Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 76

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 76
1916 76* H ö f ö a h v. Cholecystostomia i. Ö x a r f. Exstirp. sacci lacr. i, excis. gland. i, exstirp. bursae 2, tumor. 3- B e r u f. Alilat. mammae 1. IV. Ýms heilbrigðismál. 1. Meðferð ungbarna. S k i p a s k. Fer síbatnandi nema hjá þeim, sem fátækastir eru. Að eins 2 börn hafa ekki verið lögð á brjóst. Borgarf. Af 27 börnum 17 eingöngu á brjósti, 3 brjóst og pela, 7 á pela einpöngu. Kvefsóttir eru algengasta banamein barna. F 1 a t e y j a r. Flest börn alin á pela. B í 1 d u d. Altof vanrækt að hafa börn á brjósti. Ö x a r f. Konur allar, sem nokkuð mjólka, hafa börn á brjósti. Vopnaf. Ekkert ungbarn dáið. Flest á brjósti. F 1 j ó t s d. Flest börn á brjósti. G r í m s n e s. Ekki svo góð, sem vera ætti. Fáar konur leggja börn sín á brjóst, þykjast ekki hafa tíma til þess vegna fólkseklu. 2. Húsakynni, þrifnaður 0. fl. R v í k. Horfir til mestu vandræða með húsnæði og húsaleiga rándýr. S k i p a s k. Ýmsir í kaupt. hafa veitt vatni inn í hús sín og eitt sveita- heimili. — í Leirársveit baðar unga fólkið sig iðulega, ýmist í sjó eða sundlaug, sem þar er. Borgarf. 2 steinhús bygð. Húsakynni 0g þrifnaður yfirleitt gott. Salernum fjölgar og skólprennum. Ö x a r f. Hreinlæti og þrifnaður aukast. Hvergi sjest nú hrækt á gólf, og víðast eru þau þvegin á hverjum degi, óvíða sópuð. Það eykst og að menn sofi fyrir opnum gluggum og hiti hús sín um daga. Þistilfj. Húsakynni bágborin. Víðast ljelegir torfbæir. Steinsteypu- hús reynast illa. Eldavjelar víðast í baðstofum. Salerni hvergi eða því sem næst. Fráræsla hvergi. Þrifnaði ábótavant, en sagt, að hann fari batnandi. V o p n a f j. Húsakynni lakari en á sumum öðrum plássum austanlands Ofnar eða eldstór víða í baðstofum nú orðið. Timburhús fá. Verið að byggja fyrsta steinsteypuhúsið í kauptúninu. Salerni eru á fæstum bæj- um. 1 mörgum bæjum er vatnsveita. í þorpinu eru oft vandkvæöi með vatn í þurkasumrum. F 1 j ó t s d. Húsakynnin fara Imtpandi. Steinhúsin reynast kvöld og rakasöm. 3. Skólar og skólaeftirlit. R v í k. Skoðun barna og eftirlit með skólum með sama hætti og fyr. Pirquetsrannsókn var gerð á nokkrum börnum (hafði og verið fram- kvæmd 1911) og er skýrsla um hana í Læknabl. 1916 bls. 173. Kom út á ca. 32%. S k i p a s k. Skólaskoðun í öllu hjer. (150 börn og unglingar). Þrjú nöfðu bronchitis, tvö lús, ekkert kláða. B o rga r f. Skólar skoðaðir (þörf nýjung). 114 skólabörn og 94 nem- endur á hinum skólunum. D a 1 a. Skoðaðir 23 kenslustaðir, 97 nemendur. Af þeim höfðu 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.