Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 124
1920
*J24
þó þau ljekju sjer dagl. viS kíghóstabörn á öllum stigum veikinnar. Aftur
varS þess ekki vart, ef eitt af fleirum systkinum sýktist, að nokkurt hinna
slyppi.
Hesteyrar. Kígh. harst frá ísaf. með fullorönum manni, sem full-
yrti, aö hann heföi haft kígh. ungur. Veikin var þyngst á yngstu börn-
unum, eldri höföu fótavist og farnaðist betur. Sumum sló aftur niSur og
voru þau lengi aS ná sjer. Veikin barst aldrei á nyrSstu kjálka hjeraösins.
S i g 1 u f. Barst meS fullorönum manni, sem hjelt sig hafa fengiö hann
áöur. Breiddist út og stóö í 2 mán. (M. S.).
S v a r f d. Barst frá Akureyri í febr., en læknir frjetti ekki til hans,
fyr en hann var kominn nokkuð víöa um Árskógsströnd. Veikin var þung,
og varö því þaö aS ráöi, aS sveitastjórnir í ósýktu bygðarlögunum bönn-
uöu allar ferðir út úr sveitinni eöa inn í hana öörutn en þeim, sem gáfu
skriflega yfirlýsingu um það, aö þeir heföu haft kígh. Þessar varnir mis-
tókust aSallega af því, aS varúðar var ekki gætt viö önnur bygöarlög
en þau, sem menn v i s s u aö kígh. var í. — Veikin haföi borist aö UrSum
(kirkjustaö) og var þar gætt samgönguvarúöar og messur bannaöar. Þaðan
sýktist enginn. Allur Svarfaöardalur og Upsaströnd varöist á þennan hátt
í meira en 3 mánuöi eftir aö veikin var komin á þennan bæ, og um öll
næstu bygSarlög. Ólafsfiröingar vörðust sóttinni fram yfir veturnætur.
Veikin lagöist fremur þungt á marga, og kveflungnab. var tíö. Má vera,
aö kvefsótt, sem gekk um sama leyti, hafi spilt til. Af 164 sjúkl. dóu 5
Akureyr. Barst um veturnætur frá Rvík. Breiddist út, og var þung-
ur á ungbörnum. Dóu 17. Nokkuö barst hann út um sveitir.
H ö f ö a h v. Kígh. barst í apríl meö skipi frá Ak. Höföu menn var-
ist honum lengi meö því að láta þá eina fara til Akureyrar, sem höföu
haft veikina. Eftir að veikin kom, var samgönguvarúð notuð innahjeraös
með góöum árangri, svo veikin kom á tiltölulega fáa bæi. Var fremur
vægur og enginn dó.
R e y k d. Barst frá Húsav. á einn bæ í Mývatnssveit. Var stöðvaður þar.
H ú s a v í k u r. Nokkru fyrir mánaðamótin (feljr.—mars), kom stúlka
frá Akureyri aö Sköröum í Reykjahverfi. Haföi hún fengið kígh. fyrir
to árum. Kvöldið áöur en hún kom að Akureyri, kom hún í hús þar sem
kígh. var. Þegar hún haföi verið nokkra daga heima, fær hún kvef, en
íer þó á samkomu á Laxamýri. Þ. 5. mars sýktust börn í Skörðum af
kighósta. Stúlkan haföi þá einnig veikina.
Á þessari Laxamýrarsamkomu voru menn frá Húsavík, sem töldu sig
hafa fengið kíghósta, en nokkru eftir aö þeir komu heim, kom kigh. upp
í þorpinu, sem eflaust fluttist með þeim. Um tvo þeirra hefi jeg fengiö
fulla vissu fyrir, aö þeir höfðu fengiS hann áöur, en fengu hann þó í þetta
sinn, vægan aö vísu en glöggan. Ánnars voru fleiri, sem fengu hann nú
og höfSu fengiö' veikina áöur. Hins sama varö jeg var í Öxarf. 1914.
Greindar hjón þar höföu fengiS hann eftir aö þau uröu fullorðin, og gátu
tilgreint hvenær og hve lengi þau höfSu haft hann. Fengu þau hann mjög
slæman í þetta sinn og höföu hann lengi. — Upp í Mývatnssveit fluttist
hann meö greindum og skilríkum manni, sem kveöst hafa fengiö kígh.
tvisvar áSur. Víst er þaö og, aö heimilum, sem hafa ætlaö aö verjast, hefir
ekki nægt að varast þá eina, sem ekki hafa haft kígh. — Börn læknis
sýktust ekki þó hann gengi til sjúklinga.