Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 81

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 81
81* 1917 7. Barnaveiki. Rvík. MeS barnaveiki hafa veriS skráSir 37 sjúkl., en enginn dáiö. Þeir hafa legiS í heimahúsum, því pláss hefir ekki fengist á spítala. S k i p a s k. Barst á eitt heimili í sept. frá Rvík. 5 sýktust. Einangrun. SótthreinsaS. Ö x a r f. Einn bær sýktist. Óvíst hvaSan. 3 sjúkl. E y r a r b. Kom eitt sinn fyrir. 8. Kvefsótt. R v í k. Kvefsótt þetta ár meö minsta móti, mest fyrstu mán. ársins (febr.), og svo undir áramót. FaraldriS í febr. var allþungt og mörg börn alvarlega veik. LagSist mest á börn 1—5 ára. í desember bar mikih á hæsi samfara kvefinu og nefnir einn læknir þah pseudocroup. Var oft erfitt að þekkja ])aS frá barnaveiki. S k i p a s k. Kvef einkum i jan. og mars. í jan. fengu þaö jafnt ungir sem garnlir, i mars einkum börn, og lagSist ]>aö allþungt á sum. 3 fengu pn. croup. út úr því. TíBast á aldrinum 1—15 ára. Borgarf. Kvefsótt gekk all-illkynjuö í byrjun jan. og líktist mjög inflúensu. Fylgdi mikil hitasótt (upp í 41 °), beinverkir og höfuöverkur, stundum þarmakvef. Hitinn hjelst 1—2 daga, sjaldan lengur. Sótt þessi fór víSa yfir og var ekki lokiS fyr en um miSjan febr. Kom fyrst upp á Hvanneyri með námspiltum, sem fóru suður í jólafrí. í apríl kom upp kvef á nokkrum stöðum, en var fremur vægt. í desember gekk vægt kvef um neðri part hjeraðsins. F 1 a t e y r. Gekk fyrstu mán. ársins og lagðist allþungt á suma. N a u t e y r. Kvef hefir gengið frá því snemma 1916 og til þess í júlí, Sauöárkr. Fyrri hluta árs gekk kvef ekki ósvipað vægri inflúensu. S v a r f d. AlltíS fyrstu 2 mánuði ársins. Væg. A k u r e y r. Kvefsótt var einkum slæm og liktist infl. fyrstu 3 mán ársins. Fengu nokkrir upp úr henni brjóstkvef og lungnabólgu. F 1 j ó t s d. Kveffaraldur gekk um tíma í fyrravetur. Reyðarf. Kvefsótt barst í jan. sunnan úr Reykjavík. Rangár. Vond kvefsótt í jan. (5 lungnab.). K e f 1 a v. Mjög væg kvefsótt frá áramótum fram á útmánuði. 9. Inflúensa. F 1 a t e y r. Inflúensa í mars. Nauteyr. Infl. byrjaði í hjeraðinu í jan. Fluttist frá Isaf. Síðan hefir hún farið bæ frá bæ, og allir orSið meira eSa minna veikir af henni. (M. S.). H e s t e y r. Infl. í febr. Tók flesta á hverju heimili, sjerstaklega yngra fólk, en er svo væg, aS helmingur sjúkl. vitjaSi ekki læknis. Var lokiS snemma í júní. SauSárkr. Fyrri hluta árs gekk kvef, ekki ósvipaS vægri infl. Hofsós. 24 sjúkl. bókfærSir. Eflaust miklu fleiri sýkst. Sjá annars kvefsótt. 10. Iðrakvef. Rvík. 639 sjúkl. skráSir, og komu mjög jafnt á alla mánuSi, svo faraldur var enginn. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.