Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1920, Qupperneq 140
1920
140*
klofnar tons. 19, eitlaþroti, 38, tannskemdir 60, tannskekkjur 45, heyrnar-
deyfa 1, nærsýni og sjóndepra 11, conj. og blephar. 7, scoliosis 5, nit í
hári 4, excema og aðrir hörundskvillar 15, aðrir sjúkd. 26. — Um tölu
barna er ekki getiö.
Mesta hæð á börnum var:
10 ára 136 ctm. 13 ára 157.5 ctm.
.11 — 145 — 14 — 151 ctm. (tvö)
12 — 152 —
V o p n a f. Barnaskólinn í þorpinu er góöur. 1 sveitinni er enginn
eiginlegur barnaskóli nema i nokkrar vikur á prestssetrinu. Þar fer bæri-
lega um börnin. Annars er skólahald í sveitinni ómögulegt vegna húsnæð-
isleysis. Viö skoðunina reyndust börnin allhraust. Tannskemdir, blóð-
leysi og eitlaþroti helstu kvillarnir, en kvaö þó ekki mikið að.
Fáskrúðsf. Við læknisskoðun í skólabyrjun reyndust öll börnin
heilbrigð nema flest höfðu skemdar tönnur.
Á farskólunum eru húsakynni ekki ætíð sem skyldi. Er þá ekki nema
um tvent að velja, að líða það eða banna, og láta börnin fara á mis við
alla fræðslu. Veit jeg ekki hvort af tvennu er betra.
B eru f. Á Djúpavogi er reglulegur barnaskóli. Skoðaði jeg þar börnin
í haust, mældi hæð þeirra o. fl. — Til sveita er farkensla og húsakynni
hvergi svo, að hægt sje að hafa mörg börn saman. Fræðslunefndir háfa
ckki farið þess á leit að börnin væru skoðuð, en kennara skoðaði læknir
og fann ekkert athugavert.
E y r a r b. Allir skólar skoðaðir í haust nema í 3 hreppum, sem ekki
sóttu lækni. Sumstaðar hafa börn verið skoðuð oftar en eitt sinn, ef kenn-
urum hefir fundist ástæða til þess. í kauptúnunum hafa börnin verið mæld
og vegin. Skoðuð voru 276 börn. Á þeim fundust þessir kvillar: Angioma
t. anæmia 9, arthr. tub. gen. 1, blephar. 1, cephalalg. 1, conj. phlyct. 1,
decub. calc. 1, efcxema 3, epilepsia 1, herpes 1, heyrnardeyfa 4, icterus 1,
kyphosis rach. 1, lipoma 1, lymphad. ac. 1, megurð óvenjul. 6, myopia
(mjög mikil) 1, obstip. 1, pediculosis 6, pityriasis 1, pit. versic. 1, pulicosis
2, Scabies 3, sjóndepra 13, tannskemdir 200, hypertr. tons. 4.
G r í m s n e s. Skoðun fer fram á haustin, áður en kensla byrjar. Tveir
liarnaskólar eru í hjeraðinu. í farskólunum eru stofurnar hitaðar upp með
steinolíuofnum. Oft er svo mikill slagningur í þeim, að veggir og loft
eru blaut. Þar sem farkensla er, er barnaskoðunin ófullnægjandi, því
ekki verður henni komið við í hvert skifti og skift er um kenslustaði.
Virðist því skoðunin kák nema í heimavistarskólum. — Öll börnin voru
hrein og höfðu enga hörundskvilla. Mörg höfðu hypertr. tons. og mörg
skemdar tönnur. Tvö voru anæmisk. Flest voru í góðum holdum.
6. Sjúkrahús. Sjúkrasamlög.
S k i p a s k. Sjúkrasamlagið lifir ágætu lifi. Meðlimafjöldinn er nú um
80 manns og sjóður þess í árslok kr. 1227,42. Má þetta heita ágætt, þegar
tekið er tillit til áfalla af inflúensu og öðrum kvillum sem gengið hafa
þetta ár. Fjelagsmenn eru áhugasamir og láta sjer ant um að misbrúka
ekki rjett sinn. Hjúkrunarkonu hefir fjelagið ekki fengið enn, og er það
tilfinnanlegt,