Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 74
1916
74*
Flateyr. Þrír sjúkl. Tveir smituöust á ísafiröi.
Syfílis: R v í k. 9 sjúkl. skráöir, 8 karlar og eitt barn meö syph. congen
Þrír voru útlendir. Veikin virðist ekki breiðast út.
2. Berklaveiki.
R v í k. Skráðir 100 sjúkl. með tub. pulm. og 86 með tub. aliis locis.
Lítið á tölum þessum að byggja.
S k i p a s k. Af 5 skráðum sjúkl. dóu 4, og er að eins einn eftir. Sótthr
á öllum heimilunum.
Ó 1 a f s v. Berklaveiki hefir farið í vöxt þetta ár.
B í 1 d u d. Breiðist ekki mikið út.
F 1 a t ey r. Hefir gert talsvert vart við sig. Af 6 skráðum sjúkl. fengu
4 veikina upp úr mislingunum.
H e s t e y r. Varð ekki vart á árinu.
B 1 ö n d u ó s. Berklav. gerir vart við sig á hverju ári. Alla sjúkl. með
smitandi tub. þyrfti að einangra á sjúkrahúsum.
S v a r f d. Áf 6 skráðum sjúkl. voru 4 vafasamir.
Ö x a r f. Mjer virðist mega fullyrða, að berklav. sje altaf í rjenun í
hjeraðinu.
V o p n a f. Að eins einn sjúkl. 1 hjeraðinu með tub. pulm.
F 1 j ó t s d. Berklav. virðist heldur í rjenun.
B e r u f. Berklav. virðist í mikilli rjenun.
S í ð u. Berklav. virðist heldur í rjenun.
3. Holdsveiki.
R v í k. Einn nýr sjúkl., eiginlega heill heilsu. Kom úr Kjósar- og Gull-
bringusýslu.
Ó 1 a f s v. Einn holdsv. skráður á árinu og eru því 2 sjúkl. í hjeraðinu.
B í 1 d 11 d. Kona með lepra dó. Síðan enginn sjúkl. í hjeraðinu.
A k u r e y r a r. Einn sjúkl. Sýktist af föður sínum.
í þessum hjeruðum er getið um að holdsv. sje engin: Skipask., Borgarf.,
Reykh., Hesteyr., Svarfd., Flöfðahv., Vopnaf., Fjótsd. og Seyðisfjarðar.
4. Sullaveiki.
R v í k. Sullaveiksissjúkl. fer fækkandi.
S k i p a s k. Enginn sjúkl. Hundahreinsun í góðri reglu.
Borgarf. 6 sjúkl. (5 nýir). Flreinsunarlyfjum var útbýtt, en skýrslur
ófengnar um hreinsunina. í Mýras. fór hreinsun fram.
Ó 1 a f s v. Engin á árinu. — Hundar eru hreinsaðir.
F 1 a t e y j a r. Enginn sjúkl. á árinu. — Hundar hreinsaðir haust og'
vor. Sullir oft í fje, miklu sjaldnar í mönnum.
P a t r e k s f. Einn sjúkl. — Hundalækn. hefir farið fram.
B í 1 d u d. Veikinnar verður vart í eldra fólki. — Hundar hreinsaðir.
Nauteyr. Hundar hreinsaðir í Nauteyrarhr. Ókunnugt um hina.
H e s t e y r. Engin. — Hundar hreinsaðir.
S a u ð á r k r. Virðist vera að deyja út. Hundahreinsanir í sæmil. lagi.
S v a r f d. 2 sjúkl. — Hundalækn. ræktar vel.
Akureyr. 3 sjúkl. úr öðrum hjeruðum.
H ö f ð a h v. Enginn sjúkl. — Hundalækn. fóru fram. Höfuðsótt á
kindum hefir ekki komið fram síðan læknir kom í hjeraðið.