Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 127

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Side 127
127* 1920 á heimili en vant er að vera í kvefi. Margir sluppu alveg. Börn sluþpu helst viS veikina, sýktust að minsta kosti víegar en fullorðnir. tl ú s a v. Breiddist mjög hægt út og sýkti sjaldan alla heimilismenn i einu. Ekki virðist einhlýtt aS hafa mök við sjúkl. til þess að smitast. HjeraSslæknir fjekk veikina 19. júlí og var þó daglega hjá fjölda sjúkl. frá 10. júlí. — Á einum bæ sýktist alt fólkiS, og vissi þó ekki, að um inflúensu væri að ræða. Þangað komu 4 menn af nágrannabæ, sinn dag- inn hver. Þeir sátu hjá sjúkl. og 2 þeirra kystu sjúkl. sem lágu í hita- veiki. Eftir þetta fjekk fólkið að vita, aS um infl. væri aS ræða, og forS- aöist samgöngur. Enginn sýktist á nágrannabænum! Eftir aS veikin var um garS gengin Ijarst hún aftur í okt. frá Akureyri. Ekki sýkti hún nú þá sem fyr höfSu haft hana. Þ i s t i 1 f. Um 90—95% sýktust á þeim heimilum, sem veikin kom á. V o p n a f. MaSur sá, sem infl. flutti og smitaSi Hróarst., Vopnaf. og ÞistilfjarSarhjeruS, smitaSi þó ekki fyrsta heimiliS, sem hann gisti á í Vopnaf. (M. S.). S e y S i s f. Mjer er næst aS halda, aS undirbúningstími geti ekki fariS fram úr 3 dögum. Vanalegast er hann 2 dagar, stundum líka áreiSanlega minna. S í S u. Kvef (infl.) barst meS vermönnum um miSjan júní. Kom all- víSa, tók einkum börn en líka fullorSna. Sumir fengu hita, aSrir ekki, og iæknis lítiS vitjaS. Veikin barst ekki út meS neinni reglu, en stakk sjer niSur hingaS og ]>angaS. Stundum veiktust ekki nema 1—2 á bæ. b) Yfirferð veikinnar. Rvík. Þ. 7. mars varð hjeraSsl. var viS veik- ina á 2—3 heimilum, sem höfSu haft mök saman, en hvaSan hún kom verSur ekki sagt. Ef til vill hafa menn frá Vestmannaeyjum, sem komu hingaS um þaS leyti sem veikin byrjaSi í eyjum, flutt hana og smitaS aSra en heimili þau, sem þeir höfSust viS á og höfSu veriS einangruS (sjá Varnir). Skipakomur höfSu engar veriS undanfariS, nema eitt olíu- skip frá Vesturheimi, en sjerstök varúS var þó höfS viS afgreiSslu þess. Þrátt fyrir allar só.ttvarnarráðstafanir va rveikin orSin svo útbreidd 13. mars, aS sóttkvíun innanbæjar var hætt, en þó settir seSlar á húsin sem sýkt voru. Veikin breiddist nú hratt út og stóS yfir í 2 mán., mars (707) og apríl (257). H a f n a r f. Barst í mars, var lokiS í júní. S k i p a s k. Fluttist 27. mars meS sjómönnum frá SandgerSi, sem brutu sóttvarnarreglur af ásettu ráSi og skeyttu engum aSvörunum sóttvarnar- nefndar (aS eins 200 kr. sekt!). Veikin breiddist fremur dræmt út. Borgarnes. Veikin barst, þrátt fyrir allar sóttvarnir, í mars frá Rvik meS manni, sem átti aS hafa legiS i veikinni og hafSi fararleyfi frá sóttvarnarnefnd, aS GörSum í KolbeinsstaSahr. Var þar ' barnaskóli og dreifSist hún fljótt út meS börnunum. Hún fór víSar en venjuleg kvef- sótt, hagaSi sjer annars líkt. Ó 1 a f s v. Barst í maí og fór eins og eldur í sinu yfir alt hjeraSiS á skömmum tíma. Gekk í nágrannahjer. og óvíst hvaSan hún kom. D a 1 a. Irifl. barst i mai. Bíldud. Infl. gekk í apr.—júní. Barst úr Borgarf. eSa Flatey, tók ekki meira en helming fólks, og fór hægt yfir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.