Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 107

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 107
107* 1919 sótthr., vegna þess, hve veikin var komin víöa, er læknis var vitja'S. Sam- gönguvarúS brýnd fyrir fólki. V o p n a f. 30 sjúkl. skrásettir, en miklu fleiri hafa sýkst. Veikin legst mjög misjafnt á. í einu húsi hagaSi hún sjer t. d. þannig: 1. sjúkl.: Litill hálsþroti, annaS ekki. — 2. sjúkl.: Mikill hálsþroti. Hiti 39. Ekkert út- þot. SíSan bólga í fleiri liSum. — 3. sjúkl.: Lítill hiti, hálsþroti, ekkert útþot — 4. sjúkl.: Mikill hiti og hálsbólga. VaraSi í 2 mán. Mikil liSa- bólga í mörgum liSum. Ekkert útþot. Enginn sjúkl. flagnaSi, aS þvi móSirin fullyrSir. Barn úr öSru húsi kom í eldhúsiS á veikindaheimilinu og borSaSi þar. SmitaSist. Veikin var þung á sumum og eitt barn dó. SamgönguvarúS og sótthr. ætiS. Flj ótsdals. Gekk um áramótin. Kom upp á EiSum í des. Var þá mjög væg. Þegar veikin er væg, er ómögulegt aS stöSva hana, því menn vitja ekki læknis, eru á fótum og ganga jafnvel til verka. Aftur eru varnir all-auSveldar, þegar hún er þung. S e y S i s f. Væg, barst úr HjeraSi. B e r u f. StungiS sjer niSur. Væg. Einn nephr. LítiS smitandi. Á fjór- býlisbæ veiktust aS eins 2 börn og enginn annar. VarúS brýn fyrir mönn- um, en ekki einangraS. E y r a r b. Skarl. hefir stungiS sjer niSur alt áriS, og mátti ætíS rekja hana til Rvíkur. Alt af væg, og margir leituSu ekki læknis. Þar sem læknar vissu um hana, var samgönguvarúS lögS fyrir, og sótthr. eftir veikina. Ein kona dó eftir 4 sólarhr., meS einkennum hjartabilunar og afarmikilli hitaveiki. S v a r f d. Sjúkl. meS ang. parot. nýkominn frá Rvík í ág., en þangaS frá Ameríku. EinangraSur og sótthr. Veikin breiddist ekkert út. 4. Hettusótt. Rvík. SíSustu árin hefir þaS boriS viS, aS læknar hafa sjeS örfáa sjúkl. meS bólgu í gl. parotis. Einn slíkur sjúkl. er skráSur á árinu. Bólgan líktist hettusótt og gróf ekki. Getur þetta vakiS grun um, aS veikin sje orSin hier landlæg. 5. Barnaveiki. R v í k. Mjög lítiS boriS á henni þetta ár. E y r a r b. Diphtheritis kom sjaldan fyrir, svo læknis væri leitaS, en ástæSa til aS ætla, aS hún hafi víSar veriS, en væg, og álitin einfölci kverkabólga. 3 sjúkl. meS paralysis höfSu ekki fengiS serum. Diphther. mun koma miklu oftar fyrir en læknar vita. Á síSari árum hefir veikin veriS miklu vægari en gerSist fyrir 1—2 mannsöldrum og getur þaS ekki stafaS eingöngu af notkun serums. Sóttinni hefir fariS aftur, eSa þjóSinni vaxiS þol gegn henni. 6. Kíghósti. Rvík. Kígh. barst hingaS frá Danm. meS barni, er hjón hjer í bæn- um áttu. Sóttvarnarlæknir skoSaSi skipiS og fann ekkert athugavert. SíSan gekk læknir nokkurn tíma til barnsins, en grunaSi ekki í fyrstu hvaS um væri aS vera. Fyrst í sept. fjekst vissa fyrir veikinni, og var þá reynt aS stöSva hana meS því aS einangra grunsöm börn á heimilum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.