Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 138

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 138
1920 138* Flestir ganga hjer um slátt í gúmmístígvjelum. Innan í stigvjelunum hafa menn þunna sauðskinnsskó. Flestir ganga í prjónuöum ullarnærfötum 5. Skólar og skólaeftirlit. R v í k. Eftirlit meS skólum eins og fyr. S k i p a s k. SkoSuö voru alls 123 börn á 8 kenslustööum. Börnin höföu þessa kvilla: ,car. dent. 85, eitlaþrota 58, hypertr. tons. 10, scoliosis 3, tannskekkju 3, nærsýni 2, blóöleysi 2, ecxema 2. í einu fræösluhjeraöi var skólahald banrtað þar sem fyrirhugað var, vegna ills húsnæðis. Var þá fengin betri stofa. Ó 1 a f s v. 2 skólar skoðaðir svo og flestir farskólar. Algengustu kvill- ar eru tannskemdir, eitlaveiki og beinskekkjur. Kláða hefir oft orðið vart og börnin læknuð áður þau gengu í skólann. D a 1 a. Af 57 börnum hafði ekkert scolisois eða veget. aden. Flateyjar. Skólinn í Flatey skoðaður, börn vegin og mæld. Heil- brigði góð. Ekkert bar á kirtlaveiki. R a n g á r. Skólar voru skoðaðir. Aðallega herferð gegn scabies. F 1 a t e y r. Tvö börn í Súgandafirði með grun um berklav. og var ekki leyfð skólavist. í s a f. Hef sett mjer fyrir að leita að börnum með smitandi berkla. Varð ekki var við slík börn á skólaaldri. Á ísafirði og Hnífsdal hefi jeg heilbrigðisbækur eins og tíðkast við barnaskólann í Rvík., og þar veg jeg og mæli börnin árlega. Pirquetspróf var gert á öllum barnaskólabörn- um á Isafirði. Af 10 ára börnum voru 43 prófuö. Kom út á 14 þ. e. 32,6% II — — - 38 - — — 17 — 44,7% 12 — — 3‘ — — — 11 — 35,4% 13 — — — 35 — — — 17 — 48,6% 14 — — — 22 — — — 9 — 40,9% Sauðárkr. Skólaskoðun hefir farið fram í 5 hreppum af 8. S v a r f d. Læknir sagöi fyrir um ýmsar endurbætur á skólahúsi í Ólafsfjarðarkaupt. og á Selá. 1 Ólafsfjaröarkauptúni var keypt íbúðarhús sóknarprestsins til skólahalds. Eru í því 2 kenslustofur (4,5XS.o m. hvor og hæð undir loft 2,4 m.). Stofurnar eru of litlar fyrir öll börnin, en bætt úr því með því að tvískifta efri deild, og má telja húsakynnin viðunandi í bráðina. 154 börn voru skoðuð. Veil lungu höfðu 23, tregðu á neföndun 33, hypertr. tons. 121, eitlaþrota 149, tannskemdir 128, tannskekkju 76, heyrnardeyfu 11, sjóndepru 15, aðra augnsjúkd. 11, beinskekkju 36, nit 94, hörundskvilla 23, aðra sjúkd. 33. Við þessa upptalningu gerir læknir eftirfarandi athugasemdir: Af 33 börnum með t r e g ð u á n e f ö n d- u n, höfðu 16 veget. denoid. Á nokkrum var rhinitis ,chron. orsökin, en á flestum ávani. — E i 11 a þ r 0 t i hefir verið tilfærður, hvað lítill sem var. — Tannskem d i r sýnir eftirfarandi yfirlit: 1 tönn skemda höfðu 34 6 tannir skemdar höfðu 5 2 tannir skemdar — 29 7 — — — 3 3 — — — 22 8 — — — 2 4 — — — 18 9 — — — 2 5 — —_ — 11 10 — — — 2 Heyrnardeyfu til muna höfðu 4. — Sjóndöpur börn voru hvött til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.