Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Page 137
137*
1920
byggja á þessum dögum, byggja úr timbri. Þessi nýju timburhús eru
bjartari, loftbetri og vistlegri en gömlu torfbæirnir, en jafnast ekki viS
þá að hlýindum, sjerstaklega þegar þau gisna og tróSiS sígur. í tveimur
nýlegum húsum eru kýr undir palli (í kjallara). Eini kosturinn viö þetta
er, að húsin verSa hlýjari, annars verSa þau óvistlegri, enda frágangur
ekki svo góður sem skyldi. FjósbaSstofur voru hjer algengar áSur en
lögSust niSur, er menn tóku aS gera meiri kröfur til góSs lofts og þrifn-
aSar. Steinhús til íbúSar eru hvergi í hjeraSinu. — Ofnar eru mjög óvíSa
til sveita og ekki lagt í þá nema í aftökum þótt til sjeu. Kol eru afar
dýr, skógarviSur lítt fáanlegur en mór torfenginn og slæmur. Eldsneyti
til sveita er mestmegnis sauSataS, sem sparaS er vegna jarSræktarinnar.
•—- ÞrifnaSur er yfirleitt í góSu lagi.
Grímsne's. Húsakynnum hefir fariS hnignandi. Árlega fjölgar ofn-
um, en þá er eldiviSarleysiS, mótak óvíSa og sauSataS minna en áSur.
Eldavjelar eru nú á nálega öllum heimilum. Þar sem ekki eru ofnar nota
menn prímusa og olíuofna. — Samkomuhúsin eru öll óvistleg og sum
ósamboSin mannlegum verum. — Kirkjur eru 15.
4. Fæði og fatnaður.
Borgarnes. Há stígvjel brúka margir viS slátt og útivinnu og
losna þannig viS vosbúS.
í s a f. Skyrbjúgur var mjög algengur frostaveturinn mikla 1917—iS.
í ár aS eins 3 sjúkl.
SauSárkr. Fjöldi af börnum kaupstaSabúa fær ilt uppeldi aS því
er fæSi snertir. Á hverjum vetri kemur fyrir skyrbjúgur hjer í kaup-
staSnum vegna skorts á nýmeti. Sveitastjórnarlögin frá 1919 gera kaup-
staSarbúum erfitt fyrir aS afla sjer heyja og mjólkur.
Sú tíska breiSist nú óSum út frá Rvík, aS ungar stúlkur klæSa sig næst-
um á sama hátt aS vetrarlagi eins og tíSkast aS sumarlagi á ítalíu eSa
suSlægum löndum. Fataefni eru keypt frá útlöndum, haldlítil og skjól-
iaus, en ullin íslenska flutt mestöll burtu úr landinu. LeiSir af þessu efna--
legt ósjálfstæSi og heilsutjón.
H ú s a v. Meginhluti fata útlent efni og skjóllítiS, einkum kvenfólks.
Jafnvel ekki notaSir íslenskir sokkar heldur bómullargrysja svo sjer í
skinn alt upp aS hnje. Sagt aS ísl. sokkar sjeu svo heitir aS þeir þolist
ekki í sumarhitunum! Vetrarbúningur karla er þó miklu betri.
í mataræSi er sú stefna aS verSa landföst, aS lifa sem mest á aSfengnu,
útlendu fæSi. Flest heimili búin á vordögum meS heimafenginn mat.
Fæstir færa frá og því óviSa skyr og viSbit. Um annatímann verSur því
aSalfæSiS brauS og grautur og lítiS eSa ekkert viSbit.
B e r u f. Fráfærur eru hættar sökum fólksleysis. Kúabú hafa ekki
aukist aS neinum mun. Kjöt er selt í kaupstaS. Mörg sveitaheimili lifa
því mestmegnis á kaupstaSamat, súru slátri, kaffi og mjólkinni úr kún-
um þaS sem hún nær yfir sumariS. ViSbit er allsendis ónógt, bæSi til sjávar
og sveita.
G r í m s n e s. Nýmeti er lítiS annaS en mjólk og kjötmatur um slátur-
tímann. SkyrframleiSsla miklu minni en var, vegna þess aS menn hafa
hætt viS fráfærur.
á