Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 114
1919
114*
hörundi sumra, aörir veröa brúngulir. Sjerstakl. vond lykt af svita sjúkl.
Fólki finst hún líkjast brennisteinsfýhi.
V o p n a f. Ict. epidem. hefir gert vart við sig síöustu 3 missiri. Læknis
oft ekki vitjaö. Hefir fariö hægt, en þokaö sjer bæ frá bæ og unniö tölu-
vert tnein, því sjúkl. veröa frá áreynsluvinnu mánuö eöa miklu lengur.
— Byrjar næstum ætíö meö ógleöi og uppköstum, töluveröum hita, magn-
leysi, lystarleysi, bringspalaverk og eymslum í cardia, þvagiö veröu:'
brátt dökt, og sjúkl. fara svo aö gulna eftir fáa daga. Margir þróttlitlir
lengi á eftir. Sjá Læknabl. 1920, bls. 49.
S e y @ i s f. 3 sjúkl.
12. Encephalitis lethargica.
V o p n a f. Stúlka, 16 ára. Hafði fyrir 2 dögum reynt mikið á sig,
oröið kalt og hruflið sig lítiö eitt á nagla á höföi (greri bólgulaust). Þegar
læknir kom til hennar, eftir nokkra daga, var hún hitalaus, en svaf, og
sofnaöi óöar þó vakin væri. Hún svaf þannig í 6—7 sólarhringa. Dálítill
höfuöverkur, enginn strabismus, háls nje hnakkarígur. Boröaöi meö dá-
litilli lyst, talaöi af rjettu ráöi. Sjóndepra kom upp úr þessu, en við augn-
skoöun fanst ekkert.
í Rvík bar og á veiki þessari, sjá Læknabl. 1919, bls. 191.
13. Erysipelas.
H ú s a v. 3 sjúkl. i apríl. Nokkrir sýktust þungt í maí og nóv. Sam-
tímis var mikiö af fingurmeinum, ígeröum og sogæöabólgu. Fór þá ilt
í flestar skeinur.
14. Impetigo contagiosa.
V o p n a f. Gekk sem faraldur. Byrjaöi seinni part sumars, óvíst hvaS-
an komin. Fór mjög víöa. Börnin fengu sár á andlitiö, vanal. kring um
munninn, stundum víöar út um líkamann, og uröu sárin allstór á sumum
börnum. Hiti lítill sem enginn, bati eftir mánaöartíma. Ungv. ox. zinc.
eöa plumb. stytti sjúkd. og bætti.
II. Aðrir næmir sjúkdómar.
1. Samræðissjúkdómar.
I. Lekandi. Rvík. Af 134 skráöum sjúkl., voru 14 útlendir.
S k i p a s k. Tveir karlmenn smituöust í R.vík og 2 börn fengu blenorro-
hoe neonat.
F 1 a t e y r. Einn sjúkl. Utanhjeraösmaöur.
A k u r e y r. Af 14 sjúkl. var einn útlendur.
z. Syfilis. R v í k. Af 14 sjúkl. voru 8 útlendir.
Ak'ureyr. 4 sjúkl., allir útlendir.
2. Berklaveiki.
R v í k. Berklav. er tiltölulega meiri þetta ár (234 skráöir meö tub.
pulm., 75 meö tub. al. loc.). Veikin viröist hafa farið í vöxt eftir inflúensu-
farsóttina. Alls cláið úr tub. 42.
B í 1 d u d. Breiðist hjer meira og meira út, einkum á Bíldudah
Akurey r. Um. áramót skráöir 110 sjúkk, og er þaö meira en nokkru
sinni fyr. Mikill áhugi fyrir aö koma upp heilsuhæli og hafa 30.000 kr.
safnast til þess.