Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 80

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 80
1917 80* S e y ö i s f. Skarlatssótt stakk sjer niður fyrstu 2 mánuði ársins. Gekk hjer frá því í okt. 1916 til febr. 1917. 27 sjúkl. Væg. S í S u. Skarlatssótt í júlí á einu heimili. Breiddist ekki út. M ý r d a 1 s. Eitt heimili í júnímán. Flutt úr Vestmannaeyjum. Um haustið fór hún aftur að stinga sjer niður á stöku stað. Mjög væg. Líkl. komin úr Rangárvallasýslu. Rangár. Sjúkl. í júlí 4, ág. 2, sept. 1. Miklu fleiri veiktust, en veikin var svo væg, að læknis var ekki leitað. V'ar nefnd kverkabólga. Tók oftast 1—2 á heimili, og aldrei eldra fólk en 20—30 ára. Viðloðandi til ársloka. E y r a r b. Kom fyrir á nokkrum stöðum um vormán. 2 börn dóu. Fleiri líkl. veikst. Samgönguvarúð var auglýst og sótthreinsað. G r í m s n e s. Mjög væg skarlatssótt á nokkrum heimilum. Margir roðnuðu lítið eða ekkert, en allir fengu hálsbólgu og hreistruðu. 4. Mislingar. R v í k. 7 sjúkl. í jan., leifar frá faraldrinum 1916. Borgarf. Mislingar bárust norðan af Langanesi með pilti á Hvítár- bakkaskólanum (15. des.). Sýktu alt heimilið og einn mann á öðrum bæ, þrátt fyrir samgönguvarúð. Barst ekki viðar. Einn sjúkl. dó úr kveflungnabólgu. R e y k d. Mislingar voru í hjer. í ársbyrjun. Fluttust í fyrstu frá Ak- ureyri, síðar frá Húsav. Nokkrir bæir sluppu og Bárðardalur alveg. Voru víða þungir. Tvær rosknar manneskjur dóu og 2 ungir menn. Engir eftirkvillar. Ö x a r f. Misl. bárust með flæking frá Tjörnesi. Voru tiltölulega mjög fáir, sem höfðu fengið veikina áður. Flestir bæir varist 1882 og 1907. Jafnvel menn á áttræðisaldri höfðu ekki fengið þá. Veikin kom á 10 bæi í hjeraðinu, en breiddist ekkert út, eftir að læknis var vitjað. Alls sýktust 89 menn og af þeim dóu 5 úr bronchopneum. Veikin var alment væg á aldrinum 5—15 ára, en svæsnari því eldra sem fólkið var. Þó var þetta talsvert misjafnt á heimilunum. Vægust virtist veikin, þar sem húsa- kynni voru góð og hiti jafn og nægilegur. Smitandi reyndust menn, að minsta kosti 5—6 dögum áður en þeir fengu sótthita, eða nokkurnveginn jafnsnemma mislingakvefinu. Sýking getur átt sjer stað án snertingar, og það jafnvel þó all-langt sje milli sjúkl. og þess sem smitast, t. d. ef gengið er fram hjá sýktum manni á bersvæði í nokkurra metra fjarlægð. — Grunur leikur á því, að sóttnæmið hafi stundum borist með heilbrigðum, en ekki tekist að fá fullar sann- anir fyrir því. 5. Rauðir hundar. B o r g a r f. Einn sjúkl. með rub. á Hvanneyri. Flutt úr Meðallandi. Veikin gerði vart við sig í fleiri hjeruðum, þó ekki sje þess getið. 6. Kverkabólga. R v í k. Á kverkabólgu bar mest í jan.; annars útbreiðsla líkt og vant tr, svipuð alt árið. S k i p a s k. Lítil þetta ár og væg. B e r u f. Gekk um mikinn hluta hjeraðsins síðustu 3 mán. ársins. Væg. en hafði þau eftirköst, að sumir fengu upp úr henni liðagigt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.