Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 73
73*
1916
S k i p a s k. Eftir rubeolae, sem hættu í ntars, kom all-slæmt kvef.
Fengu mörg börn lungnab. upp úr því. Þung á sumum. o—i ára 4 sjúkl.,
1—5: 27, 5—15: 17. — Kvefs. gekk einnig yfir í okt. og nóv., en var
þá miklu vægari.
B o r g a r f. Kvef í jan.—febr. og okt.—des. f okt.—des. einkar illkynj-
aS og var fólk lengi að ná sjer, þó tíðarfar væri gott. Fengu surnir kvet
lungnabólgu.
Nau.teyr. Kvef algengt (apr.—júní og nóv.—des.), en ljett.
Þistilfj. Miklu fleiri lögðust í ág. en skráSir eru. Kvefsótt þessi
barst hingaö aS vestan. Margir hafa legið þungt haldnir, svo aö liktist
inflúensu. (M. S.).
S í S u. Kvefsótt barst í aprílbyrjun austan úr Öræfum. Gekk um alt
hjeraSiS og kom svo aö segja á hvern bæ. LagSist allþungt á fólk, eink-
um börn og gamalmenni. Líktist mjög infl. Ein gömul kona (meS mb.
cord.) dó. — Kvefs. barst aftur í okt. frá Rvík. í þetta skifti barst hún
aS eins á nokkra bæi á SíSu og Landbroti, en sýkti þar nál. hvert manns-
barn. Lagöist ljett á.
M ý r d a 1 s. Vond kvefsótt eöa kvefpest gekk hjer, bæöi í fyrravor
og svo aftur í haust, og dóu nokkrir úr henni, einkum aldraS fólk.
K e f 1 a v. Kvefs. gekk frá áramótum til fardaga. Var lungnab. því
samfara, einkum um háveturinn.
9. Inflúensa.
Reykhóla. Inflúensa gekk síöustu mán. ársins, en infl. kalla jeg
þunga, bráSa, mjög smitandi kvefsótt.
Öxarfj. Nokkrir sjúkl. fengu reglul. infl. í febr.—mars. Margir
fengu eyrnab.
SeySisf j. Infl. geröi vart viö sig í júlímán. aðallega á færeyskum
íiskimönnum. VarS ekki landlæg.
S í S u. Infl. kom aS austan í apr.byrjun. Kom á alla bæi í Fljótshverfi,
marga á SíSu og i Landbroti. LagSist allþungt á börn og gamalmenni.
í maí gekk hún um alt hjeraöiö. Hefir sumstaSar lýst sjer sem venjul.
Iironchitis (M. S.). Sjá annars kvefsótt.
10. Iðrakvef.
R v í k. MeS meira móti. Vægt garnakvef gekk í nóv.—des.
Borgarf. Nokkrir sjúkl. sýktust alvarl. í ág. Læknir frjetti, aS
sumir sjúkl. hefSu fengiö blóöniSurgang.
K e f 1 a v. ISrakvef var algengt.
Sjá aS öSru leyti mislinga. Iörakvef var algengur fylgikvilli þeirra.
11. Gulusótt.
Borgarf. 5 sjúkl. af 3 bæjum, en læknir heyrSi getiS um veikina
víöar, einkum í Reykholtsdal. Fremur væg.
Vestm. eyja. Þar kvaS talsvert aS veikinni (15 sjúkl.).
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
1. SamræSissjúkdómar.
Lekandi: Rvík. 73 sjúkl. skráöir. Af þeim voru 8 konur og 11 út-
lendingar. FurSa aS veikin breiSist ekki rneira út.