Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 78
1916
78*
G r í m s n e s. Skólar voru skoöaöir. y 'barna í Grímsnesi hoföu kláSa.
Þau voru send heim og lækning fyrirskipuS. Á hinum stöðunum varö
ekki vart viö veikindi.
SkólaskoSun í A k u r e y r. er lýst í Læknabl. 1916, bls. 7. — 365 börn
voru skoðuö, 145 á Akureyri, 220 í sveitum. Af sveitabörnunum voru
64,7% tannveik, 14,9% kirtlaveik, 22,7% lúsug. Af kaupstaöabörnum voru
74,5% tannveik, 14,5% kirtlaveik, 11,2% lúsug. — Kirtilauka í koki höfSu
5 sveitab. og 7 kaupstaSab. — Bronchitis höf’Su 4 sveitab. og 11 kaupstaSab
SkólaskoSun í B 1 ö n d u ó s h j e r. er lýst í Læknabl. 1917, bls. 25.
72% höfSu skemdar tönnur.
4. Sjúkrahús.
A k u r e y r. ASsókn svo mikil, aS oft varS aö fylla göng og anddyri.
Sjúkl. skiftust þannig eftir hjeruSum: Akureyri 31, Eyjafjaröarsýslu 79,
öSrum sýslum 64, útlöndum 14.
Þ i s t i 1 f. Sjúkrah. er í smíSum.
S e y S i s f. SóttvarnarhúsiS er tómt og áhaldalaust. Getur ekki tek-
iö móti sjúkl.
Fáskruösf. Frakkn. sjúkrah. lokaS þetta ár. Kemur sjer illa.
5. Áfengi og áfengisnautn.
S k i p a s k. Hverfandi lítil. Fáeinir rnenn hafa þó sjest druknir, er þeir
kornu frá Reykjavík.
B o r g a r f. Áfengisnautn hefir minkaS.
F 1 a t e y j a r. Áfengisnautnar verSur vart viS skipkomur og ferSir til
Stykkishólms. MikiS minna en áSur, stundum þó ffam úr hófi.
B í 1 d u d. Áfengis veröur ekki vart, nema þegar skip koma.
S a u 8 á r k r. Áfengisnautn sarna sem horfin. Nokkrir drekka þó suSu-
spiritus. Einn rnaöur var nál. dauSur úr því.
Þ i s t i 1 f. Engin áfengisnautn. Stórkostlegur rnunur frá því sem áSur
var, og sú breyting til mikillar Irlessunar fyrir þessar sveitir aS allra dónri.
V o p n a f. Áfengisnautn sama sem engin.
F 1 j ó t s d. Víndrykkja engin.
FáskrúSsf. Vínnautn sama sem engin.
1917*
ÁriS 1917 rnátti heita aS heilbrigSi væri meö afbrigöum góS, þrátt fyr-
ir aftaka frostavetur. Dánartala alls landsins var nú lægri en nokkru
sinni fyr: I2%c. í nokkrum hjeruSum gengu þó mislingar framan af ári, og
um líkt leyti var kvefsótt meS meira rnóti í sumum hjeruSum, en skarlats-
sótt og iSrakvef síöari hluta árs. Þessar farsóttir voru þó ekki skæöar
eins og sjá má af dánartölunni.