Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 87
87*
1917
B í 1 d u d. Áfengi ekkert, nema þegar strandferðaskip koma. Þá gætir
lítt bannlaganna.
SauSárkr. Áfengisnautn horfin, nema hvað einstöku rnenn drekka
óhreinsaSan vinanda.
Þ i s t i 1 f. Áfengisnautn engin.
Vopnaif. Um áfengi er ekki aS tala hjer.
F 1 j ó t s d. Víndrykkja er alls engin.
1918*
ÁriS 1918 var mikiS veikindaár, og í sumurn hjeruSum meS afbrigSum.
Sjerstaklegur var hinn mikli inflúensufaraldur (Spánarsóttin), sem gekk
sunnan lands og vestan síSari hluta árs, mannskæSur og eftirminnilegur.
Honum fylgdi og óvenjulega mikil lungnabólga. SíSari hluta ársins gengu
og aSrar sóttir. Þá hófst allmikill barnaveikis og skarlatssóttarfaraldur.
Hlaupabóla gerSi meS mesta móti vart viS sig. Fyrri hluta árs var heil-
brigSi yfirleitt góS, og dánartalan fyrir land alt var ekki svo há sem
ætla mætti eítir Spánarveikina: 16,1.
I. Farsóttir.
1. Hlaupabóla.
Nauteyrar. Læknir frjetti til veikinnar og sá einn sjúkl., en veit
ekki hve víSa hún fór.
Akureyrar. Stakk sjer niSur í nokkra mánuSi. Afar væg.
Fljótsd. Hlaupabóla fór aS stinga sjer niSur í okt.—nóv. Kom í
okt. upp á afdalakoti og barst á annan bæ skamt frá. í nóv. kom hún á
4 bæi. Læknis var vitjaS til flestra.
S í S u. Kom upp á einum bæ í Landbroti (2 börn). Barst meS manni
úr Mýrd,, sem kom á bæinn mán. áSur.
2. Taugaveiki.
R v í k. Taugaveikisfaraldur kom upp úr inflúensunni. 30 sjúkl.; flestir
i mars, ág. og des. Veikin var allþung, um 10% dóu. Sjúkl. lágu á frakkn
spitalanum, sem bærinn tók á leigu og á Landakotsspítala.
Borgarf. Taugav. engin í hjeraSinu undanfarin ár. Kom nú upp
á 3 stöSum (paratyf. á einum). Væg.
Ó 1 a f s v. SiSari hluta ársins 1917 gekk væg taugav. í hjeraSinu. í
apr.—ág. 8 sjúkl., en veikin var væg á öllum.
F 1 a t e y r. Eitt heimili sýktist (Holt í ÖnundarfirSi) og er þetta þriSja
áriS, sem veikin hefir gert vart viS sig þar.
* ASalskýrslur (Á) vanta úr þessum hjeruðum: Borgarness, Þingeyrar, ísaf.,
Reykjarf., Hólmav., MiSf. Blönduós, Sigluf., Húsav., Öxarf., Hróarst., NorSf.,
Hornaf. og Vestmannaeyja,