Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 83
83*
1917
Borgarf. 2 sjúkl., sem læknir vissi af áöur. Hefir frjett um 2 aöra.
— Hundum mun vera aS fjölga. Hundahreinsun fariS reglulega fram.
Patreksfj. Hundahr. ekki fariS fram sökum lyfjaskorts.
B í 1 d u d. VerSur lítiS vart. Hundar ekki hreinsaSir, vegna þess, aS
sýslun hirti ekki um aS fá lyf í tæka tíS.
N a u t e y r. Hundahr. fór fram í einum hreppi. Óvíst um hina.
H e s t e y r. Hundal. fóru fram.
SauSárkr. Sullav. næstum horfin.
H o f s ó s. Enginn sjúkl. Sýslun. (1918) hefir ákveSiS, aS hver hund-
eigandi hreinsi sinn hund. Óvíst hversu þaS gefst.
S v a r f d. Lækn. fór fram í SvarfaSardalshr.
H ö f S a h v. Sullav. engin. Hundar hreinsaSir tvisvar.
Þ i s t i 1 f. Sullav. verSur vart viS og viS. Hundalækn. fara fram
samkvæmt lögum.
V o p n a f. Einn sjúkl. Hundar eru samviskusaml. hreinsaSir einu sinni
á ári og sullir úr sláturfje grafnir.
Flj ótsd. Hundalækn. í ólagi. Mein ágerist í fjenaSi, einkum á bæj-
um í þjóSbraut. Þó ber ekki á sullav. í mönnum. Ekki ósjaldan eru haust-
lömb meinuS. Þau smitast þá í heimalöndum áSur þau fara á afrjett.
Ormarnir lifa í hundunum þrátt fyrir alla hreinsun, eins og hún fer nú
fram. VíSast er þó varlega fariS meS sulli viS slátrun.
S e y S i s f. Einn sjúkl. Eldri utanhjeraSskona. Veikin mjög sjaldgæf
nema á eldra fólki. Hundahr. mun ekki hafa fariS fram hjer í kaupst.
F á s k r. Enginn sjúkl. Hundal. fariS fram einu sinni.
B e r u f. Engin sullav. Hundalækn. í góSri reglu.
M ý r d. Engin sullav. Hundalækn. í reglu.
R a n g á r. 3 sjúkl. Fer minkandi. Hundar hreinsaSir 2svar.
5. Kláði.
R v í k. Mest bar á kláSa í jan.—febr., og svo í okt.—nóv. Hann
ágerist einkum á haustin, er börn koma úr sveitum.
B o r g a r f. 73 sjúkl., þrátt fyrir þaS þótt töluverSur áhugi sje vakn-
aSur á því, aS útrýma þessum kvilla.
E y r a r b. KláSi, impetigo cont. og pediculosis eru afar algengir. Þó
bar minna á þessum kvillum viS skólaskoSunina nú en í fyrra.
6. Botnlangabólga.*
Akureyri. Óvenju tíS, lík farsótt. Hefir veriS aS ágerast síSustu
árin. KomiS fyrir, aS fleiri en einn hafi veikst á heimili. 24 sjúkl. lögSust
á sjúkrah., en margir fleiri veiktust. Ef til vill hafa miklu fleiri botn-
langab. en nokkurn grunar, og aS menn leiti aS eins læknis, er hún
verSur alvarleg.
IV. Ýms heilbrigðismál.
1. Heilbrigðisnefndir.
R v í k. HeilbrigSisn. starfaSi líkt og undanfariS. Hún gekst fyrir
því, aS fá leigSan frakkn. spítalann fyrir taugav. sjúkl., mælti móti kirkju-
* Þessa er getið hjer, ef ske kynni, að aðrir læknar yrðu þess varir að faraldur
yrði að þessum sjúkdómi.
6*