Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 116
116*
1919
M ý r d a 1 s. Veikinnar ekki orðið vart í mörg ár. — Hundar hreins-
a’Sir aS því læknir frekast veit.
G r í m s n e s. Ekki orðiö vart á árinu. — Hundar hreinsaSir eftir
sláturtíð, og ef þeir eru ormaveikir eru þeir hreinsaöir aftur eftir 14 daga.
Sullir sjást enn í sauöfje, en miklu sjaldnar en áSur. Vanki heyrist ekki
nefndur.
K e f 1 a v. Hundalækn. fór fram, en þó var skortur á hreinsunarlyfjum.
5. Kláði.
Rvík. KláSi er enn algengur; 250 sjúkl.
V o p n a f. Mörg fyrstu árin hjer varS ekki vart viS kláSa, en fyrir
3 árum fór hann aS gera vart viS sig, fluttist úr nágrannahjer. Svo hefir
kláSinn tínt upp bæina hjer í sveitinni þessi síSustu missiri, jafnvel komi'S
oftar en einu sinni á sum heimili. Hann hagar sjer nú öSruvísi en fyr,
sjest sjaldan á höndum, kláSagangar oft ekki finnanlegir.
III.
Beinbrot. Þessara er getiS:
Fr. costae ...................... 19
— claviculae .................. 7
•—■ humeri ...................... 2
— cub. intraart................ 2
■—■ olecranii ................... 1
— antibr....................... 8
— ulnae........................ 1
Liðhlaup. Þessi eru talin:
Luxat. mandib.................... 1
— humeri ....................... 6
S 1 y s.
Fr. radii ....................... 9
— metacarpi .................... 1
—- femoris ....................... 3
— patellae...................... 1
— cruris ........................ 4
— malleol....................... 2
—■ metatarsi ..................... 1
Luxat. cubiti ..................... 3
— digiti ....................... 1
IV. Ýms heilbrigðismál.
1. Heilbrigðisnefndir.
R v i k. HeilbrigSisn. starfaSi aS endurbótum á sóttvarnarhúsinu, vann
og aS því, aS farsóttasjúkl. yrSi sjeS íyrir sjúkrahússplássi eSa hús bygt.
handa þeim. Gert var viS sóttvarnarhúsiS, vatnssalerni sett í þaS, rúmum
bætt viS, húsiS málaS og fráræslu komiS í lag. Bærinn fjekk húsiS tvisvar
iánaS á árinu, fyrir sjúkl. meS farsóttir.
Patreksf. Engar heilbrigSis nje sóttvarnarnefndir.
2. Meðferð ungbarna.
S k i p a s k. Flest börn á brjósti, enda lítiS um mjólk, og sum jafnvel
helst til lengi.
Bíldud. Flest börn lögS á brjóst lengri eSa skemri tíma. Berklav
helsta banamein ungbarna.
H o f s ó s. í Fljótum hafa dáiS 5 börn á 1. ári af 23, sem fæddust. Til
samanburSar er, aS 1917 dóu í hjeraSinu 4% og 1918 2% barna á 1. ári.
V o p n a f. Hún er yfirleitt góS og konur hafa börnin á brjósti. Ekk-
ert barn hefir dáiS vegna vanhirSu og yfirleitt enginn ungbarnadauSi
síSustu árin.
F 1 j ó t s d. Börn eru nál. undantekningarlaust lögS á brjóst. MeSferS
þeirra hefir tekiS miklum framförum enda barnadauSi enginn.