Gisp! - 12.03.2005, Blaðsíða 17

Gisp! - 12.03.2005, Blaðsíða 17
Haustið 1990 var staða myndasög- unnar á Islandi ekki beysin. Nokkuð var liðið síðan Fjölvi og Iðunn höfðu að mestu gefist upp fyrir myndbandabylgjunni sem reið yfir Norðurlönd og ruddi fjöldalesnu myndasögunni út af sölulistum bókabúðanna. Ekki hafði tekist að festa þýddu myndasöguna í sessi hérlendis sem lesefni fyrir fullorðna (man einhvereftir Birnu Breiðfjörði Eða bókinni eftir Claire Bretechefí) Innflutningur á myndasögum takmarkaðist við þröngt skorinn stakk amerískra hasarblaða, safnbækur vinsælla dagblaðaræmna ogstöku merkisbók engilsax-neskra myndasagnamennta sem annað slagið villtust upp í hillur Máls og menningar og flutu þar um í litlu samhengi við hillufélaga sína. Um það bil tíu árum áður hafði þó verið hægt að ganga að Pilote mánaðarlega í Bóksölu stúdenta - og það á frönsku! Auðvitað hafði akurinn veríð til um tíma og eitthvað hafði verið myndast víð að plægja hann en holt og bolt var íslenska myndasögulræktin einstaklega berangursleg. Bandormurvar nokkurn vegínn eina reglulega (í afskaplega frjálsum skilningi þess orðs) útgáfan sem til var. Engir útgefendur, fáir höfundar, lítíl þekkingá þessu fyrirbæri, myndasögunni. En mitt í þessu menningarsvartnætti kom fram á sjónarsviðið nokkrir drengir sem aldrei höfðu verið í kór, tilheyrðu flestir meyjarmerkinu, höfðu ekki fengíð útrás í pönkinu og töldu sig langt frá því að vera nörda þótt þeir hefðu gaman að því að föndra með orð og myndir. Enda eru þeir í dag borgaralega viðurkenndir heimilisfeður, fyrirmyndar skattborgarar og mátulega merkileg tannhjól í aðskiljanlegum myndhöfundar-/myndlístarafkimum íslenska fjármagnsríkisins. En það er önnur saga, hér verður stiklað á stóru í sögu Gisp! Fljótlega eftir að sú saga hófst hættum við að gera greinarmun á Gispl-hópnum og myndasögublaðinu Gisp!sem varakkeri hópsins og vettvangur. Því Guðdómleg innri spenna ogpína skyldi blaðið heita, með vísan í það sem framundan var en einnig sem óður til hins danska Anders And. Sá hefur með góðu og illu fóstrað okkur öll. í ritstjórn fyrsta blaðsins voru Þórarinn Leifsson, Ólafur J. Engilbertsson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Bragi Halldórsson og Bjarni Hinriksson. Þorrí Hringsson átti einnig sögu í blaðinu og kom eftir það inn í ritstjórnina. Bragi datt hins vegar út strax eftir fyrsta blaðið. Þórarínn var misvirkur og gekk endanlega úr skaftinu þegar leið á. Sjálfsútgáfa höfunda var orðinn sterkur þáttur í útgáfu myndasagna í Evrópu og Bandarfkjunum, ýmist vegna þess að hefðbundnir útgefendur voru fastir í viðjum gamalla viðhorfa eða þá hreinlega vegna þess að útgefendur voru ekki til staðar. Besta dæmið um þessa þróun erfranska útgáfan l'Associatíon. Hún var, ekki ólíkt Gisp!, samansett af hópi ungra myndasöguhöfunda sem fékk takmarkaðan hljómgrunn hjá stærri útgefendum og ákvað að gera þetta sjálfur. Á rúmum fimmtán árum hefur l'Association haft grfðarleg áhrif á útgáfu í Frakklandi og sumir höfundanna eru taldir meðal þeirra fremstu í dag. Nægír þar að nefna Lewis Trondheim og David B. Gisp! byrjaði á sömu fátæklegu nótunum og l'Association en síðan skildu leiðir, Frakkarnir dúndruðu út heilu bókasínfóníunum en Gisp! kastaði áfram fram stiklum og vísum. En í upphafi var mikið af orðum og myndum og stórhuga létum við prenta fyrsta tölublaðið í 2000 eíntökum. Já, 2000 eintökum. Dreift í allar bókabúðir og sjoppur á höfuðborgarsvæðinu. Allir í ritstjórninni eiga ennþá nokkra kassa uppi á hálofti. Útgáfan varfjármögnuð með sérteiknuðum auglýsingum, m.a. frá Smekkleysu, (sem á tímabilí var að hugsa um að gerast formlegur útgefandi og lánaði okkur kennitölu við útgáfu annars og þriðja tölublaðs) og síðar framlagi frá hverjum og einum til að borga tap. Gisp'. 1, kápumynd eftir Halldór Baldursson 64 síður, kápa í lit, innsíður svart-hvítar, Útgáfufélag Gisp! haust 1990 upplag 2.000 BRAGI ÁSGEIRSSON, MORGUNBLAÐINU, 7. DES 1990: „Það er margt yfirmáta dásamlegt í útlandinu dettur manni í hug við uppflettingu myndasögublaðsins „Gisp“, en fyrsta hefti þess er nýkomið út - og satt að segja því miður hér á landi." AÐALSTEINN INGÓLFSSON, DV, 3. DES 1990: „Ég óska útgefendum velfarnaðar, bíð í óþreyju eftir næsta blaði..." AFGREIÐSLUSTÚLKA í SJOPPU í VOGUNUM, 22. DES 1990: „Ætlarðu virkilega að kaupa þetta?" Jazzhljómsveit Konráðs Bé, Hótel Borg, desember 1990. Tveir úr ritstjórn Gisp! komu fram með stúdentshúfur og lásu upp myndasögu um kvöldið í von um að það væki athygli á Gisp! Algjörlega misheppnað sem söluátak og listrænt gildi vafasamt. GISP ‘90 - ‘99 | 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.