opinberar sóttvarnir. Veikin hjelt áfram fram yfir áramót. FI ö f S a h v. Bárust í okt. frá Akureyr. á 5 bæi sunnan Fnjóskár. 12 sýktust og einn dó úr lungnab. 23 ára. Þá kom veikin og á 2 eSa 3 liæi í Hálssókn. Annars breiddist hún ekki út. R e y k d. Bárust tvívegis inn í hjer. aS sunnan og tvívegis frá Ak., alls á 5 bæi. Breiddist ekki frekar út. Öxarfj. 2 sjúkl. í ág. og 3 i sept., frá Langanesi. Allir mjög ljett haldnir. Þistilfj. Misl. bárust í júní af FáskrúSsf. Tveir fyrstu veikinda- bæirnir sóttkvíaSir, eftir ósk hjeraSsbúa. Misl. ekki gengiS hjer í hrepp síSan 1865. í okt. höfSu um 120 fengiS veikina (64 vitjaS læknis). Nálega allir sjúkl. voru úr SauSaneshr., en Skeggjast.hr. hefir aS mestu varist. (Gengu þar 1907). SvalbarSshr. varSist, og fjekk þó ekki veikina 1907. — Seinni hlutann af ág. og í sept. var veikin mjög þung. Margir fengu þá samfara þeim cat. intest. ac., en hættulegustu var broncho-pneum. og bronch. cap. Einn sjúkl. dó á 3. viku eftir veikina úr pneum. croup. V o p n a f. Misl. komu 3svar á sumrinu,- tvisvar frá Færeyjum, eitt sinn aS sunnan. Sjúkl. einangraSir. F 1 j ó t s d a 1 s. Misl. bárust úr Rvík og FjörSum á 17 bæi, en breidd- ust ekki frekar út. Læknir gaf varúSarreglur og almenningur vildi forS- ast veikina. Samkomur voru engar haldnar. ÞaS er hægSarleikur i sveit- um aS forSast misl. Hafa ekki gengiS alment hjer síSan 1868—69. S e y S i s f. Misl. í maí frá Rvík. StóSu til í byrjun nóv. Af 58 skráS- um dóu 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.