Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 104
1918
104*
S t y k k i s h. Mjög sjaldgæf.
D a 1 a. Engin. — Hundahr. fórst fyrir vegna lyfjaleysis.
Flateyjar. Enginn sjúkl. —- Hundar eru hreinsaSir haust og vor.
Þó ber enn á sullum í sauSfje.
P a t r e k s f. Hundalækn. voru framkvæmdar.
B í 1 d u d. Sullaveiki ekki mjög algeng, en þó verður hennar vart.
OflítiS gert til aS eyðileggja sulli og dálæti meS hunda. — Hundalækn.
sumstaSar vanræktar.
H e s t e y r. Hundalækn. verða ekki framkvæmdar vegna meSalaleysis.
H o f s ó s. Enginn sjúkl. þetta ár. Veikin í rjenun. Fyrstu 5 árin bók-
færSi læknir 14 sjúkl., næstu 5 árin 13, næstu 5 árin þar á eftir 2, og
síSustu 4 árin (191S—’i8) 1 sjúkl.
S v a r f d. 5 sjúkl. á árinu. — Hundalækn. fóru ekki fram nema í 2
hreppum vegna lyfjaskorts.
Akureyr. 3 sjúkl. Veikin er aS verSa sjaldgæf.
H ö f S a h v. Ekki orSiS vart á árinu. — Hundar hreinsaSir aS eins
einu sinni. Lyfjaskortur. Læknir athugaSi viS ketskoSun frá hvaSa bæj-
um fje kæmi einkum er solliS var. Var þaS mest frá 3 ystu bæjunum á
Látraströnd. HafSi hundur þaSan ekki veriS hreinsaSur í mörg ár.
R e y k d. Sullav. engin. — Hundahreinsun í mesta ólagi. Lyf fengust
ekki.
V o p n a f. Einn sjúkl. gamall. Menn eru ekki svo varkárir meS sulli
í sláturfje sem skyldi. — Hundahreinsanir ganga heldur ekki sem best.
Þó fer hún fram einu sinni á ári. Á sláturhúsum eru sullir grafnir.
F 1 j ó t s d. Hundalækn. í ólestri. Gengur illa aS fá menn til aS hreinsa
hundana. Mein eru aS ágerast, einkum á þeim bæjum, sem liggja í þjóS-
braut. Sullum úr fje er víSa brent.
SíSan 1913 hefir læknir sjeS 3 sjúkl., alt eldra fólk.
FáskrúSsf. OrSin fátíS. Enginn sjúkl. síSustu 2 árin. — Hunda-
lækn. einu sinni á ári.
Beruf. Sullav. ekki orSiS vart í nokkur ár. — Hundalækn. nú í all-
góSri reglu.
S í S u. Einn sjúkl. (vafasamur) á árinu. LítiS um sulli í sauSfje. —
Hundalækn. fara fram aS nafninu til.
M ý r d a 1 s. Ekki vart á árinu.
Rangár. 3 sjúkl. á árinu. Hundar hreinsaSir tvisvar á ári.
Eyrarb. Hundalækn. litlar sem engar vegna lyfjaskorts. — ÞaS ber
mjög lítiS á sullaveiki í hjeraSinu.
Grímsnes. Sullav. sjaldgæf á ungu fólki. Sullir sjást énn í sauS-
fje, en vanki heyrist ekki nefndur. — Hundalækn. fórust fyrir vegna
lyfjaskorts.
K e f 1 a v. Hundahreinsun varS ekki framkvæmd vegna lyfjaskorts.
5. Aðrir kvillar.
Stífkrampi. Einn sjúkl. í Dalahjer. fjekk þá veiki. LifSi.
Botnlangabólga. Akureyri. Botnlangabólga fer í vöxt líkt og far-
aldur væri aS henni eins og sjá má af skurSum, sem gerSir hafa veriS
undanfarandi ár: