Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 117

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 117
117* 1919 G r i m s n e s. Yfirsetukonur telja, að börn sjeu alment á brjósti, en lítið sjer læknir til þess, þar sem hann er á ferS. Munu vera fljótt vanin af. Munnsviöi er þó miklu minni en fyr. 3. Skólar og skólaeftirlit. R v í k. Börn voru skoSuS í barnaskóla Rvíkur og á Seltjarnarnesi á íiama hátt og fyr, en litiS eftir húsnæSi í öörum skólum. H a f n a r f. Barnaskólinn oröinn gamall og of lítill. Stendur til aS byggja nýjan. Allir skólar í hjeraSinu skoSaSir og flest börnin hlustuS. S k i p a s k. í skólanum á Akranesi voru skoSuS 65 börn. Þau voru þrifaleg og vel klædd. 3 höfSu hryggskekkju, 9 blóSleysi, 4 hypertr. tons., 1 torticollis. AS eins 2 höfSu óskemdar tönnur. 1 sveitum voru skoSuS 45 börn. Af þeim höfSu 23 skemdar tönnur, 4 pedic., 1 hypertr. tons., 2 blóSleysi. D a 1 a. 61 barn skoSaS á 19 kenslustöSum. 29 höfSu eitlaþrota, 17 blóSleysi, 7 hypertr. tons., 9 sáu ekki vel frá sjer, 1 uranoschisma, 2 bronchitis. Ekkert hafSi kláSa eSa veget. aden. Flateyjar. Af 20 börnum hafSi 1 allar tönnur heilar. Fáein voru kirtlaveik. Patreksf. Skólar voru skoSaSir nema í BarSastrandarhreppi. B í 1 d u d. Ekki varS vart viS berklav. eSa aSra næma kvilla á skóla- börnum. Kenslustofur í Ketildælahreppi miSur góSar. S a u S á r k r. Börn voru skoSuS í 6 hreppum. Svarfd. Á8 kenslustöSum voru skoSuS 175 börn. Af þeim höfSu 25 veil lungu, 36 nefstýflu, 107 hypertr. tons., 160 eitlaþrota, 120 tann- skemdir, 57 skakkar tönnur, 11 heyrnardeyfu, 18 nærsýni eSa sjóndepru, 10 aSra augnsjúkd., 34 ýmsar beinskekkjur, 58 nit, 2 kláSa, 24 ýrnsa hörundskvilla, 26 ýmislega aSra sjúkdóma. H ú s a v. Þessara kvilla varS vart á skólabörnum (um tölu þeirra ev ekki getiS) : caries dent. höfSu 75, hypertr. tons. 25, bronch. ac. 45, pedicul. 13, myopia 8, hypermetr. 1, adenit. 14, anæmia 11, veget. aden. 3, ecxerna pedic. 3, excema scroph. 1, scoliosis 3, pharyng. 4, blepharitis 2, perniones 1, periost. tibiae 1, cicatr. colli 1, nævus pigm. 1, dermatographia 1, s'cabies 1, albinosis 1, hernia inguinal. 1. Nemendur á unglingaskólum höfSu þessa kvilla: car. dent. höfSu 8, hypertr. tons. 4, bronch. ac. 4, chlorosis 2, emphys. pulm. 1, pharyngitis 2, myopia 1. V o p n a f. Kent var í skólahúsinu því kol fengust. Börn voru skoSuS í öllum skólum. Tönnur barna i þorpinu miklu lakari en i sveitum. Þau fá meira brauS 0g sætindi en minni mjólk. Eitlab. höfSu sum í hálsi, en yfirleitt gott heilsufar. Sum tómthúsmannabörnin í þorpinu bera ljós merki vanþrifa og ónógs fæSis eSá illra húsakynna, en erfitt viS því aS gera, því foreldrar vilja ekki láta börnin frá sjer þó staSir bjóSist í sveit. E y r a r b. Skólar skoSaSir í öllum hreppnum nema Selvogshr., börnin mæld og vegin i kauptúnunum. 305 börn skoSuS. Þessir kvillar fundust: adenit. cervic. höfSu 11, anæmia 2, blepharitis 1, bronch. ac. 3, cephalalg. 1, ecxema 1, seq. osteomyel. 1, heyrnardeyfu 3, scoliosis (mikla) 1, irn- becillitas 1, laryng, chr. 1, moypia 2, neurasth. 1, pediculosis 10, psoriasis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.