Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 132

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Blaðsíða 132
1920 132* sem nefnst gæti infl., aö eins varö vart viS aS bæri ofurlítiS meira á kvef- sótt í mánuSunum maí—ágúst heldur en venjulega gerist. G r í m s n e s. Fyrri hluta sumarsins gekk viSa infl., en hún var væg, svo fáir leituSu læknis. Rangárv. Infl. stakk sjer dálítiS niSur í júlí—ág. Mjög væg. S í S u h. Væg. Sumir fengu engan hita. F 1 j ó t s d a 1 s. Sumir fengu engan hita. io. Lungnabólga. S v a r f d. 15 Sjúkl. (ÞriSjungur í okt.), og var veikin þung á flestum. langvinn og atypisk á mörgum. Einn fjekk absc. pulm. eftir pneum. migrans. Akureyr. Óvenjul. algeng bæSi taklungnab. (17 sjúkl.) og kvef- lungnab. (27). 11 dóu. M ý r d a 1 s. 2 menn fengu lungnab. Hún er óvenjul. sjaldgæf hjer, og koma þau ár fyrir, aS hennar verSur ekki vart. 11. Gulusótt. B í 1 d u d a 1 s. Gulusótt hefir ef til vill borist úr Þingeyrarhjer. Veikin tók yngri sem eldri, konur jafnt sem karla. Stundum var alb. í þvagi, stundum miltisstækkun. Lifrin alt af eitthvaS stækkuS. Flestum batnar eftir 1—2 vikur. Tók 1—3 manneskjur á heimili. Sjúkl. eru dreifSir um hjer., og ekkert sýnilegt samliand milli þeirra, sem bent gæti á sýkingar- hátt. Einn 18 ára drengur dó. HafSi 40,5°, uppsölu, miltisstækkun, cardi- algi, alt á háu stigi. Var heilsuveill- fyrir. H e s t e y r. Gulu fjekk einn sjúkl. Fljótsdalsh. Gula hefir stungiS sjer niSur hingaS og þangaS i hjer. og hafa unglingar um fermingu einkum fengiS hana. Sjúkl. batnar eftir vikutíma eSa þar um bil. 12. Encephalitis lethargica. A k u r e y r. Tvívegis varS vart viS svefnsýki. BáSir sjúkl. urSu al- heilir. Annar varS þó mjög ískyggilega veikur, svaf og mókti næringar- lítill og meS sótthita í rúmar 3 vikur. 13. Ginklofi. í s a f. Eitt barn dó úr veikinni (í Folafæti, beint upp af Vigur). SkiliS á milli meS óhreinum skærum. Annars hefir ekki boriS um þessar slóSir á ginklofa, svo læknir frjetti til. 14. Impetigo contagiosa. N o r S f. Imp. cont. hefir gengiS í allan vetur í þropinu. Börn hafa sýkst í flestum húsum. II. Aðrir næmir sjúkdómar. 1. Samræðissjúkdómar. 1. Lekandi. Rvík. Sjúklingatalan (130) lík og veriS hefir og sjúkd. virSist lítiS breiSast út. Þó er tala kvenmanna hærri en áSur (20). S k i p a s k. 2 sjúkl.: Unglingspiltur meS þvagrásarbólgu, líklega smit- aSur innanhjeraSs og barn meS augnbólgu. í s a f. 6 íslendingar og 3 útlendingar fengu lekanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.