Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 134

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 134
1920 134* og vilja ekki trúa þvi, að um smitandi sjukd. sje að ræða. Fátækt manna og verkafólksleysi, ill húsakynni o. fl. spillir til. 3. Sullaveiki. Hundalækningar. R v í k. Úr sullav. dregur. talsvert, ef marka má skýrslur lækna. H a f n a f. Engin í þessu hjeraSi. S k i p a s k. Ekki orSiS vart á árinu. Hundahr. fór fram. Borgarn. Enginn sjúkl. Veikin óSum aS þverra. Fólk hefir opin augu fyrir hundahættunni og eftirlit læknis á sláturhúsinu, þar sem öll- um sullum er brent, vekur athygli. Ó 1 a f s v. Sullav. sjest hjer varla. Hreinsun hunda fer reglulega fram D a 1 a. SjaldsjeS. Hundar hreinsaSir og hefir einn maSur þaS starf Flateyjar. Einn sjúkl. Veikin fágæt. Hundar hreinsaSir. P a t r. Sullaveiki heyrist nú ekki nefnd. Hundahreinsun fór fram síS- astliSiS haust, en hvergi nærri eru bandormar í hundum eSa sullaveiki í fje aldauSa. í s a f. LítiS um fje og hunda í hjeraSinu, og þeir fáu hundar, sem þar eru, eru hreinsaSir samviskusamlega. Einn sjúkl. meS sullav. sá lækn- ir á árinu. Svarfd. Einn sjúkl. á árinu (lungnasullur). Hundahreinsun var iramkvæmd. SauSárkr. Sullav. hefir ekki orSiS vart á árinu. Akureyrar. ASeins inn sjúkl. á árinu. H ö f S a h v. Sullav. varS ekki vart. Lækningar fóru fram. R e y k d æ 1 a. Sullav. þekkist hjer ekki nú orSiS. Hundalækn. eru þó jafnan í nokkru ólagi, en varúS höfS viS slátrun. Þ i s t i 1 f. Einn sjúkl. á árinu. Var gamall og dó. V o p n a f. Engin, svo lækni sje kunnugt. AS nafninu til eru hundar hreinsaSir 1—2svar á ári. Á sláturhúsinu eru sullir grafnir. F 1 j ó t s d a 1 s. Sullav. nær útdauS í hjeraSinu. VerSur aS eins vart á eldra fólki. Menn fara yfirleitt varlega meS hunda. Sullum úr sláturfje er brent eSa þeir grafnir niSur og hundar hreinsaSir aS nafninu til, en útbúnaSur ljelegur. FáskrúSsf. Sullav. er óSum aS hverfa. Einn sjúkl. á árinu. SíS- astliSiS haust baS hjeraSsl. menn þá, sem slátrun höfSu á hendi í þorp- inu, aS leita eftir sullum i sláturfjenu og fundu þeir enga sulli í 11—1200 íjár. Hundalækningar fara fram á hverju hausti. Beruf. Sullaveiki verSur ekki vart, þó hundahald sje cjþarflega mikiS og hundalækningar gangi misjafnlega. Mýrdals. Sullav. er aS hverfa. Enginn sjúkl. leitaS læknis áriS sem leiS. G r í m s n e s. Hef ekki orSiS var viS sullav. á árinu. OrSin fágæt og þá helst á gömlu fólki. Á hverju ári verSa menn þó varir viS bandorma í hundum. Vanki í sauSfje heyrist ekki nefndur. 4. Holdsveiki. R v í k. Einn gamall sjúkl. Akureyrar. Tveir sjúkl. bættust viS á árinu: gift kona í Glæsi- bæjarhr. (7 börn) meS 1, tub, og sjúkl., sem veriS hafSi á holdsveikra-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.