Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 98

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 98
1918 98* þessara sjúkl. var ÞórSur Sveinsson. Hann hafSi þá meöferð, aS sjúkl. lágu naktir í rúmunum, en ofnar voru kyntir sem mest. Ljet hann sjúkl. svelta framan af og drekka mikiS af soönu vatni. Þó fengu nokkrir af þeim bæði lyf og ljetta fæöu, svo ekki var allskostar eftir reglum þess- um farið. Afar erfitt var um tíma, aS afgreiða lyf á lyfjabúSum, meSfram vegna þess, aS starfsfólkið lagðist. Síðar varS nokkur skortur á lyfjum. VarS þá eingöngu aS nota hitaskamta, brjóstsaft og kamfórumixtúru. Eins og fyr er getiS, var barnaskólum lokað og svo var og um aöra skóla, pósthús, símastöð, búöir o. fl. var lokaS mestan hluta starfstímans meSan veikin geysaSi. Var bærinn því aS mestu sem útdauSur um tíma. Fólk var ámint, aS fara ekki upp í kirkjugarS viS jarSarfarir. Skólar, sam- komuhús og hús einstakra manna, þar sem veikin hafSi veriS mjög ill- kynjuS, voru sótthreinsuS. S k i p a s k. Einstaka heimili vörSust sóttinni. Á einu heimili var mjólk- urflaska sett á túngarSinn, handa þeim, sem um veginn fóru, og kallaS til þeirra, aS fá sjer mjólk, ef þeir vildu. Flöskuna tóku svo heimamenn aftur og kom þaS aldrei aS sök, þó úr henni hefSi veriS drukkiS. Enn- fremur var tekiS á móti brjefi frá sýktu heimili, án þess aS sakaSi. D a 1 a. Dalasýsla var einangruS, verSir settir og flutningum skipaS svo, aS sem minst hætta stafaSi af. Veikin var ókomin i febrúarlok. R e y k h ó 1 a. Læknir var mótfallinn sóttvörn gegn infl., en þegar írjettirnar liárust aS sunnan, sóttkvíaSi hreppstjórinn Geiradal. SíSar var Eeykhóla- og Gufudalshr. sóttkvíaSur. F 1 a t e y j a r. Þ. 13. nóv. var eyjahluti FlateyjarhjeraSs einangraSur vegna infl. Veikin ókomin viS árslok. Patreksf. HjeraSiS hefir aS nokkru leyti veriS variS fyrir infl. síSan í nóv. B i 1 d u d. Þ. 25. nóv. var hjeraSiS sóttkvíaS gegn infl., en jafnframt gerSar ráSstafanir til þess aS taka móti pestinni, hjúkrunarfólk ráSiS o. fl., þó ekki þyrfti til þess aS taka. Bátar komu hingaS úr Rvík meS menn nýstaSna upp úr veikinni. Þeim var leyft aS leggjast aS bryggju og vörS- ur látinn gæta þess, aS þeir hefSu engin mök viS menn í landi. Vörutr. úr bátunum veittu menn móttöku á Itryggju og sakaSi ekki. ViS póst- flutning var skift um menn á ákveSnum staS, en smitun hlaust ekki at póstflutningnum, þó ekki væri hann sótthreinsaSur. Veikin stöSvaSist viS varnirnar. F 1 a t e y r. Tveir bæir í ÖnundarfirSi hafa algerlega sóttkvíaS sig, einnig nokkrir í SúgandafirSi. Nauteyr. Iíelmingur heimilismanna á einum bæ í Nauteyrarhreppi slapp viS veikina. Svaf í öSru herbergi en sjúkl. S v a r f d. Nokkur viSbúnaSur var til þess aS taka móti sóttinni, þó ekki þyrfti á aS halda. A k u r e y r. Sóttvörn var hafin gegn infl. um miSjan nóv. Skipum leyft aS ferma og afferma meS eigin mannafla. Póstar gengu meS varúS, er skift var um pósta á StaS í Hriitaf. Menn voru mjög hræddir viS veik- ina og voru strangari viS afgreiSslu skipa en nauSsyn krafSi. HjeraSiS slapp algerlega viS hana. S e y S i s f. Infl.hræSslan var afskapleg. Bæjarstjórn meS oddvita SeyS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.