Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 76
1916
76*
H ö f ö a h v. Cholecystostomia i.
Ö x a r f. Exstirp. sacci lacr. i, excis. gland. i, exstirp. bursae 2, tumor. 3-
B e r u f. Alilat. mammae 1.
IV. Ýms heilbrigðismál.
1. Meðferð ungbarna.
S k i p a s k. Fer síbatnandi nema hjá þeim, sem fátækastir eru. Að eins
2 börn hafa ekki verið lögð á brjóst.
Borgarf. Af 27 börnum 17 eingöngu á brjósti, 3 brjóst og pela, 7
á pela einpöngu. Kvefsóttir eru algengasta banamein barna.
F 1 a t e y j a r. Flest börn alin á pela.
B í 1 d u d. Altof vanrækt að hafa börn á brjósti.
Ö x a r f. Konur allar, sem nokkuð mjólka, hafa börn á brjósti.
Vopnaf. Ekkert ungbarn dáið. Flest á brjósti.
F 1 j ó t s d. Flest börn á brjósti.
G r í m s n e s. Ekki svo góð, sem vera ætti. Fáar konur leggja börn
sín á brjóst, þykjast ekki hafa tíma til þess vegna fólkseklu.
2. Húsakynni, þrifnaður 0. fl.
R v í k. Horfir til mestu vandræða með húsnæði og húsaleiga rándýr.
S k i p a s k. Ýmsir í kaupt. hafa veitt vatni inn í hús sín og eitt sveita-
heimili. — í Leirársveit baðar unga fólkið sig iðulega, ýmist í sjó eða
sundlaug, sem þar er.
Borgarf. 2 steinhús bygð. Húsakynni 0g þrifnaður yfirleitt gott.
Salernum fjölgar og skólprennum.
Ö x a r f. Hreinlæti og þrifnaður aukast. Hvergi sjest nú hrækt á gólf,
og víðast eru þau þvegin á hverjum degi, óvíða sópuð. Það eykst og að
menn sofi fyrir opnum gluggum og hiti hús sín um daga.
Þistilfj. Húsakynni bágborin. Víðast ljelegir torfbæir. Steinsteypu-
hús reynast illa. Eldavjelar víðast í baðstofum. Salerni hvergi eða því
sem næst. Fráræsla hvergi. Þrifnaði ábótavant, en sagt, að hann fari
batnandi.
V o p n a f j. Húsakynni lakari en á sumum öðrum plássum austanlands
Ofnar eða eldstór víða í baðstofum nú orðið. Timburhús fá. Verið að
byggja fyrsta steinsteypuhúsið í kauptúninu. Salerni eru á fæstum bæj-
um. 1 mörgum bæjum er vatnsveita. í þorpinu eru oft vandkvæöi með
vatn í þurkasumrum.
F 1 j ó t s d. Húsakynnin fara Imtpandi. Steinhúsin reynast kvöld og
rakasöm.
3. Skólar og skólaeftirlit.
R v í k. Skoðun barna og eftirlit með skólum með sama hætti og fyr.
Pirquetsrannsókn var gerð á nokkrum börnum (hafði og verið fram-
kvæmd 1911) og er skýrsla um hana í Læknabl. 1916 bls. 173. Kom út
á ca. 32%.
S k i p a s k. Skólaskoðun í öllu hjer. (150 börn og unglingar). Þrjú
nöfðu bronchitis, tvö lús, ekkert kláða.
B o rga r f. Skólar skoðaðir (þörf nýjung). 114 skólabörn og 94 nem-
endur á hinum skólunum.
D a 1 a. Skoðaðir 23 kenslustaðir, 97 nemendur. Af þeim höfðu 63