Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Síða 138
1920
138*
Flestir ganga hjer um slátt í gúmmístígvjelum. Innan í stigvjelunum
hafa menn þunna sauðskinnsskó. Flestir ganga í prjónuöum ullarnærfötum
5. Skólar og skólaeftirlit.
R v í k. Eftirlit meS skólum eins og fyr.
S k i p a s k. SkoSuö voru alls 123 börn á 8 kenslustööum. Börnin höföu
þessa kvilla: ,car. dent. 85, eitlaþrota 58, hypertr. tons. 10, scoliosis 3,
tannskekkju 3, nærsýni 2, blóöleysi 2, ecxema 2. í einu fræösluhjeraöi var
skólahald banrtað þar sem fyrirhugað var, vegna ills húsnæðis. Var þá
fengin betri stofa.
Ó 1 a f s v. 2 skólar skoðaðir svo og flestir farskólar. Algengustu kvill-
ar eru tannskemdir, eitlaveiki og beinskekkjur. Kláða hefir oft orðið vart
og börnin læknuð áður þau gengu í skólann.
D a 1 a. Af 57 börnum hafði ekkert scolisois eða veget. aden.
Flateyjar. Skólinn í Flatey skoðaður, börn vegin og mæld. Heil-
brigði góð. Ekkert bar á kirtlaveiki.
R a n g á r. Skólar voru skoðaðir. Aðallega herferð gegn scabies.
F 1 a t e y r. Tvö börn í Súgandafirði með grun um berklav. og var
ekki leyfð skólavist.
í s a f. Hef sett mjer fyrir að leita að börnum með smitandi berkla.
Varð ekki var við slík börn á skólaaldri. Á ísafirði og Hnífsdal hefi jeg
heilbrigðisbækur eins og tíðkast við barnaskólann í Rvík., og þar veg
jeg og mæli börnin árlega. Pirquetspróf var gert á öllum barnaskólabörn-
um á Isafirði.
Af 10 ára börnum voru 43 prófuö. Kom út á 14 þ. e. 32,6%
II — — - 38 - — — 17 — 44,7%
12 — — 3‘ — — — 11 — 35,4%
13 — — — 35 — — — 17 — 48,6%
14 — — — 22 — — — 9 — 40,9%
Sauðárkr. Skólaskoðun hefir farið fram í 5 hreppum af 8.
S v a r f d. Læknir sagöi fyrir um ýmsar endurbætur á skólahúsi í
Ólafsfjarðarkaupt. og á Selá. 1 Ólafsfjaröarkauptúni var keypt íbúðarhús
sóknarprestsins til skólahalds. Eru í því 2 kenslustofur (4,5XS.o m. hvor
og hæð undir loft 2,4 m.). Stofurnar eru of litlar fyrir öll börnin, en bætt
úr því með því að tvískifta efri deild, og má telja húsakynnin viðunandi
í bráðina. 154 börn voru skoðuð. Veil lungu höfðu 23, tregðu á neföndun
33, hypertr. tons. 121, eitlaþrota 149, tannskemdir 128, tannskekkju 76,
heyrnardeyfu 11, sjóndepru 15, aðra augnsjúkd. 11, beinskekkju 36, nit
94, hörundskvilla 23, aðra sjúkd. 33. Við þessa upptalningu gerir læknir
eftirfarandi athugasemdir: Af 33 börnum með t r e g ð u á n e f ö n d-
u n, höfðu 16 veget. denoid. Á nokkrum var rhinitis ,chron. orsökin, en
á flestum ávani. — E i 11 a þ r 0 t i hefir verið tilfærður, hvað lítill sem
var. — Tannskem d i r sýnir eftirfarandi yfirlit:
1 tönn skemda höfðu 34 6 tannir skemdar höfðu 5
2 tannir skemdar — 29 7 — — — 3
3 — — — 22 8 — — — 2
4 — — — 18 9 — — — 2
5 — —_ — 11 10 — — — 2
Heyrnardeyfu til muna höfðu 4. — Sjóndöpur börn voru hvött til