Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 89

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 89
89* 1918 hitt skarlatssóttarsjúkl. á fótum. Þeir fundu vart til lasleika og hiti (mæld- ur rectum), var aS eins 37,4°. Þeir kvörtuSu um kverkaskít og slen, en þóttust annars heilbrigöir. Þeir kunnu þó illa viö útsláttinn, sem stund- um var mjög ógreinilegur og helst á útlimum. — Tvö missirisgömul böru fengu veikina, yngri ekki. Elst var stúlka um fertugt. Ljettust var veikin á aldrinum 6—20 ára. — Nýrnabólgu fjekk einn sjúkl., otit. med. 2. Eng- inn dó. Á 3 árum hefir læknir skoðaö 100 sjúkl. og dó enginn þeirra. FáskrúSsf. Skarlatssótt fengu miklu fleiri en skráSir eru. Veikin svo væg, aS fáir hafa vitjað læknis. Stakk sjer niður um alt hjeraðið og alt árið. Á mörgum barnaheimilum sýktist að eins eitt barn af fleirum, þó engrar varúðar væri gætt. Einstaka fullorðinn sýktist. Veikin mun hafa flust úr Reyðarf. 1917- B e r u f. Fluttist með ferðamanni úr Hróarst. Barst á 5 heimili (15 sjúkl.). Samgönguvarúö, en engin sótthreinsun. S í ð u. Fluttist úr Mýrdal á 2 heimili í Meðallandi. Á öðru lögðust börnin (4), á hinu ein kona fullorðin. Læknis ekki vitjað. Skarlatssótt var þá á 1-—2 heimilum í Mýrdal. Veikin byrjaði með miklum hita, höfuð- verk og hálsbólgu. Útþot kom og skinnflagningur mikill. Sjúkl. náðu sjer fljótt. R a n g á r. 3 sjúkl. skrásettir, en margfalt fleiri sýktust. Leituðu ekki iæknis. 4. Kverkabólga. R v í k. Enginn faraldur að henni. S k i p a s k. Gerði nokkuð vart við sig í janúar, og var grunur um, að eitthvað af sjúkl. hefðu haft diptheritis. Einn sjúkl. fjekk þannig paralys. postdipther. og dó síðar af hjartabilun. 5. Barnaveiki. R v í k. Barnav. fengu 15 sjúkl. og dó enginn. S k i p a s k. Sjá Kverkabólga. Borgarf. Mjög svæsin barnav. kom á eitt barn (mors). Á annan bæ hafði sjúkd. borist norðan af Hvammstanga. Þungt croup. S v a r f d. Barnav. hefir ekki orðið vart síðan 1915. Nú einn sjúkl. 6. Kvefsótt. R v i k. Kvefsótt var með lang minsta móti. Þó var hún allþung í apr.— júní og fylgdi henni þá lungnab. Verulegur faraldur var ekki að henm þetta ár. B o r g a r f. Kvef gekk alment í maí-júní, ekki svæsið og án hitasóttar. Sauðárkr. Síðustu mán. ársins gekk væg kvefsótt, að líkindum sama kvefið og gekk í Reykjavík síðastl. sumar. A k u r e y r. Kvefsóttar varð vart einkum yfir vetrarmán. og i júní. í ág.—sept. sáu Fr. J. og V. St. nokkra sjúkl. með infl.einkennum, og hjeldu það vera hina vægu tegund Spánarveikinnar, sem vart hafði orðið í Rvik. Sjúkl. lágu stutt og veikin var ekki næm. H ö f ð a h v. Kvefsótt, einkum síðari hluta ársins. Venju frernur ill- kynjuð (skemdir á heyjum?). R e y k d. Þrálátt kvef gekk um mitt og síðari hluta sumars. Engin eftirköst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.