Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 135
135*
1920
spítalanum og fjekst ekki til að fara þangaö aftur. Konan vildi ekki þang-
aö fara og er einangruö heima.
M ý r d a 1 s. Holdsv. hefir ekki þekst hjer um langt skeiö, en 1919
fluttist hinga'ö holdsveiklingur austan úr Álftanesi, en hann andaöist áriö
sem leiö.
Rangár. Einn sjúkl. á Fit undir Eyjafjöllum.
5. Aðrir kvillar.
Brjósthimnubólga. S k i p a s k. Brjósthimnubólga hefir veriö óvenju
tíö á þessu ári, einkum eftir janúarkvefiö, inflúensuna. Skráðir 30 sjúkl,
S v a r f d. Brjósthimnubólga gekk í júlí ekki ósvipað og farsótt væri.
Njálgur. R e y ð a r f. Oxyurasis er hjer mjög tiður sjúkdómur.
III. Slys.
Beinbrot eru talin þannig, utan Rvíkur:
Fr. baseos cranii . 1 Fr. carpi I
—• oss. bregm 1 — manus
— costae . 8 —- digiti
— claviculae • 3 — femoris n
—• scapulae 1 — cond. fem O
— humeri • 3 — supracond T
•—- antibrachii • 7 — cruris 8
— radii ■ 14 —• fibulae
— olecranii . X — malleol 4
— metacarpi — calcanei
Liðhlaup. Þessara er getið: T.iixat. humeri . 6 Luxat. radii '2
— cubiti — digiti r
IV. Ýms heilbrigðismál.
1. Meðferð ungbarna.
H a f n a r f. Sæmileg.
S k i p a s k. Nálega öll börn á brjósti. Læknir og yfirsetuk. hafa hvatt
til þess, mjólkurleysi hjálpaö til. — Dósamjólk nokkuS notuö.
Borgarnes. Barnadauöi mjög lítill. Meöferö barna góö og flest
höfö á brjósti. Dúsa þekkist ekki.
Ó 1 a f s v. Meöferö barna fer batnandi. Mæöur hafa yfirleitt börnin á
brjósti. Mjólkurleysið í sjávarþorpunum styöur aö því. Meöan börnin eru
á brjósti ber lítið á meltingarkvillum, en þeir verða algengari er börnin
missa brjóstamjólkina.
F 1 a t e y j a r. Flest börn á pela, en þó færri en gerðist áöur, og þrifn-
aöur meiri. Flest deyja úr farsóttum.
V o p n a f. Er eins góö og kostur er á, þegar tekiö er tillit til slæmra
híbýla, fátæktar og annara erfiöleika. Flest börn eru á brjósti, en þó ber
oft á dyspepsi og virðist stundum, sem brjóstamjólkin þolist ekki, og sje
óholl. Samt er barnadauði lítill.
F 1 j ó t s d. Því nær allar mæður hafa börn sín á brjósti. Læknir og
yfirsetukonur hafa ámint um það. Meðferð barna hefir tekiö miklum fram-
förum á síðari árum og barnadauöi lítill sem enginn,