Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 100
1918
100*
hennar. Hún fór fram á, aö borgarstjóri ljeti kaupa ioo uppbúin rúm
handa sjúkl., svo menn væru betur viSbúnir framvegis slíkum faröldr-
um, sem inflúensan var. Því var ekki sint.
Stykkish. Heilbrigðisn. er hjer i plássinu og vinnur eftir föngum.
Patreksf. Heilbrn. eru mjer vitanlega engar til í hjeraöinu, nje
sóttvarnanefndir.
2. Meðferð ungbarna.
B o r g a r f. Af 26 börnum fengu 14 brjóst eingöngu, 12 eingöngu
pela, eitt pela og brjóst.
Flateyj. Almenna venjan er aS ala liörn upp á pela. Barnadauöi
þó lítill á síðari árum.
B í 1 d u d. Pelabörn líkl. fleiri en hin. Ekkert ungbarn dó á árinu.
Hofsós.- 52 börn fæöst lifandi, aS eins eitt dáiS á fyrsta ári, en 3
á aldrinum 1-—5.
R e y k d æ 1 a. BarnadauÖi enginn.
V o p n a f. Ekkert ungbarn hefir dáiö.
Fljótsd. Algengast að börn sjeu á brjósti.
R a n g á r h. MeSf. barna allgóö. Þó er börnum stundum gefin þung-
melt fæða of fljótt.
G r í m s n e s. Ungbörn fá flest pela, eSa lirjóst aö eins fáar vikur.
Munnsviöi á börnum tíöur.
3. Húsakynni, þrifnaður, fct og fæði.
R v i k. Hagur almennings hefir verið sæmilegur, þrátt fyrir mikla
dýrtíð, og eyðsla er hjer mikil, en lítið sem ekkert var bygt, svo ekki
rætist fram úr húsnæðisleysinu. Húsaleigunefnd hefir þó starfað mikið til
þess að rjetta hlut leigjenda.
Þrifnaöur er að aukast í bænum. Nokkrar götur hafa verið tjörusteypt-
ar og hellulagðar stjettir geröar í þeim. Sjerstakir menn eru hafðir til
að hreinsa götur, en vinst það seint. Salernahreinsun annast bærinn, og
er nú að taka að sjer alla sorphreinsun.
Mjólkurleysið helst við og mjólkursalan víða í ólagi.
S k i p a s k. Fólki fjölgar árlega í kauptúninu, en húsum lítið. Fer
því að horfa til stórvandræða með húsnæði. Mörgu fólki er hrúgað saman
í smákytrur og svo fer þar fram eldamenska. Líkt að segja um sveitirnar
og sjest best, er sóttir ganga. — Ullarfatnaöur öllu meira notaður en áður.
•—• Viðurværi hefir verið gott i ár og afkoma góð. Meiri harðfiskur not-
aður nú en veriö hefir, vegna þess, hve salt er dýrt.
Borgarf. Ekkert bygt undanfarið vegna dýrtíðar. — Meira unniS
af fataefnum heima en áður. — Mjólk er minni á heimilum nú en fyr, og
veldur því grasbrestur eftir frostaveturinn.
S t y k k i s h. Nokkrir hafa veikst af skyrbjúg, eins og eðlilegt er,
þegar erfitt er um fæöi.
B í 1 d u d. Rafmagnsstöð var komið upp á Bildudal. Götur og öll hús
í Bíldudal raflýst. í 28 húsum er allur matur soSinn og alt vatn hitaS.
í sumum húsum ekkert annað eldsneyti notaö. Ekkert bygt og hús-
þrengsli.
Sauðárkr. Lítið um mjólk og bar á skyrbjúg i þorpinu síðast-
liSiS vor.