Gisp! - 12.03.2005, Blaðsíða 18

Gisp! - 12.03.2005, Blaðsíða 18
Gisp! 2, kápumynd eftir Jóhann L. Torfason 64 síður, kápa í lit, innsíður svart-hvítar Smekkleysa febrúar 1991 upplag 800 „Fleiri teiknarar, fjölbreyttari sögur: við vonum að þróunin sé jákvæð og að við festumst ekki í myndasöguheiminum eða öllu heldur að okkur takist að draga sem flest inn í hann svo erfiðara verði að staðsetja veggina og innanstokksmunirnir fái betur að njóta sín. Liður í þeirri viðleitni er sýning í Ásmundarsal sem opnar sama dag og þetta blað kemur út - 16. febrúar - og stendur til 24. Þemað er „Arkítektúr í myndasögum" og er sýningin sett upp í samvinnu við Arkítektafélag íslands." Úr ritstjórnargrein í oðru tölublaði Bisp!, febrúar 1991. Við útgáfu fyrsta tölublaðsins var um margtfylgtgóðum oggíldum vinnubrögðum alvöru útgefanda. Fenginn var hönnuðurtil að hanna og brjóta um (fékk reyndar ekki krónu fyrir, ef ég man rétt) og dreifingarfyrirtæki sá um að koma blöðunum í sölu. Eftir sölufíaskó fyrsta blaðsins var snarlega dregið saman og allar deildir útgáfunnar endurskipulagðar. Annað blaðið settum við upp sjálfir og dreifðum í minna upplagi. Hins vegar buðum við upp á áskrift. Það tilboð fékk lítil viðbrögð. Á bakkápu blaðsins útbjuggum við platkápu í slúðurblaðastíl og töldum okkur þannig fá meira pláss í blaðarekkum og meiri athygli. Kynning á þessum fyrstu blöðum var öflug en virtist hafa lítil áhrif á sölu. Hins vegar komu nýir höfundartil sögunnar, t.d. Freydís Kristjánsdóttir. Við færðum okkur nær myndlistinni með birtingu á verkum eftir Róbert Róbertsson og Helga Þorgils Friðjónsson og fyrsta greinin leit dagsins Ijós þar sem Sigurður Ingólfsson fjallaði um Batman. Frá útgáfusýningunni í Ásmundarsal. Fyrstu samsýningu Gisp! má hins vegar telja sýningu í Djúpinu í september 1990. Gisp! 3, kápumynd eftir Þorra Hringsson 64 síður, kápa í lit, innsíður svart-hvítar Smekkleysa sumar 1991 upplag 500 „Eins og vanalega eru tvær konur í hópnum (skv. GISP!-staðli) sem hlýtur að teljast eitt hæsta hlutfall í nokkru myndasögublaði. Þar að auki birtist nú efni eftir tvo útlendinga sem sýnir að GISP!- faraldurinn breiðist óðfluga út um hinn byggða heim... Næsta blað kemur út í tæka tíð fyrir jólahasarinn. Að lokum, munið þetta: GISP! ER LISTVÆNT BLAÐ.“ Úr ritstjórnargrein í þriðja tölublaði Bisp!, sumarið 1991. Kannski vorum við orðnir of listvænir? Við vildum ná til fólksins, ekki satt? Laða það fyrst að með lúmskum myndum afþreyingarinnar og fanga það síðan með listinni. Þess vegna skelltum við hasarnum á þriðju kápuna og Dóri kynnti fyrir lesendum þjóðlegu handboltahetjuna Kristján Gfsla. En allt kom fyrir ekki. Salan jókst ekki, sölustöðum fækkaði og ef ekki hefði komið til greiðsla frá menntamálaráðuneytinu vegna sýningar á göngum þess hefðu endar ekki náð saman. Fyrir utan peningínn var ráðuneytissýningin merkíleg fyrir þær sakír að okkur tókst i fyrsta sínn að valda hneykslan, hvort sem það telst til tekna eður ei. Teikningar Tóta af ráðherrum og öðru fólki voru í fyrstu ekki hengdar upp en svo fór þó að lokum. Blaðið varð sífellt fjölbreyttara. Boðið var upp á verðlaunasamkeppni eftir handriti Þorvalds Þorsteinssonar, Gunnar Hjálmarsson (Dr. Gunni) steig sín fyrstu myndasöguskref og birt var efni eftir Eric Koo Sin Lin frá Máritíus og Frakkann Paquito Bolino. Þess má geta að verðlaunasamkeppnina vann Erpur Eyvindarson, sem nú er lands- og jafnvel heimsþekktur rappari, en þá einungis hæfileikaríkur strákhvolpur. Svona vorum við með puttann á púlsinum þótt ekki væri það fjármálaæðin. Tengslin við útlönd styrktust enn frekar með útgáfu sagna eftir nokkra úr ritstjórninni í finnsku blaði sem við höfum einungis frétt af en aldrei séð. 16 | GISP ‘90 - ‘99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.