Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 82
1817
82*
S k i p a s k. Stakk sjer niður ööur hvoru alt áriS. Tíöast á aldrinuni
15—16 ára.
B o r g a r f. Mest bar á því í nóv. og svo í apríl og jan. Var oft ákaft
F 1 a t e y r. Fór að ganga hjer eftir mislingana í fyrra, og hjelt áfram
alt áriS.
N a u t e y r. VarS helst vart á vormánuSunum.
S v a r f d. Var yfirleitt vægt. y sjúkl., sem leituSu læknis, voru inn-
an 5 ára.
B e r u f. NiSurgangur (snertur af blóSsótt) gekk síSustu mánuSi árs-
ins á BerufjarSarströnd og Djúpavogi.
M ý r d a 1 s. GerSi talsvert vart viS sig um sumariS, en var þó vægt.
11. Blóðsótt.
S k i p a s k. Einn karlm. fjekk allþunga blóSsótt. VarúS, og breidd-
ist ekki út.
D a 1 a. BlóSsótt hefir stungiS sjer niSur. Væg.
B e r u f. Snertur af henni gekk síSustu mán. ársins. (Sjá ISrakvef).
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
1. Samræðissjúkdómar.
1. Lekandi: Rvík. Af 122 sjúkl. voru 16 útl.
S k i p a s k. Einn karlm. smitaSist í Rvík. Veikin hefir ekki komiS
hjer fyrir í 12 ár.
Flateyr. 2 sjúkl. Hjón.
A k u r e y r i. 11 karlm. sýktust. Af þeim voru 4 útlendingar.
E y r a r b. 2 sjúkl. meS gon. áttu ekki heima í hjer. og báSir menn-
irnir höfSu sýkst í Rvík.
2. Syfilis. R v í k. Af 20 skráSum sjúkl. voru 10 útlendingar.
2. Berklaveiki.
R v í k. 37 sjúkl. hafa dáiS úr veikinni, og er þaS meira en úr nokkr-
um öSrum einstökum sjúkd.
S k i p a s k. Læknir veit ekki af neinum berklav. í hjer. viS árslok.
B í 1 d u d. Berklav. breiSist hjer lítiS út.
N a u t e y r. Eftir mislingana hefir meira boriS á berklav.
V o p n a f. Tveir nýir sjúkl., dóu báSir á árinu, og er þá ekki vitan-
legt aS fleiri sjeu sjúkir en 2. Er þaS ekki mikiS í heilu læknishjeraSi.
S e y S i s f. Veikin virSist heldur í rjenun.
B e r u f. Berklav. hefir heldur aukist þetta ár (Álftaf.). Aftur virS-
ist hún vera í mikilli rjenun i BreiSdal, þar sem áSur hafa veriS mikil
brögS aS henni.
3. Holdsveiki.
R v í k. Einn sjúkl. nýr, utan sveitar.
TekiS er fram, aS engin holdsveiki sje í þessum hjeruSum: Skipask.,
Borgarf., Bíldud., Svarfd., HöfSahv., Þistilf., Vopnaf., Fljótsd. og Rangárv.
4. Sullaveiki.
S k i p a s k. Einn sjúkl., gamall. Vanrækti sjúkd. (smáskamtalæknir)
og dó. Læknir frjetti um annan slíkan sjúkl., og gekk eins meS hann
— Hundahreinsun í góSri reglu.