Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 75
75*
1916
R e y k d. Enginn sjúkl.
Ö x a r f. Eftirlit meS slátrun hefir læknir skerpt, þaS sem frekast eru
tök á. Er mjög varlega farið meö sulli og hverskonar mein úr slátursfje.
Nú segjast bændur vart verSa varir viS vanka í fje, og mjög lítiS ber á
sullum í því. Helst þá á Hólsfjöllum. Tveir kofar gerSir úr steypu til
hundahreinsunar.
Þ i s t i 1 f. Einn sjúkl. — Hundalækn. fara fram, en ókunnugt um Sval-
barSs- og SkeggjastaSahr. Hundar vilja drepast af hreinsuninni. Prestur-
inn á SauSanesi kvartar um, aS höfuSsótt aukist.
V o p n a f. Enginn sjúkl. — Hundahr. í góSu lagi.
F 1 j ó t s d. Hundalækn. sumstaSar mjög áfátt.
S e y S i s f. Ekki vart. — Hundalækn. ekki í góSu lagi.
FáskrúSsf. Enginn sjúkl. — Hundalækn. í reglu.
B e r u f. Hundalækn. framkvæmd. Erfitt aS koma lyfjum i hundana.
S í S u. Einn sjúkl. (gamall). Veikin er hjer fágæt.
M ý r d a 1 s. Enginn sjúkl. — Hundal. framkvæmdar.
Rang 5 sjúkl. — Hundar hreinsaSir tvisvar.
E y r a r b. 2 sjúkl. — Ókunnugt um hundalækn.
K e f 1 a v. Hundalækn. fóru fram.
5. Kláði.
S k i p a s k. KláSi er aS mestu horfinn úr hjeraSinu.
Borgarf. Allmikill kláSi (71 sjúkl.). Erfitt aS útrýma honum.
Eyrarb. Afar algengur hjer (119 sjúkl.). ViS skólaskoSunina kom
í ljós hve almennur hann er. í sumum hverfum virSist hann muni vera
á hverjum bæ, og þar sem hann er algengur er varla leitaS lækninga
viS honum, bólar jafnvel á gömlu skoSuninni, aS lækning á honum geti
veriS hættuleg fyrir heilsuna.
6. Pemphigus neonatorum.
R v í k. 8 fengu veiki þessa og 5 af þeirn í okt.—nóv.
III. Slys. Handlæknisaðgerðir.
Beinbrot eru talin þannig (utan Rvíkur) :
Fr. cranii . . . 2 Fr. femuris
— nasi 2 — cruris 6
— costae — fibulae O
— claviculae — malleol
— humeri — calcanei
— antibrachii . . . 2 — metatarsi 1
. . . T 2 ,,Handleggsbrot‘f 8
— metacarpi I
Þessi liðhlaup eru talin:
Luxat. humeri ... 6 Luxat. cubiti 3
Af handlæknisaðgerðum, utan sjúkrahúsa, er getið um þessar:
Borgarf. Tonsillot. 5, incis. echinoc. fem. 1, amp. digiti 1.
R e y k h ó 1 a. Echinoco'ccot. á stórum lifrarsulli. Greri á 18 dögum án
suppurationar,