Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 107
107*
1919
sótthr., vegna þess, hve veikin var komin víöa, er læknis var vitja'S. Sam-
gönguvarúS brýnd fyrir fólki.
V o p n a f. 30 sjúkl. skrásettir, en miklu fleiri hafa sýkst. Veikin legst
mjög misjafnt á. í einu húsi hagaSi hún sjer t. d. þannig: 1. sjúkl.: Litill
hálsþroti, annaS ekki. — 2. sjúkl.: Mikill hálsþroti. Hiti 39. Ekkert út-
þot. SíSan bólga í fleiri liSum. — 3. sjúkl.: Lítill hiti, hálsþroti, ekkert
útþot — 4. sjúkl.: Mikill hiti og hálsbólga. VaraSi í 2 mán. Mikil liSa-
bólga í mörgum liSum. Ekkert útþot.
Enginn sjúkl. flagnaSi, aS þvi móSirin fullyrSir.
Barn úr öSru húsi kom í eldhúsiS á veikindaheimilinu og borSaSi þar.
SmitaSist.
Veikin var þung á sumum og eitt barn dó.
SamgönguvarúS og sótthr. ætiS.
Flj ótsdals. Gekk um áramótin. Kom upp á EiSum í des. Var þá
mjög væg. Þegar veikin er væg, er ómögulegt aS stöSva hana, því menn
vitja ekki læknis, eru á fótum og ganga jafnvel til verka. Aftur eru
varnir all-auSveldar, þegar hún er þung.
S e y S i s f. Væg, barst úr HjeraSi.
B e r u f. StungiS sjer niSur. Væg. Einn nephr. LítiS smitandi. Á fjór-
býlisbæ veiktust aS eins 2 börn og enginn annar. VarúS brýn fyrir mönn-
um, en ekki einangraS.
E y r a r b. Skarl. hefir stungiS sjer niSur alt áriS, og mátti ætíS rekja
hana til Rvíkur. Alt af væg, og margir leituSu ekki læknis. Þar sem læknar
vissu um hana, var samgönguvarúS lögS fyrir, og sótthr. eftir veikina.
Ein kona dó eftir 4 sólarhr., meS einkennum hjartabilunar og afarmikilli
hitaveiki.
S v a r f d. Sjúkl. meS ang. parot. nýkominn frá Rvík í ág., en þangaS frá
Ameríku. EinangraSur og sótthr. Veikin breiddist ekkert út.
4. Hettusótt.
Rvík. SíSustu árin hefir þaS boriS viS, aS læknar hafa sjeS örfáa
sjúkl. meS bólgu í gl. parotis. Einn slíkur sjúkl. er skráSur á árinu.
Bólgan líktist hettusótt og gróf ekki. Getur þetta vakiS grun um, aS
veikin sje orSin hier landlæg.
5. Barnaveiki.
R v í k. Mjög lítiS boriS á henni þetta ár.
E y r a r b. Diphtheritis kom sjaldan fyrir, svo læknis væri leitaS, en
ástæSa til aS ætla, aS hún hafi víSar veriS, en væg, og álitin einfölci
kverkabólga. 3 sjúkl. meS paralysis höfSu ekki fengiS serum. Diphther.
mun koma miklu oftar fyrir en læknar vita. Á síSari árum hefir veikin
veriS miklu vægari en gerSist fyrir 1—2 mannsöldrum og getur þaS ekki
stafaS eingöngu af notkun serums. Sóttinni hefir fariS aftur, eSa þjóSinni
vaxiS þol gegn henni.
6. Kíghósti.
Rvík. Kígh. barst hingaS frá Danm. meS barni, er hjón hjer í bæn-
um áttu. Sóttvarnarlæknir skoSaSi skipiS og fann ekkert athugavert.
SíSan gekk læknir nokkurn tíma til barnsins, en grunaSi ekki í fyrstu
hvaS um væri aS vera. Fyrst í sept. fjekst vissa fyrir veikinni, og var
þá reynt aS stöSva hana meS því aS einangra grunsöm börn á heimilum