Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 81
81*
1917
7. Barnaveiki.
Rvík. MeS barnaveiki hafa veriS skráSir 37 sjúkl., en enginn dáiö.
Þeir hafa legiS í heimahúsum, því pláss hefir ekki fengist á spítala.
S k i p a s k. Barst á eitt heimili í sept. frá Rvík. 5 sýktust. Einangrun.
SótthreinsaS.
Ö x a r f. Einn bær sýktist. Óvíst hvaSan. 3 sjúkl.
E y r a r b. Kom eitt sinn fyrir.
8. Kvefsótt.
R v í k. Kvefsótt þetta ár meö minsta móti, mest fyrstu mán. ársins
(febr.), og svo undir áramót. FaraldriS í febr. var allþungt og mörg
börn alvarlega veik. LagSist mest á börn 1—5 ára. í desember bar mikih
á hæsi samfara kvefinu og nefnir einn læknir þah pseudocroup. Var oft
erfitt að þekkja ])aS frá barnaveiki.
S k i p a s k. Kvef einkum i jan. og mars. í jan. fengu þaö jafnt ungir
sem garnlir, i mars einkum börn, og lagSist ]>aö allþungt á sum. 3 fengu
pn. croup. út úr því. TíBast á aldrinum 1—15 ára.
Borgarf. Kvefsótt gekk all-illkynjuö í byrjun jan. og líktist mjög
inflúensu. Fylgdi mikil hitasótt (upp í 41 °), beinverkir og höfuöverkur,
stundum þarmakvef. Hitinn hjelst 1—2 daga, sjaldan lengur. Sótt þessi
fór víSa yfir og var ekki lokiS fyr en um miSjan febr. Kom fyrst upp á
Hvanneyri með námspiltum, sem fóru suður í jólafrí.
í apríl kom upp kvef á nokkrum stöðum, en var fremur vægt.
í desember gekk vægt kvef um neðri part hjeraðsins.
F 1 a t e y r. Gekk fyrstu mán. ársins og lagðist allþungt á suma.
N a u t e y r. Kvef hefir gengið frá því snemma 1916 og til þess í júlí,
Sauöárkr. Fyrri hluta árs gekk kvef ekki ósvipað vægri inflúensu.
S v a r f d. AlltíS fyrstu 2 mánuði ársins. Væg.
A k u r e y r. Kvefsótt var einkum slæm og liktist infl. fyrstu 3 mán
ársins. Fengu nokkrir upp úr henni brjóstkvef og lungnabólgu.
F 1 j ó t s d. Kveffaraldur gekk um tíma í fyrravetur.
Reyðarf. Kvefsótt barst í jan. sunnan úr Reykjavík.
Rangár. Vond kvefsótt í jan. (5 lungnab.).
K e f 1 a v. Mjög væg kvefsótt frá áramótum fram á útmánuði.
9. Inflúensa.
F 1 a t e y r. Inflúensa í mars.
Nauteyr. Infl. byrjaði í hjeraðinu í jan. Fluttist frá Isaf. Síðan
hefir hún farið bæ frá bæ, og allir orSið meira eSa minna veikir af
henni. (M. S.).
H e s t e y r. Infl. í febr. Tók flesta á hverju heimili, sjerstaklega yngra
fólk, en er svo væg, aS helmingur sjúkl. vitjaSi ekki læknis. Var lokiS
snemma í júní.
SauSárkr. Fyrri hluta árs gekk kvef, ekki ósvipaS vægri infl.
Hofsós. 24 sjúkl. bókfærSir. Eflaust miklu fleiri sýkst.
Sjá annars kvefsótt.
10. Iðrakvef.
Rvík. 639 sjúkl. skráSir, og komu mjög jafnt á alla mánuSi, svo
faraldur var enginn.
6