Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 119

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 119
119* 1919 hefir reynst hún vel. MeS i)reyttu og bættu sniöi á torfhúsum gætu íbúöir batnaö aö stórum mun. Beruf. Hús ganga úr sjer og lítiö er bygt. Hús öll eru bygö úr timbri eöa torfi og grjóti, steypuhús engin nema skólahúsiö á Djúpavogi og samkomuhús í Breiödal. Hús víöast afar köld, ofnar óvíöa til sveita og ekki lagt í þá nema í aftökum. Kol geta menn ekki keypt, brenna mó í sjávarþorpum og taöi í sveitum. G r í m s n e s. Húsum hnignar og lítiö bygt. Ofnum fjölgar en eldiviö vantar. Næstum undantekningarlaust eru eldstór á bæjunum, en gömlu konunum þykja þær þurfa meiri eldiviö en hlóöir. — Samkomuhús hjer eru köld, loftlaus og engu betri en meöal hesthús. Ein kirkjan er svo Ijeleg, að ekki veröur messaö í henni á vetrum og ljós lifir ekki í henni nema í logni. 5. Fæði og fatnaður. S k i p a s k. Viöurværi alþýöu hefir veriö gott. — Ullarfatnaður meira notaður en áður og kindaeign vex. Sauðárkr. Viðurværi til sveita allgott, en mjólkurskortur í kaup- túninu, enda ber á skyrbjúg á hverjum vetri. H ú s a v. Eldra fólkið klæðir sig hlýtt. Unga fólkið og einkum stúlk- ur ganga í skjóllitlum fötum, þykir það fínt að vera ljettklætt. — Fæði er gott í sveitum, einkum að vetrinum. 1 þorpinu er meðferð matar mis- jöfn og jeta sumir eina tegund til enda. Læknir hefir leiðbeint ýmsum með meðferö matar, enda ekki borið á skyrbjúg til nýjárs, en síðastliðið ár sýktust 8 karlmenn og 6 konur. V o p n a f. íslenskir ullardúkar fást hjer ekki, heldur ljelegir, skjól- litlir útlendir dúkar. Skófatnaður dýr og óhentugur. Hjer rak nokkuð af togleðri og hafa menn notað það í skósóla og gefist vel. — Viðurværi er ekki svo gott sem skyldi. Fiskiafli hefir brugðist og kjöt er svo dýrt og feitmeti, að fátæklingar hafa ekki efni á að kaupa. Vatnsgrautur mjólk- urlaus, brauð með litlu viðbiti, saltfiskur og 1)lóðmör er aöalfæðan hjá þurrabúðarmönnum. Skyrbjúgur gerir vart við sig. 1 sveitum er fæðið betra en tilbreytingalítiö. B e r u f. Skortur á viðbiti og kjöti i sjávarþorpunum. Þeir sem ekki hafa mjólk lifa mest á brauði og oft viðbitslitlu. 6. Áfengi og áfengisnautn. H a f n a r f. Bannlögin voru illur gestur fyrir lækna og hafa þeir hlotið ámæli fyrir að skrifa lyfseðla. Það kann aö vera rjettmætt að ein- hverju leyti, en áfengi er ágætt læknismeðal að minni hyggju við ýms- um sjúkdómum. S k i p a s k. Áfengisnautn sanm sem engin. Þess verður þó vart, að mögulegt er að ná í það í höfuðstaðnum. Bí ldud. Kaffi, tóbak og áfengi er ekki sparað, þrátt fyrir gífurlegt okurverð. Hæpiö aö áfengisnautn sje nokkru minni en áður bannið kom. Einkum ber á því í Bíldudal, og er þó ekki ,,læknabrennivíni“ um að kenna. Víniö kemur með fisktökuskipum, frá Isaf. og Rvík. Einstaka drekka og brensluspiritus. Sauðárkr. Áfengisnautn er hjer nokkur af suðuspritti, en ekki læknabrennivíni, eins og blöðin segja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.