Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 77

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 77
1916 77* þrútna eitla á hálsi, 20 voru blóölitlir, 17 höföu kirtilauka í kverkum, to lungnakvef (einum vísaö frá), 2 kláöa, 5 hryggskekkju og 12 sáu ekki vel á bók frá sjer. Nauteyrar. Skólar skoöaöir og börn hlustuö. Þau heimili einnig skoöuð, sem börnin gengu frá. Sauðárkr. Börn voru skoöuö í 6 hreppum af 8. Þyngd og hæö athuguð í byrjun skólaárs og að því loknu. S v a r f d. Skoöuö 164 börn. Þau voru öll aö kalla hrein um kropp- inn og í hreinum nærfötum. Langflest höfðu sokkabönd og oftast of þröng. Nálega öll höfðu meira eða minna kreptar tær. Greinilegur munur var á því, hve tönnur voru skemdari i börnum í sjóþorpunum en uppi í sveitunum. Þannig hafði hvert einasta barn í Hrísey skemdar tönnur. 1 Ólafsfj.horni voru 76% af börnunum tannveik, en á Kvíabekk ekki nema 46%, á Dalvik 75%, en á Grund (miðbik Svarfaðardals) 50% og á Urðum (fremst í dalnum) 21%. Lús fanst að eins á 3 börnum. Kláða höfðu 6. — Alstaðar var talað stundarkorn viö börnin og kennarana, efti.' að skoðuninni var lokið. Brýnt fyrir börnunum að leggja stund á hrein- læti, sjerstaklega varúð með hráka og reynt að gera þeim skiljanlegt, hvers vegna slíkt væri nauðsynlegt, kend ráð til þess að ná nit úr hári o. þvil. Kennararnir voru beðnir aö hafa vakandi augu á heilsufari barn- anna og vísa þeim börnum úr skólanum, sem heföu hósta til langframa eða annan grunsamlegan lasleika, sjá um að læknis yrði leitað og haf.i stöðugar gætur á hörundskvillum og lús. H ö f ö a h v. Kensla fer fram í farskólum. Voru 7 námsskeið á 5 stöð- tim, auk þess er unglingaskóli á Skógum í Hálshr. í Skógum er skólahús úr timbri með 2 góðum kenslustofum uppi og svefnskála i kjallaranum. Húsið var ekki fullgert, umgengni sæmil. Hin fræðsluhjer. eiga ekki skólahús. í Flateyjarhr. var kent í loftherbergi 4 X S ál. og tæpar 3 ál. undir loft. Þarna sátu 8 börn og kennarinn. Enga rúðu var hægt að opna á þeim eina glugga, sem var í herberginu. Eftir fyrirmælum læknis var önnur kenslustofa útveguð, rniklu betri. —- Borð og bekkir í skólunum voru ljeleg. Sjerstök skýrsla var send um rannsókn barnanna. F 1 j ó t s d. Hjeraðsl. fór fram á ýmsar endurbætur á skólastofum og' fjekk góðar undirtektir. Fáskrúðsf. Skólar skoðaðir. 2 börnum vísað frá. B e r u f. í sveitum er kent í ofnlausum stofum eða þröngum baðstofu- kytrum. Lagt fyrir að ofnar verði.- útvegaðir. S í ð u. Skólahús eru í 4 fræðsluhjeruðum af 7. í farskólunum er hús- næði lakara en skyldi. Kent i stofuhúsum, sem tæplega eru til þess hæf. 90 börn skoðuð. 2 vísað frá. Börnin miklu hraustlegri í uppsveitum. R a n g á r. Skólar skoðaðir. Lagt fyrir fræöslunefndir að bæta úr ofna- ieysi. E y r a r b. Skólar skoðaðir í öllum hreppum nema Selvogs. Margir höfðu kiáða og voru læknaðir. Á einum stað var hætt við skólahald vegna berklav. á einum heimilismanni. Mörg farskólaherb. geta ekki heitið við- unandi. Flest eru ofnlaus og gluggar ekki opnaðir vegna kuldans. Ljet læknir setja ofna, þar sem þá vantaði. Er jeg kynnist skólunum, finn jeg að eftirlit þetta er nauðsynlegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.